Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1982, Page 4

Læknablaðið - 15.03.1982, Page 4
64 LÆKNABLAÐID FRÁ ALMENNUM FÉLAGSFUNDI L.R. Myndirnar hér að neðan voru teknar á almenn- um fundi Læknafélags Reykjavíkur, sem hald- inn var 9. febrúar sl. f>ar var rætt vítt og breítt um framtíð félagsins og voru ýmist uppi vangaveltur um að leggja félagið niður eða að menn voru brýndir til samstöðu og eflingar félagsins. Flutt voru framsöguerindi og síðan urðu frjálsar umræður. í Læknablaðinu á næstunni verður greint nánar frá erindunum og umræðum.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.