Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2007, Side 61

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.2007, Side 61
Psych Shawn heldur áfram að plata lögregluna og alla í kringum sig með því að þykjast vera skygn. Í kvöld finnst maður látinn í íbúð sinni. Allt bendir til þess að hann hafi framið sjálfsmorð og lítur lögreglan á málið sem upplýst. Shawn er hins vegar ekki svo viss og laumast inn í íbúð mannsins. Hann er sannfærður um að morð hafi verið framið og þykist fá upplýsingar þess efnis frá ketti fórnarlambsins. 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.50 Morgunleik- fimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisút- varp12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: Snorrabraut 7 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Flakk 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýs- ingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Lög unga fólksins 19.30 Óvissuferð - allir velkomnir 20.10 Síðdegi skó- garpúkanna 21.05 Sögumenn 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.21 Litla flugan 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Laugardagur til lukku 08.00 Morgunfréttir 08.05 Músík að morgni dags 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Krossgötur 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Til allra átta 14.40 Glæta 15.30 Með laugardagskaffinu 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa 17.05 Fimm fjórðu 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.26 Hlustir 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kringum kvöldið 19.30 Stefnumót 20.10 Hugsað heim 21.05 Pipar og salt 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.21 Flakk 23.10 Danslög 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 08.00 Morgunfréttir 08.05 Morgunandakt 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 09.00 Fréttir 09.03 Lóðrétt eða lárétt 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Hafa skáldin áhrif? 11.00 Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Útvarpsleikhúsið: Feigðarför 13.40 Sunnudagskonsert 14.10 Söngvamál 15.00 Sögumenn: Óður til Stínu Magg 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Vísindamaður á tali 17.00 Síðdegi skógarpúkanna 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.26 Seiður og hélog 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Afsprengi 19.50 Óskastundin 20.35 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Til allra átta 23.00 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Bikarúrslit karla Í SS-bikarúrslitaleiknum í karlaflokki mætast Íslandsmeistar- ar Fram og bikarmeistarar Stjarnan. Fram varð Íslandsmeist- ari í fyrra en hefur ekki verið að spila jafn vel í vetur. Liðið er þó til alls líklegt og sigraði Stjörnuna á heimavelli í síðustu umferð DHL-deildarinnar. Stjarnan er með gríðarlega reynslumikið lið og veltur leikur þeirra mikið á reyndum lykilleikmönnum. Ómögulegt að spá fyrir um úrslit. Sjónvarpið kl 15.40 ▲ Skjár einn kl 20.40 ▲laugardagur sunnudagur FÖSTUDAGUR 9.mARS 2007DV Dagskrá 61 Raunverulega ástæðan fyrir því að ég hætti að vinna í sjónvarpi Rás 1 fm 92,4/93,5 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Matti morgunn (4:26) 08.13 Hopp og hí Sessamí (43:52) 08.37 Friðþjófur forvitni (1:30) 09.00 Disneystundin 09.01 Suðandi stuð (5:21) 09.23 Sígildar teiknimyndir (26:42) 09.30 Herkúles (24:28) 09.54 Tobbi tvisvar (47:52) 10.17 Allt um dýrin (19:25) 10.45 Jón Ólafs 11.25 Spaugstofan 11.50 Formúluannáll 2006 12.45 Í sviðsljósinu (Center Stage) Bandarísk bíómynd frá 2000 um hóp ungra dansara í ballettskóla í New York. 14.40 Hljóð og tilfinning 16.20 Tónlist er lífið (4:9) 16.50 Lithvörf 17.00 Jörðin (5:6) (Planet Earth) Breskur heimildamyndaflokkur þar sem brugðið er upp svipmynd af Jörðinni, náttúru hennar og dýralífi. Í þessum þætti er er fjallað um skóga og árstíðabreytingar á þeim. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (23:30) 18.30 Leirkarlinn með galdrahattinn 18.40 Tamar vill heyraBarnamynd frá Ísrael. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Tónlist er lífið (5:9) 20.40 Elísabet I (2:2) (Elizabeth I) Bresk mynd í tveimur hlutum um opinbert líf og einkalíf Elísabetar I Englandsdrottningar á efri árum hennar. 22.30 Helgarsportið 22.55 Hneykslið (Le scandale) Frönsk spennumynd frá 1967 þar sem framin eru morð en ekki eru allir sammála um hver sé líklegur sökudólgur. 00.30 Kastljós 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Myrkfælnu draugarnir (73:90) 07:15 Pocoyo 07:25 William´s Wish Wellingtons 07:30 Barney 07:55 Addi Panda 08:00 Stubbarnir 08:25 Doddi litli og Eyrnastór 08:35 Kalli og Lóla 08:50 Könnuðurinn Dóra 09:15 Grallararnir 09:35 Kalli litli kanína og vinir 09:55 Litlu Tommi og Jenni 10:20 Stóri draumurinn 10:45 Ævintýri Jonna Quests 11:10 Sabrina - Unglingsnornin 11:35 Galdrastelpurnar (26:26) 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Silfur Egils 14:00 Nágrannar 15:20 Nágrannar 15:45 Meistarinn 16:35 Freddie (4:22) 16:55 Beauty and the Geek (6:9) 17:45 Oprah 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag og veður 19:15 Kompás 19:50 Sjálfstætt fólk 20:25 Cold Case (9:24) 21:10 Twenty Four (8:24) 21:55 Numbers (19:24) 22:40 60 mínútur 23:25 X-Factor (16:20) 00:35 X-Factor - úrslit símakosninga 01:05 Blue Murder 02:15 Gone But Not Forgotten (1:2) 03:40 Gone But Not Forgotten (2:2) 05:05 Cold Case (9:24) (Óupplýst mál) Lily Rush er rannsóknarkona hjá lögreglunni í Philadelphia sem hefur þarft verk að vinna; hún rannsakar gömul mál sem hafa aldrei verið leyst og þarf að beita kænsku og klókheitum til þess. 05:50 Fréttir 06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 05.25 Óstöðvandi tónlist 10.30 Vörutorg 11.30 Rachael Ray 12.15 Rachael Ray 13.00 Snocross 13.30 Out of Practice - Lokaþáttur Bráðfyndin gamansería frá framleiðendum Frasier um stórfurðulega fjölskyldu þar sem nánast allir eru læknar en eiga fátt annað sameiginlegt. 14.00 High School Reunion 15.00 Skólahreysti 16.00 Britain’s Next Top Model 17.00 Innlit / útlit 18.00 The O.C. 19.00 Battlestar Galactica 19.45 Top Gear (4.23) Vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhugaverðar umfjallanir. 20.40 Psych (5.15) 21.30 Boston Legal (10.22) Þriðja þáttaröðin í þessu bráðfyndna lögfræðidrama þar sem fylgst er með skrautlegum lögfræðingum í Boston. James Spader og William Shatner hafa báðir hlotið Emmy-verðlaun fyrir frammistöðu sína. 22.30 Dexter (4.12) Bandarísk þáttaröð sem slegið hefur í gegn vestan hafs. Dexter vinnur fyrir lögregluna í Miami við að rannsaka blóðslettur á daginn en á kvöldin er hann kaldrifjaður morðingi. 23.20 C.S.I. William L. Petersen sá besti af þeim bestu er hér í hlutverki réttarrannsóknarmannsins Gil Grissom. Grissom og félagar eru snillingar í að leysa sakamál sem líta stundum illa út í byrjun, því oft vir 00.10 Heroes Bandarísk þáttaröð sem hefur slegið í gegn og er vinsælasta nýja þáttaröðin í bandarísku sjónvarpi í vetur. 01.10 Jericho 02.00 Vörutorg 03.00 Óstöðvandi tónlist sjónvaRpið sKjáReinnstöð tvö 07.10 FA Cup 2006 (Middlesbrough - Man. Utd.) 09.00 Sporðaköst II (Stóra-Laxá) Skemmtilegir veiðiþættir þar sem rennt er fyrir fisk víða um land. 09.30 Box - Wladimir Klitschko vs. Ray Austin 10.25 Spænski boltinn (Barcelona - Real Madrid) 12.05 FA Cup - Preview Show 2007 12.35 FA Cup 2006 (Chelsea - Tottenham) 14.35 Bestu bikarmörkin (Arsenal Ultimate Goal Collection) Bikarveisla að hætti Arsenal en félagið hefur níu sinnum sigrað í keppninni (FA Cup). 15.25 Coca Cola mörkin 15.55 FA Cup 2006 (Blackburn - Man. City) 17.55 FA Cup 2006 (Plymouth - Watford) 19.55 Spænski boltinn (Osasuna - Valencia) Bein útsending frá leik Osasuna og Valencia í spænska boltanum. 21.50 PGA mótaröðin 2007 Bein útsending (PODS Championship) Svíanum skemmti- lega, Jesper Parnevik, hefur ávallt gengið vel á þessu móti og hafnaði í 6. sæti í fyrra. 00.50 FA Cup 2006 (Chelsea - Tottenham) Útsending frá leik Chelsea og Tottenham í ensku bikarkeppninni. 06:00 Virginia´s Run (Hestastelpan) 08:00 Bridget Jones: The Edge of Reason (Bridget Jones 2: Mörk skynseminnar) 10:00 My Boss´s Daughter (Dóttir yfirmannsins) 12:00 Something´s Gotta Give (Undan að láta) 14:05 Virginia´s Run (Hestastelpan) 16:00 Bridget Jones: The Edge of Reason (Bridget Jones 2: Mörk skynseminnar) 18:00 My Boss´s Daughter (Dóttir yfirmannsins) 20:00 Something´s Gotta Give (Undan að láta) 22:05 Heaven (Himnaríki) stöð 2 - bíó sýn 00:30 Dagskrárlok 14:00 Inter - AC Milan (beint) Bein útsend- ing frá leik Roma og Udinese. 16:00 Sir Bobby Robson Golf Classic 19:20 Roma - Udinese (beint) Bein útsend- ing frá nágrannaslag Inter og AC Milan. 21:30 Inter - AC Milan (frá í dag) 23:30 Dagskrárlok 16.45 Da Ali G Show (e) 17.15 Trading Spouses (e) 18.00 Fashion Television (e) 18.30 Fréttir 19.10 KF Nörd (8.15) 20.00 My Name Is Earl 2 - NÝTT (e) 20.30 The Nine (e) 21.15 Smith (e) 22.00 28 Days Later (28 dögum síðar) Hrollvekjandi kvikmynd um atburði sem ógna tilvist jarðarbúa. Fyrir 28 dögum varð óhapp á rannsóknarstofu í Lundúnum. Í kjölfarið sýktust íbúar borgarinnar af stórhæt- tulegum vírusi. Hinir smituðu eru gripnir drápsæði og eira engu. Vírusinn breiðist hratt út um heimsbyggðina og endalokin virðast nærri. Enn er þó fámennur hópur fólks í Lundúnum sem hefur sloppið við vírusinn. Fram undan er því barátta upp á líf og dauða. Aðalhlutverk. Cillian Murphy, Naomie Harris, Megan Burns, Christopher Eccleston. Leikstjóri. Danny Boyle. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 Janice Dickinson Modeling Agent 00.30 Dr. Vegas (e) 01.15 Sirkus Rvk (e) 01.45 Entertainment Tonight (e) 02.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV siRKus sKjáR spoRt 24 Jack Bauer berst fyrir þjóðarör- yggi Bandaríkjanna betur en nokkur annar maður eða kona. Í þættinum í kvöld gerir Bauer hvað hann getur til þess að komast að því hvar morris er í felum. Á meðan reynir Wayne að sannfæra Assad um að fordæma hriðjuverk á opinberum vettvangi. Atriði í þættinum eru stranglega bönnuð börnum og Bauer þekktur fyrir allt annað en linkind. Stöð 2 kl 21.10 ▲ sunnudagur föStudagur laugardagur Sunnudagur Ég hafði lifað hamingjusömu einlífi frá sjónvarpi í nokkur ár þegar ég varð fyrir því að vinna fyrsta vinning í leikfangahappdrætti Lionsklúbbsins í Borgarnesi fyrir röskum tveimur árum. (Af hverju ég átti miða í einmitt þessu happdrætti á sér fullkomlega eðlilegar skýring- ar.) Þá var ég á leið til útlanda í óskil- greindan tíma og gat því ekki annað en gefið tækið til ættleiðingar. Vin- konur mínar samþykktu glaðar að annast það enda höfðu þær þá nýver- ið misst sitt. Þegar ég var heima á milli túra heim- sótti ég það stundum um leið og vinkonur mínar. Stundum horfði ég meira að segja á það kvöldlangt og fram á nótt. Eftir slíkar tarnir var ég samt yfirleitt fegin að sleppa og sá ekki eftir því að hafa látið tækið frá mér. Ég fékk ónotahroll þegar þær töl- uðu spenntar um Batchelor eða Survi- vor og vúhúuðu yfir tíðindum af von- biðlinum eins og barnið þeirra hefði tekið fyrstu skrefin. Þær horfðu á Op- ruh jafnandaktugar og foreldrar sem bíða eftir fyrsta orði frumburðarins. Fyrir rest kom þó að þeim tíma í mínu lífi að ég yrði að axla eigin ábyrgð, taka við tækinu á ný og hlaupa af stað eftir gæðum veraldar eins og venjuleg manneskja. Aðalástæðan fyrir því að sjónvarpstækið borgneska kom aftur inn í líf mitt var sú að ég lenti í því að fá vinnu á sjónvarpsstöð og þurfti í einum grænum að vinna upp fáfræði mína á þessu sviði. Við tók sjónvarps- átak til þess að þekkja samstarfsmenn mína, hverjir voru frægir og hverjir voru bara fyrir. Starfið í sjónvarpinu var eitt það skemmtilegasta sem ég hef nokkurn tíma gert en heima fyrir barðist ég í bökkum. Ég þurfti að beita sjálfa mig fortölum til að sitja yfir sjónvarpinu. Þetta var álíka og að vinna á leikskóla en nenna ekki að hugsa um eigið barn. Samviskubitið nagaði mig og ég þorði ekki að ræða þetta við neinn nema helst allra nánustu vini. Ég ját- aði þetta aldrei fyrir samstarfsmönn- um mínum. Ég varð að komast burt og þá sótti ég yfir á hinn væng blaðamennskunn- ar. Prentmiðlar gera ekki kröfu um lágmarks sjónvarpsáhorf. Prentmiðl- ar bíða mín tryggir þegar ég er löngu búin að missa af því litla sem mig langaði að horfa á. Prentmiðlar eyða ekki tíma mínum í endalaus auglýs- ingahlé, froðusnakk eða heimsós- ómaþvælu. Sjónvarpið stendur enn í stofunni og stundum kveiki ég meira að segja á því og horfi á fréttirnar. En mér til mikils léttis fæ ég ekki lengur sam- viskubit yfir því að drepa á tækinu og taka upp bók eða blað. Herdís Sigurgrímsdóttir nennir ekki að eyða tíma sínum í sjónvarpsgláp. næst á dagskrá sunnudagurinn 4. mars

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.