Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2007, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2007, Síða 29
04:25 Óstöðvandi tónlist 07:15 Beverly Hills 90210 08:00 Rachael Ray 08:45 Vörutorg 09:45 Melrose Place 10:30 Óstöðvandi tónlist 14:55 Vörutorg 15:55 High School Reunion - NÝTT Bandarísk raunveruleikasería þar sem 17 fyr- rum skólafélagar koma aftur saman tíu árum eftir útskrift og gera upp gömul mál. 16:45 Beverly Hills 90210 17:30 Melrose Place 18:15 Rachael Ray 19:00 Everybody Loves Raymond 19:30 Snocross 20:00 Skólahreysti (7:12) 21:00 Innlit / útlit 22:00 Close to Home (16:22) Lögfræðidrama af bestu gerð. Annabeth Chase er ungur saksóknari sem vill ólm fá öll erfiðustu glæpamálin og hlífir sér hvergi. 22:50 Everybody Loves Raymond 23:15 Jay Leno 00:05 Heroes 01:05 Jericho 01:55 Vörutorg 02:55 Beverly Hills 90210 03:40 Melrose Place 04:25 Óstöðvandi tónlist 18:00 Insider (e) 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:30 Seinfeld (e) Jerry býr sig undir það að verða reiður fyrir hönd vinkonu sinnar, Georg lendir í því að selja tölvur fyrir föður sinn og Elaine bjargar sér undan Lippman-feðgunum. 20:00 Entertainment Tonight Í 20:30 Da Ali G Show 21:00 American Dad Frá höfundum Family Guy kemur ný teikn- imyndasería um mann sem gerir allt til þess að vernda landið sitt. Frábær sería sem gefur Family Guy ekkert eftir. 21:30 Gene Simmons: Family Jewels 22:00 The Nine 22:50 Twenty Four - 2 23:40 Insider 00:05 Dirty Dancing 00:50 Janice Dickinson Modeling Agency (e) 01:20 Seinfeld (e) 01:45 Entertainment Tonight (e) 02:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV þriðjudagur 13. mars 2007DV Dagskrá 29 Rás 1 fm 92,4/93,5 sKJáReinn siRKus Rás 2 fm 99,9/90,1 ÚtvaRp saga fm 99,4 06:05 Morguntónar 06:45 Morgunútvarp Rásar 2 07:00 Fréttir 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Brot úr degi 10:00 Fréttir 11:00 Fréttir 12:00 Fréttayfirlit 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Poppland 14:00 Fréttir 15:00 Fréttir 16:00 Síðdegisfréttir 16:10 Síðdegisútvarpið 17:00 Fréttir 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 19:00 Sjónvarpsfréttir 19:30 Ungmennafélagið 20:30 Konsert með Kentár Kentár á Hótel Borg 22:00 Fréttir 22:10 Rokkland 00:00 Fréttir 00:10 Popp og ról 00:30 Spegillinn 01:00 Fréttir 01:03 Veðurfregnir 01:10 Glefsur 02:00 Fréttir 02:03 Næturtónar 03:00 Samfélagið í nærmynd 04:00 Næturtónar 04:30 Veðurfregnir 04:40 Næturtónar 05:00 Fréttir 05:05 Heima er best 05:45 Næturtónar 06:00 Fréttir 01:00 Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavík Síðdegis - endurfluttningur 07:00 Ísland í bítið Heimir Karlsson og Sigríður Arnardóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 Ívar Guðmundsson Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá Ívari. Furðufréttir og heimskupör eiga sinn stað og helstu tónlistar og skemmtanafréttir eru alltaf eru alltaf kl 9.30. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar í umsjón Ívars Guðmundssonar. 13:00 Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavík Síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 Ragnhildur Magnúsdóttir sér um að þægilegheitin skili sér til þín. 07:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 07:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 08:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 08:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 09:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 09:04 Sigurður G. Tómasson - Þjóðfundur í beinni 10:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 10:04 Sigurður G Tómasson – Viðtal Dagsins 11:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 11:04 Símatíminn með Arnþúði Karls 12:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 12:20 Tónlist að hætti húsins 12:40 Meinhornið – Skoðun Dagsins 13:00 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) 14:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 14:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) Draugasveitin amy Harris er hugmyndarík ung lögreglu- kona sem er ráðinn í sérstaka draugasveit. sérsveitin sér um að fylgjast með óprúttnum aðilum innan lögreglunnar. Í þættinum í kvöld þarf amy að bregða sér í dulargervi til þess að rannsaka lögreglumann sem er grunaður um að vera flæktur í eiturlyfjasölu og vændi. amy fær hjálp frá Carol og Pete. ▲ Sjónvarpið kl. 22.25 Dexter’s Laboratory 09:30 Courage the Cowardly Dog 10:00 I am Weasel 10:30 The Powerpuff Girls 11:00 Johnny Bravo 11:30 Cramp Twins 12:00 Evil Con Carne 12:30 Mucha Lucha! 13:00 Dexter’s Laboratory 13:30 Camp Lazlo 14:00 Ed, Edd n Eddy 14:30 Biker Mice From Mars 15:00 Transformers Cybertron 15:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16:00 What’s New Scooby-Doo? 16:30 Robotboy 17:00 Charlie Brown Specials 17:30 Ozzy & Drix 18:00 Duck Dodgers 18:30 The Life & Times of Juniper Lee 19:00 Sabrina’s Secret Life 19:30 Cow & Chicken 20:00 X-Men Evolution 20:30 X-Men Evolution 21:00 X-Men Evolution 21:30 X-Men Evolution 22:00 Johnny Bravo 22:30 Ed, Edd n Eddy 23:00 Dexter’s Laboratory 23:30 The Powerpuff Girls 00:00 Johnny Bravo 00:30 Ed, Edd n Eddy 01:00 Skipper & Skeeto 02:00 The Flintstones 02:30 Tom & Jerry 03:00 Skipper & Skeeto 04:00 Droopy: Master Detective 04:30 Tom & Jerry 05:00 Looney Tunes 05:30 Tom & Jerry 06:00 Codename: Kids Next Door Mtv 04:00 Breakfast Club 09:00 Top 10 at Ten 10:00 Just See MTV 12:00 Laguna Beach 12:30 Just See MTV 14:00 Punk’d 14:30 Wishlist 15:00 TRL 16:00 My Super Sweet 16 16:30 Just See MTV 17:30 This is the New Shit 18:00 The Rock Chart 19:00 MTV’s Little Talent Show 19:30 Laguna Beach 20:00 The Hills 20:30 Engaged And Underage 21:00 Top 10 at Ten 22:00 Rob & Big Black 22:30 Pimp My Ride 23:00 Alternative Nation 00:00 Just See MTV 05:00 Breakfast Club BylgJan fm 98,9 Útvarp 06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Laufskálinn 09:45 Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13 Heima er best 11:00 Fréttir 11:03 Samfélagið í nærmynd 12:00 Fréttayfirlit 12:03 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 12:50 Dánarfregnir og auglýsingar 13:00 Vítt og breitt 14:00 Fréttir 14:03 Útvarpssagan: Snorrabraut 7 (17:17) 14:30 Seiður og hélog 15:00 Fréttir 15:03 Orð skulu standa 16:00 Síðdegisfréttir 16:10 Veðurfregnir 16:13 Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03 Víðsjá 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Vitinn 20:10 Hafa skáldin áhrif? (1:3) 20:50 Í heyranda hljóði 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Lestur Passíusálma 22:21 Lóðrétt eða lárétt 23:10 Fimm fjórðu 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Ókeypis kynning á stærsta vef landsins Blog.is eða Moggabloggið hefur slegið í gegn undanfarið og það er svo sem skilj- anlegt. Moggabloggið er bæði notenda- vænt og þægilegt, en það besta er auðvit- að að það gefur öllum sem vilja ókeypis auglýsingu með mynd af sjálfum sér á mest lesna vef landsins. Hugmyndin um að notendur geti bloggað um fréttir og skipst á skoðunum um menn og málefni er ágæt í sjálfu sér. Hins vegar hefur hún þann ókost að at- hyglissjúklingar þessa lands sjá þarna leik á borði til þess að ná sér í nokkur hundruð auka heimsóknir á síðuna sína á dag, með því einu að tengja frétt af mbl.is við bullið í sér og kannski jafnvel að skrifa eina setn- ingu um fréttina neðst í bloggfærslunni. Alltof oft læt ég plata mig inn á ein- hverjar bloggsíður í þeirri trú að ég sé að fara að lesa skemmtilegar pælingar sem tengjast fréttinni sem ég var að lesa. Stundum kemur eitthvað gáfulegt fram, en miklu oftar notar misgáfulegt fólk þetta sem auglýsingatæki fyrir sig og sínar vondu bloggsíður. Síðan eru það náttúrulega bloggvina- kerfið. Þar er á ferðinni önnur markaðs- fræðileg snilld, sem felst í því að bæta vin- sælustu bloggurum landsins á vinalistan sinn og tryggja sér þannig að smettið á manni sé fast á öllum heitustu bloggsíð- unum. Ef ég væri bloggari í leit að athygli, þá myndi ég án efa notast við þessar aðferð- ir. Tvö hundruð og sextíu þúsund notend- ur kíkja á vef- síðuna í hverri viku og jafnvel þótt aðeins tvö prósent þeirra myndu kíkja á bloggið mitt, þá væri ég að fá nokkur þúsund gesti á viku. Ísland er það lítið land að hver sem er get- ur orðið frægur af jafn lítilfjör- legum ástæðum og að blogga, þetta er bara spurning um að markaðssetja sig rétt, vera bloggvinur fræga fólksins og vera duglegur að tengja sig við fréttir frá Mogganum. Bloggstjarna á einni nóttu. Valgeir Örn sér í gegnum athyglissýki Moggabloggarana: Höfundar Nip/Tuck skrifa nú gestahlutverk fyrir söngkonuna Madonnu eftir að hún lýsti því yfir að hún væri aðdáandi þáttana Bandaríska poppdrottningin Mad- onna mun að öllum líkindum leika í þáttunum Nip/Tuck í nánustu fram- tíð. Eftir að söngkonan sagði í viðtali að hún væri mikill aðdáandi þátt- anna ákvað Ryan Murphy höfundur þeirra að skrifa hlutverk fyrir hana. Murphy segist vonast til að geta fengið Madonnu til að leika í senu ásamt Rossie O´Donnel sem hefur vakið mikla athygli í þáttunum. Madonna er ekki eina stóra stjarnan sem leikur í þáttunum því Nicole Kidman hefur þeg- ar skrifað undir samning um að leika í þeim. Þá segir Julian McMahon sem leikur Christian í þáttunum að Sandra Bullock vilji einnig leika í þáttunum. Hún lék nýlega ásamt McMahon í mynd og lýsti hún yfir áhuga sínum við hann. Madonna í Nip/Tuck Madonna Verið er að skrifa hlutverk fyrir hana í Nip/Tuck Bloggarar sjá mbl.is sem frábæran miðil til þess að koma innihaldslitlum bloggfærslum til fjöldans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.