Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 42
60 LÆKNABLAÐIÐ Tafla II. Heildarfjöldi mœlinga og tegunda rannsókna og algengustu mœlingar í hverjum flokki. Undir aðrar mcelingar flokkast allt, sem mœlt var í öðrum líkamsvessum en blóði. Blóðmeinafræði Meinefnafræði Aðrar mælingar Mælingar alls um 667.000 619.000 137.000 Tegundir rannsókna alls 50 95 45 Algengustu mælingar Blóðrauði 147.000 Kalíum 67.000 Þvag, dýfupróf 64.000 Rauðkornaskil 139.000 Kreatínín 65.000 Þvag, smásjárskoðum 50.000 Sökk 99.000 Natrium 64.000 Deilitalning 54.000 Klóríð 56.000 Sykur í blóði 53.000 Algengustu mælingar, (%) af flokknum (66) (49) (83) Tafla III. Fjöldi og skipting mœlinga, eftir tegundum og stofnunum. Talið lþúsundum og heilum %. Spítalar á Heilsugæslu- Aðrar Stórir spítalar landsbyggð stöðvar stofnanir fjöldi (%) fjöldi °7o fjöldi °7o fjöldi °7o Blóðmeinafræði 501.000 (75) 78.000 12 36.000 5 51.000 8 Meinefnafræði 540.000 (87) 39.000 6 3.000 <1 37.000 6 Aðrar mælingar 73.000 (53) 31.000 23 16.000 12 17.000 12 Samtals 1.114.000 (78) 148.000 10 55.000 4 105.800 7 starfsfólk, töldu þrjár að það vantaði starfsfólk, þrír svöruðu ekki og tvær stöðvar töldu ekki þörf á sérstöku starfsfólki á rannsóknastofu. Mikill meirihluti spurðra taldi auðvelt eða sæmilega auðvelt að fá prófefni og að senda sýni og aðeins í tveim heilsugæslustöðvum töldust sendingar sýna erfiðar. Réttur helmingur taldi svör frá öðrum rannsóknastofum berast greiðlega og aðeins ein illa. Algengustu blóðmeinafræðirannsóknirnar voru blóðrauði 147.000, rauðkornaskil (hematókrít) 139.000, sökk 99.000 og deilitalning 54.000. Algengustu meinefnafræðirannsóknirnar voru kalíum 67.000, kreatinin 65.000, natríum 64.000, klóríð 56.000 og blóðsykur 52.000. Algengustu ensímmælingarnar voru ASAT 24.000, alkalískur fósfatasi 20.000 og LDH 19.000. Þá voru gerðar 64.000 þvagrannsóknir með strimlum (dýfupróf) og 50.000 smásjárskoðanir á þvagi. Heildarfjöldi mælinga reyndist 1.423.000, en stóru sjúkrahúsin gerðu 78% þeirra, sjúkrahúsin á landsbyggðinni 10% þeirra og heilsugæslustöðvar 4%. Hlutfallslega gerðu heilsugæslustöðvar minnst af meinefnafræði (< 1%) og mest af »öðrum rannsóknum« (12%) en þessu var öfugt farið með stóru sjúkrahúsin. Þau gerðu 87% af meinefnafræðirannsóknunum, 75% af blóðmeinafræðirannsóknunum og 53% af öðrum rannsóknum. Skipting á milli þeirra innbyrðis var: F.S.A. gerði um 8% allra mælinga, Borgarspítalinn um 18%, Landakot 20% og Landspítalinn 32%, en allir aðrir staðir gerðu 22% mælinganna. Eins og sjá má á töflu V var mjög lítið gert af ræktunum nema á stóru sjúkrahúsunum í Reykjavík og á Akureyri. Ræktanir voru þó gerðar á átta heilsugæslustöðvum, en aðeins var um nokkur hundruð rannsóknir að ræða, og voru það einkum þvagræktanir. UMRÆÐA Hafa ber í huga við mat á niðurstöðum að upplýsingarnar eiga við árið 1982, svo að aðstæður eru trúlega aðrar nú. Ennfremur, að ekki var gerð tilraun til að staðla svör. Það sem einn telur þolanlegt getur annar talið lélegt. Til dæmis töldu starfsmenn aðeins einnar heilsugæslustöðvar að svör bærust illa, en ekki var kannað hvort svör til hennar bárust verr en til annarra, eða hvort svarandi gerði meiri kröfur en aðrir. Til að gera úttekt á ástandinu hefði þurft að fara á staðina og skoða húsnæði og tæki og svo framvegis. Langflestar heilsugæslustöðvar gerðu einhverjar mælingar. Algengast var að mæld væru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.