Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1982, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 15.03.1982, Blaðsíða 45
LÆKNABLADID 97 Hvergi nema á íslandi eru peir geymdir í fangageymslum. íslendingar hafa aö nokkru leyti verið í fararbroddi í geðlækningum t.d. má minna á að í tíð prófessors Helga Tómas- sonar voru spennitreyjur aflagðar með öllu eða 20-30 árum fyrr en almennt gerðist í nágrannalöndum. Enn í dag eru slíkar treyjur notaðar á sumum geðsjúkrahúsum í nágranna- löndum. Samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu ber að veita öllum landsbúum þá fullkomnustu heilbrigðispjónustu sem völ er á. Pessir sjúkl- ingar hafa ekki átt kost á slíkri pjónustu, en öllum má Ijóst vera að í fangelsisumhverfi er ekki unnt að veita geðveiku fólki fullkomna þjónustu. Fram ad pessu hafa pví lög verið brotin á pessum sjúklingum. Pað er okkur engin afsökun þótt í hópi ósakhæfra fanga finnist nokkrir sem sökum skapgerðarveilu séu taldir ólæknandi eða á mörkum þess að teljast sjúkir. Brýnt er að breyta núverandi fyrirkomulagi. Áður fyrr voru dæmdir íslendingar sendir til Brimarhólms til gæslu og betrunar en nú neyðumst við til að senda veikt fólk til nágrannalanda á sjúkrahús til þess að forða því frá fangelsum. Ef geðsjúkrahús eru ekki nægilega búin að mannafla og búnaði til pess að veita pessum sjúklingum pjónustu verður Alpingi að gera peim slíkt kleift. Tilvísanir: Nordisk Medicin no. 8/9 1981. Dr. ó. Hallgrímsson yfirlæknir Ullevál Noregi. Dr. B. Melsted, yfirlæknir Regionsjukhuset Vástervik Svípjóð. ó. ólafsson. Um ósakhæft geðsjúkt fólk á íslandi. Lækna- blaðið nóv. 1978. URHEILULAÁKETIETEEN SÁATIÖ KUOPION LIIKUNTALÁÁKE- TIETEELLINEN TUTKIMUSLAITOS KUOPIO INSTITUTE OF EXERCISE MEDICINE The University of Kuopio, Faculty of Physical and Health Education, University of Jyvaskylá and Kuopio Institute of Exercise Medicine will arrange a Nordic Postgraduate course on exercise medicine. The aims of the course are to review the present knowledge on physiological possibilities of man for physical activity at various ages, common limitations of physiological activity, health problems arising from physical inactivity and diseases in which the physical activity has significance as indication or contraindication in therapy. Methods for the assesment of physical fitness and other relevant methods will be demonstrated together with counselling and prescription of physical training. The program has been adapted so that research workers having medical education, physical education, psychological or sociological study background and some research experience can follow it. Since a number of scientists outside of the Nordic countries will act as teachers in the course, the teaching language will be English in addition to Swedish. Registration by 15.4.1982, address below. For further information: Dr. Rainer Rauramaa, Institute of Exercise Medicine, Puistokatu 20, 70100 Kuopio 10, Finland, -358-71-113677 or 113448.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.