Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2007, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2007, Blaðsíða 50
Umsjón: Ásgerður Ottesen og Sigríður Ella. Netfang: tiska@dv.is Tískan föstudagur 9. mars 200750 Helgarblað DV Þá erum við búin að taka smá bersakagang í litaflórunni og því er komin tími til að dempa okkur aðeins niður. Ljósir litir eins og krem, hvítir og kamel eru sumarlegir og rómantískir. Hönnuðir eins og Stella McCartney, Thomas Maier fyrir Bottega Veneta og Sonia Rykiel eru mjög hrifin af ljósum litum. Þær mættu í Beige á óskarinn Í búðum bæjarins er að finna ótrúlega margt flott frá Nike merkinu. Hér má sjá skó og vindjakka frá Kronkron en hettupeysan er úr deres. Hettupeysan er til í tveimur litum og vindjakkinn er í raun tveir jakkar. Já, þetta er ótrúlegt en ef þú snýrð honum öfugt þá færðu upp annað munstur samasem annar jakki. Nike‘um okkur upp... HHH Óskarinn var haldinn með pompi og prakt núna um daginn. Hér má sjá nokkrar af þeim gullfallegu konum í Hollywood sem mættu á Óskarinn í ljósum litum. Þær eru að dempa sig niður rétt eins og við. Liv Tyler Chloë Sevigny Cameron Diaz Kirsten Dunst Helen Mirren Jennifer Lopez Penelope Cruz Rachel Weisz eDS Noa Noa rokk og rósir Noa Noa rokk og rósir Bianco Kringlunni Kultur Companys Kultur Bianco Kringlunni all saints Kaupfélagið Noa Noa Warehouse rokk og rósir Warehouse Ljóst ogrómantískt Bottega Veneta Kirrily Johnston gucci Jacqui demkiw rokk og rósir trílógía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.