Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2007, Side 60

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2007, Side 60
Bikarúrslit kvenna Í SS-bikarúrslitaleiknum í kvenna- flokki mætast Grótta og núverandi bikararmeistarar Haukar. Grótta hefur komið sterk inn í vetur og er í þriðja sæti deildarinnar og tveimur stigum á eftir toppliði Stjörnunnar. Haukar hafa sýnt mjög sterkan leik í bikarnum og gjörsamlega kjöldrógu Valsstúlkur sem eru í öðru sæti deildarinnar í undanúrslitum. Það má því búast við hörkuleik. The Silvia Night Show Silvía Nótt er mætt aftur en að þessu sinni gegn hennar vilja. Í þættinum The Silvia Night Show er fylgst með lífi stjörnunnar utanfrá. Eftir að Silvía sló í gegn í Eurovision er hún orðin alþjóðlegstjarna og er mikil pressa sem fylgir því að hennar sögn. Umboðsmaðurinn hennar og kærasti eiga í stöðugum útistöðum og það endar með því að annar þarf að víkja. Gettu betur Spurningakeppni framhaldsskólanna er komin á fullt og er mætt á sjónvarpsskjá landsmanna. Í kvöld mætast Menntaskól- inn við Sund og Menntaskólinn í Reykjavík. MR er lang sigursælasti skólinn í keppninni frá upphafi og spurning hvernig MS tekst til. Keppninni er sjónvarpað beint frá Verinu. Spyrill er Sigmar Guðmundsson, spurningahöfund- ur og dómari Davíð Þór Jónsson næst á dagskrá föstudagurinn 2. mars 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir (25:28) 18.25 Ungar ofurhetjur (17:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Gettu betur Spurningakeppni framhaldsskólanna í beinni útsendingu úr Verinu í Reykjavík. Að þessu sinni eigast við lið Menntaskólans við Sund og Menntaskólans í Reykjavík. Spyrill er Sigmar Guðmundsson, spurningahöfundur og dómari Davíð Þór Jónsson, Helgi Jóhan- nesson stjórnar útsendingu og dagskrárgerð er í höndum Andrésar Indriðasonar. 21.20 Bridgehjónin (Mr. and Mrs. Bridge) Bandarísk bíómynd frá 1990 um íhaldssa- man lögfræðing, konu hans og börn þeirra uppkomin sem hafa nútímalegri sýn á lífið en foreldrarnir. Leikstjóri er James Ivory og meðal leikenda eru Paul Newman, Joanne Woodward, Blythe Danner, Simon Callow, Kyra Sedgwick, Robert Sean Leonard og Margaret Welsh. 23.25 Úr borg í sveit (Town & Country) Bandarísk bíómynd frá 2001. Þekktur arkitekt í New York á erfitt með að ákveða hvaða stefnu hann á að taka í lífinu og allt gengur á afturfótunum hjá honum. Leikstjóri er Peter Chelsom og meðal leikenda eru Warren Beatty, Diane Keaton, Andie MacDowel, Garry Shandling, Jenna Elfman, Nastassja Kinski, Goldie Hawn og Charlton Heston. 01.05 Forfallakennarinn 3 (The Substitute 3: Winner Takes All) Bandarísk spennumynd frá 1999. Málaliði hefnir dóttur vinar síns eftir að henni er mis- þyrmt. Leikstjóri er Robert Radler og meðal leikenda eru Treat Williams, David Jensen, Rebecca Staab og Barbara Jane Reams. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 04.25 Óstöðvandi tónlist 07.15 Beverly Hills 90210 08.00 Rachael Ray 08.45 Vörutorg 09.45 Melrose Place 10.30 Óstöðvandi tónlist 13.15 European Open Poker 14.45 Vörutorg 15.45 Skólahreysti 16.45 Beverly Hills 90210 17.30 Melrose Place 18.15 Rachael Ray 19.00 Everybody Loves Raymond 19.30 Still Standing 20.00 Fyndnasti Maður Íslands 2007 (1.5) Íslenskir grínistar fá tækifæri til að láta ljós sitt skína. Haldnar verða fjórar undankeppnir og þeir bestu komast áfram í úrslitin, sem fara fram í byrjun apríl. 21.00 Survivor. Fiji (5.15) 22.00 The Silvia Night Show (4.8) Skærasta stjarna Íslendinga, Silvía Nótt, er orðin alþjóðleg súperstjarna eftir að hafa slegið í gegn í Eurovision. Silvía Nótt er mætt aftur á SkjáEinn með nýjan raunveruleikaþátt, The Silvía Night Show 22.30 Everybody Loves Raymond 22.55 European Open Poker (3.16) 00.25 House Önnur þáttaröðin um lækninn skapstirða, dr. Gregory House. Honum er meinilla við persónuleg samskipti við sjúklinga sína en hann er snillingur í að leysa læknisfræðilegar ráðgátur. 01.15 Beverly Hills 90210 02.00 Melrose Place 02.45 Vörutorg 03.45 Tvöfaldur Jay Leno 04.35 Jay Leno 05.25 Óstöðvandi tónlist Sjónvarpið SKjÁreinn 15:30 UEFA cup leikir (Newcastle - AZ Alkmaar) Útsending frá leik Newcastle og AZ Alkmaar sem Grétar Rafn Steinsson leikur með, í Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu. 17:10 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 17:35 Gillette World Sport 2007 (Gillette World Sport 2007) Íþróttir í lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í áraraðir við miklar vinsældir. 18:05 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) 18:35 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 19:05 FA Cup - Preview Show 2007 19:35 Coca Cola deildin (Birmingham - Derby) 21:35 World Supercross GP 2006-2007 (Edwards Jones Dome) Súperkross er æsispennandi keppni á mó- torkrosshjólum sem fram fer á brautum með stórum stökkpöllum. Mjög reynir á kappana við þessar aðstæður en ýmsar tækninýjungar hafa verið nýttar varðandi búnað vélhjólanna sem til að mynda gefa þeim aukið svif í stökkum. 22:25 Football and Poker Legends (Football and Poker Legends) 00:00 NBA deildin (Philadelphia - LA Lakers) 06.10 I Heart Huckabees (Ég hjarta Huckabees) 08.00 Les triplettes de Belleville (Belleville-þríburarnir) 10.00 Ocean´s Twelve 12.05 Airheads (Bilun í beinni) 14.00 Les triplettes de Belleville (Belleville-þríburarnir) 16.00 Ocean´s Twelve 18.05 Airheads (Bilun í beinni) 20.00 I Heart Huckabees (Ég hjarta Huckabees) 22.00 Mystic River (Dulá) 00.15 Bad Apple (Skemmt epli) 02.00 Below (Neðansjávarvíti) 04.00 Mystic River (Dulá) Stöð 2 - bíó Sýn 14:00 Man. City - Wigan (frá 03. mars) 16:00 Newcastle - Middlesbrough (frá 03. mars) 18:00 Upphitun Knattspyrnustjórar, leik- menn og aðstandendur úrvalsdeildarliðanna spá og spekúlera í leiki helgarinnar. 18:30 Portsmouth - Chelsea (frá 03. mars) 20:30 Bolton - Blackburn (frá 04. mars) 22:30 Juventus - Piacenza (frá 04. mars) 00:30 Dagskrárlok 18.00 Entertainment Tonight (e) 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag 19.30 Fashion Television (e) 20.00 Sirkus Rvk 20.30 Dr. Vegas 21.15 South Park (e) 21.45 American Dad 3 Þriðja serían um Stan og baráttu hans gegn hryðjuverkum. Frábærar teiknimyndir frá höfundum Family Guy þar sem aðalsöguhet- jan er Stan Smith og fjölskylda hans. Stan er útsendari CIA og er því alltaf til taks í baráttunni gegn ógnum heimsins. Fjölskylda hans er ekki eins og aðrar fjölskyldur því að á heimilinu búa m.a kaldhæðin geimvera og þýskumælandi fiskur. 22.10 Britney and Kevin: Chaotic 23.05 Chappelle´s Show (e) Önnur serían af þessum vinsælum gamanþáttum þar sem Dave Chappelle lætur allt flakka. 23.35 Tuesday Night Book Club - NÝTT (e) 00.25 Entertainment Tonight (e) 00.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport Föstudagur Sjónvarpið kl. 20.15 ▲ ▲ SkjárEinn kl. 22.00 ▲ Sjónvarpið kl 13.20 Föstudagur laugardagur FÖSTUDAGUR9. MARS 200760 Dagskrá DV 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Fyndin og furðuleg dýr 08.06 Litla prinsessan (4:30) 08.17 Lubbi læknir 08.29 Snillingarnir (26:28) 08.55 Sigga ligga lá (52:52) 09.08 Hundaþúfan (4:6) 09.15 Trillurnar (21:26) 09.42 Matta fóstra og ímynduðu vinir hennar (50:53) 10.04 Frumskógarlíf (6:6) 10.30 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 10.55 Kastljós 11.25 Gettu betur (3:7) 12.55 Alpasyrpa Samantekt af heimsbikarmótum í alpagreinum. 13.20 Bikarkeppnin í handbolta Bein útsending frá úrslitaleik kvenna. 15.20 Íþróttakvöld Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 15.40 Bikarkeppnin í handbolta Bein útsending frá úrslitaleik karla. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Vesturálman (5:22) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Jón Ólafs 20.20 Spaugstofan 20.50 Lúðinn (Loser) Háskólanemi sem er í litlum metum hjá vistarfélögum sínum verður ástfanginn af skólasystur sinni sem er skotin í einum ken- nara þeirra. 22.25 Blóðugt starf (Blood Work) Fyrrverandi FBI-maður sem er nýkominn úr hjartaígræðslu rannsakar lát konunnar sem hann þáði hjartað úr. 00.15 Thomas Crown máli (The Thomas Crown Affair) Bandarísk spennumynd frá 1999 um ríkan glaumgosa sem hefur ofan af fyrir sér með því að stela dýrgripum. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Ruff´s Patch 07.10 Gordon the Garden Gnome 07.20 Myrkfælnu draugarnir (17.90) (e) 07.35 Barney 08.00 Engie Benjy 08.10 Grallararnir 08.50 Justice League Unlimited 09.15 Kalli kanína og félagar 09.30 Kalli kanína og félagar 09.40 Tracey McBean 09.50 A.T.O.M. 10.15 Dutch 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Bold and the Beautiful 14.05 Bold and the Beautiful 14.35 X-Factor (16.20) (Úrslit 6) 15.55 X-Factor - úrslit símakosninga 16.25 The New Adventures of Old Chr (2.13) 17.00 Sjálfstætt fólk 17.45 60 mínútur 18.30 Fréttir 19.00 Ísland í dag og veður 19.10 Lottó 19.15 Freddie (22.22) 19.35 Joey - NÝTT (6.22) 20.00 Stelpurnar (10.20) 20.25 The Dukes of Hazzard 22.10 Timeline (Tímalína) Hópur fornleifafræðinemenda þarf að ferðast aftur til fortíðar til þess að freista þess að bjarga framtíðinni. 00.05 The Anniversary Party 01.55 Full Frontal (Allt opinberað) Rómantísk gamanmynd á dramatískum nótum sem er einskonar óopinbert framhald Sex, Lies and Videotape. Myndin kostaði lítið í framleiðslu en skartar samt mörgum af þekktustu leikurum Hollywood. 03.35 Blue Murder (Blákalt morð) 04.45 Freddie (22.22) 05.05 Joey - NÝTT (6.22) 05.25 Stelpurnar (10.20) 05.50 Fréttir 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.45 Vörutorg 08.45 MotoGP 13.15 Rachael Ray 14.45 Rachael Ray 15.30 Top Gear 16.25 Psych 17.15 Parental Control 17.40 Fyrstu skrefin Í þáttunum verður leitast við að sýna á jákvæðan hátt hversu gefandi og skemmti- legt foreldrahlutverkið er og hvað við getum gert til að börnunum okkar líði sem best. Foreldrar og börn verða í aðalhlut 18.10 Survivor. Fiji 19.10 Game tíví 19.40 Everybody Hates Chris 20.10 What I Like About You (17.22) 20.35 What I Like About You (18.22) 21.00 High School Reunion - NÝTT Bandarísk raunveruleikasería þar sem 17 fyr- rum skólafélagar koma aftur saman tíu árum eftir útskrift og gera upp gömul mál. 21.50 Battlestar Galactica - Lokaþát- tur Framtíðarþáttaröð sem á dyggan hóp aðdáenda. Í þáttunum er fylgst með klassískri baráttu góðs og ills eftir að hinir illskeyttu Cylons réðust á jarðarbúa og tortímdu mil- ljörðum manna. 22.55 Made 00.25 Dexter Dexter vinnur fyrir lögregluna í Miami við að rannsaka blóðslettur á daginn en á kvöldin er hann kaldrifjaður morðingi. 01.15 The Silvia Night Show Silvía Nótt, er orðin alþjóðleg súperstjarna eftir að hafa slegið í gegn í Eurovision. Silvía Nótt er mætt aftur á SkjáEinn með nýjan raunveruleikaþátt, The Silvía Night Show 01.45 Fyndnasti Maður Íslands 2007 Íslenskir grínistar fá tækifæri til að láta ljós sitt skína. 02.45 Vörutorg 03.45 Tvöfaldur Jay Leno 04.35 Jay Leno 05.25 Óstöðvandi tónlist SKjÁreinn 07.45 PGA Tour 2007 - Highlights 08.40 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) Inside the PGA tour er frábær þáttur þar sem golfáhugafólk fær tækifæri til þess að kynnast betur kylfingunum í bandarísku PGA-mótaröðinni. Fylgst er með gangi mála í mótaröðinni, birt viðtöl við kylfinga auk þess sem þeir gefa áhorfendum góð ráð. 09.05 Pro bull riding (Greensboro, NC - Jerome Davis Challenge) Nautareið er ein vinsælasta íþróttin í Bandaríkjunum um þessar mundir. 10.00 World Supercross GP 2006-2007 10.55 NBA deildin(Philadelphia - LA Lakers) 12.55 Meistaradeild Evrópu (Liverpool - Barcelona) 14.35 Meistaradeildin með Guðna Bergs 15.05 Football Icon (Football Icons 2) 15.50 Arnold Schwarzenegger mótið 16.20 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 16.55 FA Cup - Preview Show 2007 17.20 FA Cup 2006 (Middlesbrough - Man. Utd.) 19.25 Coca Cola mörkin 20.00 Spænski boltinn - upphitun 20.30 Spænski boltinn (Barcelona - Real Madrid) 22.50 Box - Wladimir Klitschko vs. Ray Austin 01.00 Hnefaleikar (Vitali Klitschko - Corrie Sanders) 06.15 The Pacifier (Friðarstillirinn) 08.00 The Truman Show (Truman-þát- turinn) 10.00 A View From the Top (Útsýni að ofan) 12.00 Connie and Carla (Connie og Carla) 14.00 The Pacifier (Friðarstillirinn) 16.00 The Truman Show (Truman-þátturinn) 18.00 A View From the Top (Útsýni að ofan) 20.00 Connie and Carla (Connie og Carla) 22.00 Chain Reaction (e) (Keðjuverkun) 00.00 True Lies (Sannar lygar) 02.20 Dahmer 04.00 Chain Reaction (e) (Keðjuverkun) Stöð 2 - bíó Sýn 14.00 Upphitun Knattspyrnustjórar, leik- menn og aðstandendur úrvalsdeildarliðanna spá og spekúlera í leiki helgarinnar. 14.30 Sir Bobby Robson Golf Classic 16.30 Arsenal - Man. City (frá 28. feb) 18.30 Man. City - Wigan (frá 3. mars) 20.30 Liverpool - Man. Utd. (frá 3. mars) 22.30 Bolton - Blackburn (frá 4. mars) 00.30 Dagskrárlok 16.15 Trading Spouses (e) 17.00 KF Nörd (8.15) (KF Nörd) 17.40 Britney and Kevin: Chaotic 18.30 Fréttir 19.10 Dr. Vegas (e) 20.00 South Park (e) 20.30 American Dad (7.10) 21.00 Gene Simmons. Family Jewels 21.30 Smith (e) Bobby virðist á yfirborðinu vera venjulegur maður. Hann er með góða vinnu, giftur og býr í fallegu húsi í rólegu úthverfi. En það sem fæstir vita er að Bobby er einnig þjófur. 22.20 Supernatural (4.22) 23.10 Chappelle´s Show (e) 23.40 Tuesday Night Book Club 00.30 Twenty Four - 2 (19.24) (e) 01.20 Entertainment Tonight (e) 01.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport Sjónvarpið 07.20 Grallararnir 07.40 Tasmanía 08.00 Oprah 08.45 Í fínu formi 2005 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Forboðin fegurð 10.05 Amazing Race (7.14) 10.50 Whose Line Is it Anyway? 11.15 Sisters (5.7) (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Valentína 13.55 Valentína 14.40 The Apprentice 15.25 Joey - NÝTT (5.22) 15.50 Titeuf 16.13 Kringlukast 16.38 Justice League Unlimited 17.03 Litlu Tommi og Jenni 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.40 The Simpsons (5.22) (e) 20.05 The Simpsons - NÝTT (10.22) 20.30 X-Factor (16.20) (Úrslit 6) 21.45 Punk´d (7.16) 22.10 X-Factor - úrslit símakosninga 22.40 The Hitchhiker´s Guide To the Galaxy 00.30 Thirteen (Þrettán) 02.05 The Frighteners (Hræður) Michael J. Fox leikur eins konar draugabana og miðil sem kemst óvænt í hann krappann þegar raðmorðingi frá öðrum tíma lætur til skarar skríða. Þegar illvirkinn ógnar konunni sem draugabananum er kærust mætast stálin stinn. 03.50 Balls of Steel (6.7) (Fífldirfska) 04.25 The Simpsons (5.22) (e) 04.50 The Simpsons - NÝTT (10.22) 05.15 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí næst á dagskrá laugardagurinn 3. mars Stöð tvö Stöð tvö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.