Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1988, Qupperneq 26

Læknablaðið - 15.03.1988, Qupperneq 26
90 LÆKNABLAÐIÐ ræða örugga vissu um höfuðáverka. í um það bil 1/5 tilfella getur blæðingin verið beggja vegna. Árangur af meðferð er góður. Um það bil 5% deyja en 85-90% hljóta góðan bata (5, 11, 12). Hlutfall þeirra, sem deyja eftir útbreitt heilamar, getur verið frá 8-55% eftir því hversu alvarlegt það er (9). Bati þeirra, sem eftir lifa, er það sjálfsögðu mismunandi einnig, en sé um mjög alvarlegan áverka að ræða er það hrein undantekning ef afleiðingarnar eru ekki einnig alvarlegar (9, 28, 32). Niðurlagsorð. Með þessari grein er að mestu lokið að gera grein fyrir niðurstöðum könnunar á höfuðáverkum á árunum 1973-1980. Auðvitað er langt í frá að hún sé tæmandi og sjálfsagt hefði verið hægt að gera hana betur. Það væri forvitnilegt að vita meira um afdrif þeirra sjúklinga sem hvað verst fóru út úr þessum slysum, félagslegar aðstæður þeirra og áhrif á umhverfið auk kostnaðar þjóðfélagsins vegna langtímavistunar á sjúkrahúsum og hjúkrunarheimilum eða örorkubóta. Margt er gert fyrir þessa sjúklinga, en kannski væri hægt að gera meira. Svo er annar hópur fólks sem vill gleymast, en það eru foreldrar og systkin, ættingjar og vinir. Þetta fólk á einnig um sárt að binda. Það situr skyndilega uppi með gífurlegan vanda, sem varir ef til vill alla ævi, án þess oft að vita hvernig best væri að taka á honum, hvert hægt sé að leita og hvers að vænta. Allir sjúklingarnir sem þessi könnun fjallar um voru í umsjá taugaskurðlækna Borgarspítalans, Bjarna Hannessonar og Kristins Guðmundssonar. Þakkir. Sérstakar þakkir eru færðar Aroni Björnssyni lækni, fyrir hjálp hans og Elínu ísleifsdóttur læknafulltrúa, fyrir vélritun og frágang á töflum. SUMMARY Intracranial bleeding and cerebral contusion. Admissions to the ICU, City Hospital, Reykjavik, Iceland, 1973-1980. Of 425 patients admitted to the ICU during these 8 years there were 209 patients with severe concussion and 216 with intracranial bleeding and cerebral contusion. A further study was done on this last group of patients. Men were more numerous than women and this difference is greater than on a general ward. The percentage of children is also less in the ICU than on a general ward. It seems like young men are most prone to have serious head injuries. The most common injury in adults was a localized contusion and/or laceration. In children this lesion as well as diffuse cerebral injury were equally common. The two most common causes of accidents were falls and traffic accidents. This applies to acute subdural hematoma and localized cerebral contusion and/or laceration. The most common cause of epidural hematoma, subacute and chronic subdural hematoma was a fall. The most common cause of diffuse brain injury were traffic accidents. Other causes are rather uncommon and it is especially interesting that assaults and gunshot injuries are very unusual as causes of serious head injuries. Even the gunshot injuries were almost always a suicidal attempt. Traffic accidents are the most common cause of serious head injuries in children and the only cause of consequent serious disability or death in children. Condition of the patients on admission, examination and studies, treatment and results are discussed. Six types of intracranial bleeding and cerebral contusion are considered and discussed in details. HEIMILDIR 1. Guðmundsson K, Björnsson A. Höfuðáverkar. Sjúklingar vistaðir á Borgarspítala 1973-1980. Læknablaðið 1983; 69: 131-7. 2. Guðmundsson K. Höfuðáverkar og umferðarslys. Sjúklingar vistaðir á Borgarspítala 1973-1980. Læknablaðið 1985; 71: 50-2. 3. Guðmundsson K. Höfuðáverkar hjá börnum. Sjúklingar vistaðir á Borgarspítala 1973-1980. Heilbrigðisskýrslur. Fylgirit 1986 nr. 1: 43-7. 4. Guðmundsson K. Alvarlegir höfuðáverkar. Sjúklingar vistaðir á gjörgæsludeild Borgarspítalans 1973-1980. Læknablaðið 1987; 73: 114-20. 5. Grinker RR, Sahs AL. Cranio-cerebral trauma. f: Neurology 6th ed Springfield: Charles C. Thomas 1966: 1158-78. 6. Gurdjian ES, Gurdjian ES. Acute head injuries. J Surg Gynecol Obstr 1978; 146: 805-20. 7. Friedman WA. Head injuries. CIBA. Clinical Symposia 1983; Vol. 35. No. 4. 8. Head injuries. I: Postoperative complications in neurosurgical practice. Baltimore: Williams & Wilkins Co 1967: 130-51. 9. Paulson OB, Gjerris F. Kraniocerebrale traumer. í: Klinisk neurology og neurokirurgi. Köbenhavn Árhus Odense: FADL’s forlag 2nd ed 1985: 412-24. 10. Schneider RC. Craniocerebral trauma. f: Correlative neurosurgery 2nd ed Springfield: Charles C Thomas 1969: 533-96. 11. Ohaegbulam SC. Surgically treated traumatic subacute and chronic subdural hematomas: a review of 132 cases. Injury 1981; 13: 23-6. 12. Robinson RG. Chronic subdural hematoma: Surgical management in 133 patients. J Neurosurg 1984; 61: 263-8. 13. Plum F, Posner JB. Supratentorial lesions causing coma. f: The diagnosis of stupor and coma. 3rd ed Philadelphia: F. A. Davis Co. 1980: 117-28. 14. Gennarelli TA, Spielman GM, Langfitt TW et al. Influence of the type of intracranial lesion on outcome from severe head injury. J Neurosurg 1982; 56: 26-32.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.