Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1986, Síða 9

Læknablaðið - 15.05.1986, Síða 9
Lyfjameðferð við magasári 1970-1980 Aratugur sýru blokkara 1980-1990 Aratugur slímhimnuverndar Antepsin, Sukralfat framtíðar meðhöndlun erslímhimnu- SKAMTAR (kyrni); A 02 B X 02 Hver skammtur inniheldur: Sucralfatum INN 1 g. TÖFLUR; A 02 B X 02 Hver tafla inniheldur: Sucralfatum INN 1 g. Eiginleikar: Súkralfat er basískt almúminíumsúkrósu- súlfat. Verkun lyfsins á sár í maga og skeifugöm byggist á eftirfarandi: 1) efnið binst próteinum í yfir- borði sársins og myndar þannig vemdandi himnu, 2) efnið hefur sýmbindandi verkun og hækkar pH í maga, 3) efnið hefur bein áhrif á pepsín og minnkar virkni þess og 4) efnið bindur gallsým. Frásog lyfsins frá meltingarvegi er hverfandi. Ábendingar: Sár í skeifugörn. Sár í maga, sem hefur verið staðfest með magaspeglun eða vefjasýni. Fróbendingar: Alvarleg nýmabilun, vegna þess að lyfið inniheldur alúminíum. Beinrýmun og beinmeira. Áukaverkanir: Algengast er hægðatregða (2%). Ein- staka sinnum kemur fyrir munnþurrkur, ógleði, maga- verkir, svimi eða kláði. Milliverkanir: Lyfið getur dregið úr frásogi segavarna- lyfja, tetracýklínsambanda, dísúlfírams, dígoxíns og ísóníazíðs. Skammtastærðir handa fullorðnum: 1 g í senn 3-4 sinnum á dag klukkustund fyrir mat og fyrir svefn. Ef sýmbindandi lyf eru einnig notuð, verður að taka þau minnst Vi klst. fyrir eða eftir töku Antepsins. Lengd meðferðar er venjulega 4-6 vikur. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað bömum. Pakkningar: Skammtar 1 g: 60 stk.; 120 stk. Töflur 1 g: 60 stk. (þynnupakkað); 120 stk. (þynnupakkað). Umboð á íslandi: MEDICO HF. - HÓLAWALLAGÖTU 11 - P.O.BOX 918 - 121 REYKJAVIK - ICELAND - TEL.: 91-621710

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.