Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2007, Síða 1
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð
þriðjudagur 13. mars 2007 dagblaðið vísir 21. tbl. – 97. árg. – verð kr. 235
fréttir
Þrengir að
Mugabe
fólk
Prentað í morgun
Geta grætt
tugi milljóna
Fatalína
Madonnu
að lenda
í H&M
DV Sport
þriðjudagur 13. mars 2007 15
Sport
Þriðjudagur 13. mars 2007
sport@dv.is
HK undirbýr sig af krafti fyrir fyrsta tímabil félagsins í efstu deild
Allt um leiki næturinnAr í nbA deildinni í nótt á bls. 18.
Federer tapaði
Fyrir Canas
Óvænt úrslit litu dagsins ljós í
annari umferð Indian Wells mótsins
í tennis á sunnudaginn þegar efsti
maður heimslistans, Roger Feder-
er, tapaði fyrir Argentínumanninum
Guillermo Canas í tveimur settum, 7-
5 og 6-2. Canas er í 60. sæti heims-
listans.
Federer átti möguleika á að vinna
Indian Wells mótið í fjórða sinn í röð.
Hann hafði unnið 41 leik í röð fram til
þessa en síðast tapaði Federer í ágúst
gegn Bretanum Andy Murray. Fed-
erer var eingöngu fimm sigrum frá
metinu en metið á Argentínumaður-
inn Guillermo Vilas sem vann 46 leiki
í röð á sínum tíma.
Federer sagði þó að tilhugsunin
um að setja nýtt met hafi ekki truflað
hann að þessu sinni. „Það var alls
engin pressa því ég tek einn leik fyrir
í einu. Ég hef áhyggjur af því að tapa
fyrir minni spámanni. Tapið sýnir
bara hversu erfitt þetta er. Ég átti í
vandræðum frá byrjun hér í dag.
Fyrsti leikurinn er alltaf erfiður, en ég
hef verið í frábæru formi, ég hef ekki
tapað fyrsta leik á móti í rúmlega tvö
ár. Ég er mjög ánægður með það. Það
hlaut að koma að þessu fyrr eða síðar
og það er allt í lagi,“ sagði Federer.
Þetta var fyrsti leikur hans á mótinu.
Federer hélt upp á það í síðasta
mánuði að hafa setið á toppi heims-
listans í 161 vikur í röð og bætti þar
með þrjátíu ára gamalt met Banda-
ríkjamannsins Jimmy Connors.
„Það er frábært að vinna efsta
mann heimslistans, mér líður æðis-
lega. Þetta var alltaf draumur, en
ég bjóst ekki við þessu. Ég er fullur
sjálfstrausts núna en þetta verður erf-
itt,“ sagði Canas.
Canas hefur hæst náð áttunda
sæti heimslistans árið 2005. Hann
snéri aftur á tennisvöllinn í septemb-
er í fyrra eftir að hafa afplánað fimm-
tán mánaða keppnisbanni vegna
lyfjanotkunar. dagur@dv.is Óvænt
úrslit í nbaGolden state stöðvaði siGurGönGu dallas
Margrét Lára sló markametið
DV-sport fylgir
AllAr eignir
guðmundAr
kyrrsettAr
LögregLan hefur hert rannsókn ByrgismáLsins:
- lögreglan kyrrsetur eignirnar til að mæta
hugsanlegum skaðabótum. sjá bls. 9
dv mynd gúndi
Lánin
lækka
ekki
>> Lán verða ekki fyrir
áhrifum vegna breytinga
á vaski og vörugjaldi.
>> Andstaða við
forsetann vex innan
hans eigin flokks.
>> Eigendur Gullnám-
unnar fundu góða
gullnámu í Mjóddinni.