Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1983, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.01.1983, Blaðsíða 10
6 LÆKNABLADID Edlileg skodun: Annar kom á Krabbameins- skrána sama ár, en fimm mánudum fyrir röntgensksoðunina hafði verið tekinn slím- húðarsepi (polyp), sem reyndist illkynja. Hinn kom aftur í nýja skoðun fjórum árum eftir fyrstu skoðunina og greindist pá æxli og var hann skáður í Krabbameinsskrána sama ár. Diverticulosis/itis: Sjö komu á Krabbameins- skrána sama ár og þeir komu fyrst til skoðunar: Fjórir voru skráðir ári síðar, en þrír seinna. Fimm greindust við proctosco- piu sama ár og tveir ári eftir fyrstu skoðun. Hjá þremur sjúklingum var látinn í ljós ákveðinn grunur um æxli í umsögn. Á þeim grundvelli þótti rétt að gera aðgerð, sem staðfesti röntgenumsögnina. Einn sjúklingur greindist við krufningu ári eftir fyrstu skoðun og annar kom í fjórar skoðanir á þrernur árum og greindist æxli við síðustu skoðunina. Tveir komu á Krabbameins- skrána þremur árum eftir fyrstu skoðunina, annar án nýrrar skoðunar á Röntgendeild Borgarspítalans, en hinn fékk æxlisgrein- ingu við nýja skoðun og kom á Krabba- meinsskrá sama ár. Ófullkomin skoðun: Hjá tveim sjúklingum var látinn í ljós ákveðinn grunur um æxli í ristli. Annar var tekinn strax til aðgerðar, en hinn krufinn sama ár og var röntgenumsögn- in staðfest í báðum tilvikum. Einn greindist með proctoscopi samhliða röntgenskoðun og hjá öðrum greindist æxli við nýja skoðun sama ár. Sá fimmti greindist við krufningu sama ár og hann kom fyrst til skoðunar. Aðrar: Colitis Ulcerosa greining var gerð hjá einum sjúkling. Hann kom á Krabba- meinsskrá næsta ár eftir að skurðaðgerð hafði verið gerð á ristli. Tveir sjúklingar voru taldir hafa sjúklegar breytingar í ristli » án nánari skilgreiningar«. Annar kom í nýja rannsókn sama ár og var þá greint æxli, en hinn kom á Krabbameinsskrána þremur árum síðar án þess að koma í nýja skoðun á Röntgendeild Borgarspítalans. Alls greinast 79 (84,9 %) við röntgenskoðun og 86 (92,5 %), ef gerð var proctoscopia samhliða röntgenskoðun. Sjötíu og fjórir sjúklingar voru greindir með æxli í ristli við röntgenskoðun og skráðir í Krabbameinsskrána sama ár. í fimm tilfell- um virðist un ranga notkun á tölvuskrár- Table 5. 11 patients registered one or more years subsequent to X-ray examination. Cancer coli Cancer recti Women Men Women 1 year** 1 year* 1 year* 1 year* 1 year* 2 years* 1 year* 3 years*** 3 years** 4 years*** 3 years*** * Not reexamined. ** Reexamined, but tumor not diagnosed on later exami- nation. *** Reexamined and tumor diagnosed on later examina- tion. Registered the same year. (cfr. table 13). Table 6. Patients registered in the cancer registry before the year of examination with cancer at other site than colon or rectum (cfr. table 7). No. patients No. examinations 107 Men .. 31 109 Women ... .. 76 No. patients X-ray diagnosis no. % Norma! 45 42.1 Tumor 13* 12.2 St. post.op 1 0.9 Diverticulosis/itis 41 38.3 Others, included inadequate 7 6.5 * 13 patients got tumor diagnosis on X-ray examination of the colon, but none is registered with colorectal cancer. Actual sites were Gastrointestinal tract.................................. 3 Breast ................................................ 1 Female genitals......................................... 3 Prostate................................................ 3 Urinary bladder ........................................ 3 Table 7. Patients registered with cancer at other site than colon or rectum; before the year of X-ray examination. (107 patients). Site Men Women Total Gastrointestinal tract 4 5 9 Respiratory tract 2 •1 3 Breast ■22 22 Female genitals 22 22 Prostate 10 10 Kidneys and urinary system . 8 9 17 Endocrine glands 1 6 7 Reticuloendothelial tissue ... 2 2 4 Other and unspecified 5 10 15 32 77 109* * Two patients had cancers at two sites.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.