Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1988, Síða 12

Læknablaðið - 15.03.1988, Síða 12
80 LÆKNABLAÐIÐ áverka til og einfaldar aðgerðir til þess að koma í veg fyrir fall hjá helstu áhættuhópum, mega ekki gleymast. Á það bæði við um hálkuslys utan dyra og fall í eða við heimahús. Mannbroddar, íhaldssemi í notkun lyfja sem valda réttstöðulágþrýstingi og líkamsæfingar til viðhalds vöðvastyrk og almennri færni eru dæmi um einfaldar aðgerðir af sliku tagi. Ari Jóharmesson HEIMILDIR 1. Mogensen B, Róbertsson GO, Pétursdóttir S. Mjaðmarbrot eldri borgara í Reykjavík. Erindi flutt á laeknaþingi 1987. 2. Albertsson MP, Sigurðsson G. Tíðni brota í lærleggshálsi, hryggsúlu og framhandlegg í Reykjavík 1973-1981. Læknablaðið 1984; 70: 253-63. 3. Lindsay R, Aitken JM.Anderson JB, Hart DM, MacDonald EB, Clarke AC. Longterm preventions of postmenopausal osteoporosis by oestrogen. Lancet 1976; 1: 1038-40. 4. Eriksen EF, Berg NJ, Graham ML, Mann KG, Spelsberg TC, Riggs BL. Evidence of estrogen receptors in human bone cells. Journal of Bone and Mineral Research 1987, 2 suppl 1, abstr. no. 238. 5. Riggs BL, Seeman E, Hodgson SF, Taves DR, O’FalIon WM. Effect of the fluorides/calcium regimen on vertebral fracture occurrence in postmenopausal osteoporosis. N Engl J Med 1982; 306. 6. Cummings SR, Black D. Should perimenopausal women by screened for osteoporosis? Annals of internal medicine 1986; 104: 817-23. 7. Hillner BE, Hollenberg JP, Pauker SG. Postmenopausal estrogens in prevention of osteoporosis. American Journal of Medicine 1986; 80: 1115-27. 8. Stampfer MJ, Willett WC, Golditz GA, Rosner B, Speizer FE, Hennekons CH. A prospective study of postmenopausal estrogen therapy and coronary heart disease. N Engl J Med 1985; 313: 1044-9. 9. Wilson PWF, Garrison RJ, Castelli WP. Postmenopausal estrogen use, cigarette smoking and cardiovascular morbidity in women over 50: The Framingham study. N Engl J Med 1985; 313: 1038-43. Úthlutun styrkja úr: NORDISK INSULINFOND Samkvæmt samþykkt sinni styrkir INSÚ- LÍNSJÓÐUR NORÐURLANDA: a) Visindalegt tilraunastarf á sviðum lífeð- lisfræði. b) Klíniskt visindastarf á sviðum innkirtla og metabolisma. Ekki eru veittir styrkir til ferða og ekki fyrir pungan útbúnað. Árleg úthlutun úr sjóðnum fer fram 20. ágúst 1988, en umsækjendum verður tilkynnt um styrkveitingu í lok ágústmánaðar 1988. Gert er ráð fyrir að úthlutunarupphæð sé um 3 miljónir danskra króna. Ny umsóknareyðublöð vegna úthlutunar á árinu Hggja frammi á afgreiðsluskriftofu INSÚLÍNSJÓ- ÐUR NORÐURLANDA(Nordisk lnsulinfonds)hjá NORDISKINSULINLABORATORIUM Niels Steensensvej 1 DK-2820 Gentofte, Danmörk Tlf. +45 1 68 01 68 lok. 2209 en þangað á einnig að senda umsóknir. Umsóknir eiga að vera komnar til ritara fyrir 31. mái 1988.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.