Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2007, Side 28
Tilboð sem
drepa
Danskur heimildarþáttur
sem vakti athygli og umtal
þegar hann var sýndur
ytra. Þátturinn segir sögu
blaðamannsins Tom
Heinemann. Hann keypti
ódýra vefnaðarvöru í danskri búð og fór svo til Indlands að finna
verksmiðjuna sem varan var framleidd í. Þar koma í ljós
óboðlegar aðstæður starfsmanna og barnaþrælkun. Hættuleg
meðferð spilliefna og margt fleira.
Prison Break
Útlitið hefur sjaldan verið svartara fyrir
Michael og Lincoln. Eftir að þeir komust
yfir upptöku, í síðasta þætti, sem þeir
töldu geta sannað sakleysi sitt kom
annað á daginn. Hins vegar innheldur
upptakan upplýsingar sem gætu
hjálpað þeim en til þess þarf að grípa til
örþrifaráða. Michael fer á fund
forsetans og það er spurning hversu vel
það getur endað.
17:05 Leiðarljós Guiding Light
17:50 Táknmálsfréttir
18:00 Magga og furðudýrið (26:26)
18:30 Kappflugið í himingeimnum
(26:26) (Oban Star-Racers)
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:35 Kastljós
20:10 Everwood (4:22)
20:55 Tilboð sem drepa (Når tilbud
dræber) Danskur þáttur um verksmiðjur á
Indlandi þar sem barnaþrælkun tíðkast og
spilliefnum er veitt út í umhverfið. En fram-
leiðsluvaran fæst á tilboðsverði í verslunum á
Vesturlöndum.
22:00 Tíufréttir
22:25 Draugasveitin (7:8) (The Ghost
Squad) Bresk spennuþáttaröð um sveit sem
rannsakar spillingu innan lögreglunnar.
Meðal leikenda eru Elaine Cassidy, Emma
Fielding, Jonas Armstrong og James Weber-
Brown.
23:15 Njósnadeildin (6:10) (e) (Spooks)
Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit
innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem
glímir meðal annars við skipulagða glæpas-
tarfsemi og hryðjuverkamenn. Meðal leiken-
da eru Peter Firth, Rupert Penry-Jones, Anna
Chancellor, Nicola Walker og Raza Jaffrey.
Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.
00:10 Kastljós (e)
00:45 Dagskrárlok
17:15 Gillette World Sport 2007
17:40 Ensku bikarmörkin 2007
18:10 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur
18:40 Líf David Beckhams
Nýr heimildaþáttur um enska landsliðsfyr-
irliðann David Beckham.
19:30 Man. Utd. Xl - UEFA Xl
(Man Utd - Evrópuúrval) Bein útsending
21:45 PGA Tour 2007 - Highlights
22:40 World Supercross GP 2006-2007
23:35 Coca Cola mörkin
00:05 Man. Utd. Xl - UEFA Xl
06:00 The Last Shot (Síðasta skotið)
08:00 Hair (Hárið)
10:05 Hildegarde
12:00 50 First Dates (50 fyrstu stefnumótin)
14:00 Hair (Hárið)
16:05 Hildegarde
18:00 50 First Dates
20:00 The Last Shot (Síðasta skotið)
22:00 Malibu´s Most Wanted
(Eftirlýstur í Malibu)
00:00 Normal (Venjulegur)
02:00 Cause of Death (Dánarorsök)
04:00 Malibu´s Most Wanted
(Eftirlýstur í Malibu)
Stöð2 kl. 20.50
▲ ▲
Sjónvarpið kl. 20.55
▲
Stöð2Bíó kl. 22
ÞrIðjuDagur 13. Mars 200728 Dagskrá DV
DR1
05:30 Karlsson på taget 06:00 Den lille prinsesse
06:10 Peter Pedal 06:30 Kaj og Andrea 07:00
Postmand Per 07:15 Rubbadubbers 07:30
Rabatten 08:00 Italienske fristelser 08:30 Deadline
2. Sektion 09:00 Jersild & Spin 09:30 Attention
småbørn 10:00 DR-Derude i Kina 10:30 Vagn
hos kiwierne 11:00 TV Avisen 11:10 Horisont
11:35 Grøn glæde 12:00 Ud i det blå 12:25
Aftenshowet 13:20 Arbejdsliv - find et job! 13:50
Nyheder på tegnsprog 14:00 TV Avisen med
vejret 14:10 Dawson’s Creek 15:00 Flemmings
Helte 15:15 SPAM 15:30 Shin Chan 15:35 Ninja
Turtles: Tidsrejsen 16:00 SportsNørd 16:30 Lille
Nørd 17:00 Aftenshowet 17:30 TV Avisen med
Sport 17:55 Aftenshowet med Vejret 18:30 Hvad
er det værd 19:00 Hammerslag 19:30 Dig og mig
20:00 TV Avisen 20:25 Kontant 20:50 SportNyt
21:00 Fodbold: Manchester United - Europa 22:45
Columbo 23:55 No broadcast 05:30 Karlsson på
taget 06:00 Den lille prinsesse
DR 2
23:40 No broadcast 11:55 Folketinget i dag 16:00
Deadline 17:00 16:30 Hun så et mord 17:20
Mission integration 17:45 Urt 18:05 Jagten på
Nordvestpassagen 19:00 Viden om 19:30 DR2
Tema: Natteliv 19:31 Natteliv for begyndere 19:55
Nattelivets historie 20:25 Øjet i Natten 21:30
Deadline 22:00 Den 11. time 22:30 The Daily Show
22:50 Deadline 2. Sektion 23:20 Dæk ansigtet til
00:10 No broadcast
SVT 1
05:00 Gomorron Sverige 08:30 När gräsrötterna
tar över 09:00 Skolfront 09:30 VeteranTV
10:00 Vetenskap - människan 2.0 10:30 Livet
& hälsan 11:00 Rapport 11:05 Människan v2.0
13:15 Moln över Hellesta 15:00 Rapport 15:10
Gomorron Sverige 16:00 Extra 16:25 Born Wild
16:30 Krokomax 17:00 Myror i brallan 17:30
Allt och lite till 18:00 Lilla Aktuellt - kortnyheter
18:05 Grand Prix 18:30 Rapport 19:00 Uppdrag
Granskning 20:00 Höök 21:00 Argument 22:00
Rapport 22:10 Kulturnyheterna 22:20 Kobra
23:05 Melodifestivalen 2007 - Dagen efter 23:35
Sändningar från SVT24 05:00 Gomorron Sverige
SVT 2
23:20 No broadcast 08:30 24 Direkt 15:05 Fråga
doktorn 15:50 Hockeykväll 16:20 Nyhetstecken
16:30 Oddasat 16:45 Uutiset 16:55 Regionala
nyheter 17:00 Aktuellt 17:15 Go’kväll 18:00
Kulturnyheterna 18:10 Regionala nyheter 18:30
Musikbyrån special 19:00 Filmkrönikan 19:30
Existens 20:00 Aktuellt 20:25 A-ekonomi 20:30
Arty 21:00 Nyhetssammanfattning 21:03 Sportnytt
21:15 Regionala nyheter 21:25 Väder 21:30 Sade
23:30 No broadcast
NRK 1
05:25 Frokost-tv 08:30 Viten om 09:00 Siste nytt
09:05 Puls 09:30 Faktor: Bare Marte 10:00 Siste
nytt 10:05 Oddasat - Nyheter på samisk 10:20
Distriktsnyheter 10:40 Fra Nordland 11:00 Siste
nytt 11:05 Distriktsnyheter 11:20 Fra Møre og
Romsdal 11:40 Fra Hordaland og Sogn og Fjordane
12:00 Siste nytt 12:05 Distriktsnyheter 12:20 Fra
Aust- og Vest-Agder 12:40 Fra Buskerud, Telemark
og Vestfold 13:00 Siste nytt 13:05 Distriktsnyheter
13:20 Fra Oslo og Akershus 13:40 Fra Østfold
14:00 Siste nytt 14:05 Lyoko 14:30 Duck Dodgers
15:00 Siste nytt 15:03 Dracula junior 15:30
Liga 16:00 Siste nytt 16:10 Oddasat - Nyheter
på samisk 16:25 Jan i naturen 16:40 Mánáid-TV
- Samisk barne-tv 16:55 Nyheter på tegnspråk
17:00 Konrad katt 17:10 Vennene på Solflekken
17:25 Gubben og Katten 17:40 Distriktsnyheter
18:00 Dagsrevyen 18:30 Ut i naturen: spesial
19:25 Kroppen 19:55 Distriktsnyheter 20:00
Dagsrevyen 21 20:30 Standpunkt 21:15 Extra-
trekning 21:30 Bokprogrammet 22:00 Kveldsnytt
22:15 Kulturnytt 22:20 Utsyn: Møte med Taliban
23:10 4·4·2: Bakrommet: Fotballmagasin 23:40
Marcus Miller fra jazzfestivalen i Juan les Pins 05:25
Frokost-tv
NRK 2
02:00 Svisj non stop 13:05 Svisj chat 13:45
Redaksjon EN 14:15 Frokost-tv 16:15 V-cup
hopp 17:00 Siste nytt 17:10 V-cup hopp 18:00
Irsk hjerte, dansk blod 18:30 4·4·2: Bakrommet:
Fotballmagasin 19:00 Siste nytt 19:05 Størst av alt
20:05 Smith og Jones 20:35 Beat for beat 21:35
Hjerte til hjerte 22:05 Dagens Dobbel 22:10 NY-
Lon 22:55 Villmark - Oppdageren 23:25 Svisj metal
02:00 Svisj non stop
Discovery
05:55 The Greatest Ever 06:50 A Plane is Born
07:15 Wheeler Dealers 07:40 The Compleat Angler
08:05 Rex Hunt Fishing Adventures 08:35 Return
to River Cottage 09:00 Forensic Detectives 10:00
Forensic Detectives 11:00 Stunt Junkies 11:30
Stunt Junkies 12:00 American Chopper 13:00 A
Plane is Born 13:30 Wheeler Dealers 14:00 Man
Made Marvels 15:00 The Greatest Ever 16:00
Stunt Junkies 16:30 Stunt Junkies 17:00 Rides
18:00 American Chopper 19:00 Mythbusters
20:00 Kings of Construction 21:00 Deadliest Catch
22:00 Brainiac 23:00 FBI Files 00:00 Forensic
Detectives 01:00 Mythbusters 02:00 Stunt Junkies
02:30 Stunt Junkies 02:55 Hitler’s Doctors 03:45
The Compleat Angler 04:10 Rex Hunt Fishing
Adventures 04:35 Return to River Cottage 05:00
China’s Man Made Marvels 05:55 Massive Machines
EuroSport
00:30 No broadcast 07:30 All sports: Eurosport Buzz
08:00 Football: Eurogoals 09:00 Ski jumping: World
Cup in Kuopio 10:00 Football: Algarve Cup 11:00
Football: Eurogoals 12:00 Ski jumping: World Cup in
Kuopio 12:45 Tennis: Tatiana’s World 13:00 Tennis:
WTA Tournament in Indian Wells 14:00 Cycling: Paris-
Nice 15:45 Ski jumping: World Cup in Kuopio 16:15
Ski jumping: World Cup in Kuopio 18:00 Tennis: WTA
Tournament in Indian Wells 19:45 Football: Friendly
Match in Manchester 22:00 Fia world touring car
championship: FIA WTCC Magazine 22:30 Rally:
Intercontinental Rally Challenge in Kenya 23:00 Rally:
World Championship in Mexico 00:00 All sports:
WATTS 00:30 No broadcast
BBC PRIME
05:30 Tikkabilla 06:00 Boogie Beebies 06:15
Tweenies 06:35 Balamory 06:55 Teletubbies
07:20 Fimbles 07:40 Big Cook Little Cook 08:00
Changing Rooms 08:30 Tony and Giorgio 09:00
Ground Force 09:30 Garden Invaders 10:00 Model
Gardens 10:30 Animal Park: Wild in Africa 11:00
Animal Hospital 11:30 Keeping Up Appearances
12:00 2 point 4 Children 12:30 My Hero 13:00
Two Thousand Acres of Sky 14:00 Born and Bred
15:00 Passport to the Sun 15:30 Changing Rooms
16:00 Cash in the Attic 16:30 Small Town Gardens
17:00 2 point 4 Children 17:30 My Hero 18:00
A Place in France 18:30 A Place in France 19:00
Outside the Rules 20:00 Absolute Power 20:30
The Smoking Room 21:00 The Kumars at Number
42 21:30 Knowing Me, Knowing You... With Alan
Partridge 22:00 Outside the Rules 23:00 Keeping
Up Appearances 23:30 Absolute Power 00:00 The
Smoking Room 00:30 2 point 4 Children 01:00 My
Hero 01:30 EastEnders 02:00 Outside the Rules
03:00 Born and Bred 04:00 Garden Invaders 04:30
Balamory 04:50 Tweenies 05:10 Big Cook Little
Cook 05:30 Tikkabilla 06:00 Boogie Beebies
Cartoon Network
05:30 Tom & Jerry 06:00 Codename: Kids Next Door
06:30 Mr Bean 07:00 Bob the Builder 07:30 Thomas
the Tank Engine 08:00 Pororo 08:30 Pet Alien 09:00
07:20 Grallararnir 07:40 Tasmanía
08:00 Oprah
08:45 Í fínu formi 2005
09:00 Bold and the Beautiful
09:20 Forboðin fegurð (Ser bonita no
basta (Beauty Is Not Enough))
10:05 Amazing Race (Kapphlaupið mikla)
10:50 Whose Line Is it Anyway?
11:15 Sisters (e) (Systurnar)
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Nágrannar (Neighbours)
13:10 Homefront (Heimavígstöðvarnar)
13:55 Las Vegas
14:35 What Not To Wear
15:35 Whose Line Is it Anyway?
15:55 Horance og Tína
16:18 Shin Chan
16:38 Nornafélagið
17:03 Taz-Mania 1
17:28 Bold and the Beautiful
17:53 Nágrannar
18:18 Ísland í dag og veður
18:30 Fréttir
18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður
19:40 The Simpsons
20:05 The Apprentice (Lærlingurinn)
20:50 Prison Break (Flóttinn)
21:35 Shark (Hákarlinn)
22:20 The Unit (Úrvalssveitin)
23:05 Twenty Four (24)
23:50 Nip/Tuck (Klippt og skorið)
00:40 Cold Case (Óupplýst mál)
01:25 Ticker (Sprengjuóður)
02:55 Murder Investigation Team (e)
(Morðdeildin)
03:45 Shark (Hákarlinn)
04:30 Prison Break (Flóttinn)
05:15 Fréttir og Ísland í dag (e)
06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
Erlendar stöðvar
Næst á dagskrá
01:00 Dagskrárlok
08:00 Ítölsku mörkin
18:00 Ítölsku mörkin
19:00 Wigan - Newcastle (frá 25.feb)
21:00 Sir Bobby Robson Golf Classic
23:00 Inter - AC Milan (frá 11.mars)
Sjónvarpið Stöð tvö
Sýn
Skjár Sport
Stöð 2 - bíó
Malibus Most
Wanted
Það er sprelligosinn og
vitleysingurinn jamie
Kennedy sem fer með
aðalhlutverkið í þessari
bandarísku gamanmynd frá
árinu 2003. Kennedy leikur
rapparann Brad Cluckman. Brad er sannfærður um eigin
ágæti sem listamaður en hann er sá eini. Pabbi hans gerir
hvað hann getur til þess að fá hann til að hætta. Pabbi Brad
hræðist fátt meira en skömmina sem fylgir rappi sonarins.
Sjónvarpsþátturinn The Nine er á
dagskrá Sirkuss klukkan 22 í kvöld.
Þátturinn fjallar um líf níu ókunn-
uga aðila sem teknir eru í gíslingu
af bankaræningjum. Bankarán
hefur mistekist hörmulega og vík-
ingassveitin heldur gíslunum og
ræningjum í sjálfheldu í 52 klukku-
stundir. Eftir að vel þjálfaðir og víga-
legir sérsveitarmenn ryðjast inn
í bankann kemur í ljós að tveir af
gíslunum eru látnir. Þá eru aðeins
níu eftirlifandi og nú þurfa þeir að
reyna að endurlifa atburði banka-
ránsins í yfirheyrslum hjá lögregl-
unni. En hvert einasta smáatriði
getur skipt sköpum til þess að leysa
ráðgátuna um hvað gerðist í bank-
anum. The Nine eru skemmtileg-
ir þættir og öðruvísi en gengur og
gerist. Þeir einblína mikið á per-
sónur þáttanna sem eru djúpar og
með mikla sögu að baki. Í gegnum
þættina fá áhorfendur að kynnast
persónunum betur og skilja bet-
ur forsendur þeirra og vandamál.
Það er réttur maður á réttum stað
hvert sem er litið en meðal leik-
enda eru Tim Daly, Chi McBride,
Camille Guaty og Scott Wolf sem
áður hafa sést í þáttum á borð við
Wings, Prison Break, Boston Pu-
blic og Party of Five. Þeir sem hafa
gaman að vönduðum framhalds-
þáttum mega ekki láta The Nine
framhjá sér fara.
Sjónvarpsþátturinn The Nine er sýndur í kvöld klukkan 10 á
Sirkus. Þátturinn fjallar um hóp fólks sem teknir eru í
gíslingu í misheppnuðu bankaráni. Aðilarnir þurfa svo að
aðstoða lögreglu við upplýsa hvað nákvæmlega gerðist á þeim
52 tímum sem bankaránið stóð yfir.
Gíslarnir í
aðalhlutverki
Gíslarnir
Þættirnir gerast eftir að níu aðilar
eru teknir í gíslingu af misheppn-
uðum bankaræningjum.
Tim Daly og
Camille Guaty
aðalleikarar
þáttanna hafa áður
sést í þáttum á
borð við Prison
Break og Wings.