Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.05.1986, Blaðsíða 9
Lyfjameðferð við magasári 1970-1980 Aratugur sýru blokkara 1980-1990 Aratugur slímhimnuverndar Antepsin, Sukralfat framtíðar meðhöndlun erslímhimnu- SKAMTAR (kyrni); A 02 B X 02 Hver skammtur inniheldur: Sucralfatum INN 1 g. TÖFLUR; A 02 B X 02 Hver tafla inniheldur: Sucralfatum INN 1 g. Eiginleikar: Súkralfat er basískt almúminíumsúkrósu- súlfat. Verkun lyfsins á sár í maga og skeifugöm byggist á eftirfarandi: 1) efnið binst próteinum í yfir- borði sársins og myndar þannig vemdandi himnu, 2) efnið hefur sýmbindandi verkun og hækkar pH í maga, 3) efnið hefur bein áhrif á pepsín og minnkar virkni þess og 4) efnið bindur gallsým. Frásog lyfsins frá meltingarvegi er hverfandi. Ábendingar: Sár í skeifugörn. Sár í maga, sem hefur verið staðfest með magaspeglun eða vefjasýni. Fróbendingar: Alvarleg nýmabilun, vegna þess að lyfið inniheldur alúminíum. Beinrýmun og beinmeira. Áukaverkanir: Algengast er hægðatregða (2%). Ein- staka sinnum kemur fyrir munnþurrkur, ógleði, maga- verkir, svimi eða kláði. Milliverkanir: Lyfið getur dregið úr frásogi segavarna- lyfja, tetracýklínsambanda, dísúlfírams, dígoxíns og ísóníazíðs. Skammtastærðir handa fullorðnum: 1 g í senn 3-4 sinnum á dag klukkustund fyrir mat og fyrir svefn. Ef sýmbindandi lyf eru einnig notuð, verður að taka þau minnst Vi klst. fyrir eða eftir töku Antepsins. Lengd meðferðar er venjulega 4-6 vikur. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað bömum. Pakkningar: Skammtar 1 g: 60 stk.; 120 stk. Töflur 1 g: 60 stk. (þynnupakkað); 120 stk. (þynnupakkað). Umboð á íslandi: MEDICO HF. - HÓLAWALLAGÖTU 11 - P.O.BOX 918 - 121 REYKJAVIK - ICELAND - TEL.: 91-621710
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.