Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1988, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.08.1988, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL Læknafélag íslands og Læknafélag Reykjavíkur Ritstjórar: Guðmundur Þorgeirsson Sigurður Guðmundsson Vilhjálmur Rafnsson Þórður Harðarson Örn Bjarnason, ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Jóhannes Tómasson 74. ÁRG. 15. ÁGÚST 1988 6. TBL. EFNI Einkenni frá hreyfi- og stoðkerfi. Hóprannsókn á úrtaki íslendinga I: Ólöf A. Steingrímsdóttir, Vilhjálmur Rafnsson, Þórunn Sveinsdóttir, Magnús H. Ólafsson ..............................223 Briskirtilsrof. Uppgjör frá Borgarspítala 1969 til 1987: Ársæll Kristjánsson, Jónas Magnússon 233 Lyfjameðferð við sárum í maga og skeifugörn: Bjarni Þjóðleifsson............................. 237 Kransæðastífla á Landakotsspítala 1981-1985: Unnur Steina Björnsdóttir, Sigurður Thorlacius, Ásgeir Jónsson, Guðjón Lárusson 241 Axlarhyrnuhlaup. Árangur meðferðar á Slysadeild Borgarspítalans 1974-1983: Haukur Árnason, Jón Karlsson, Kristján Sigurjónsson 245 Bóluefni gegn pneumokokkum - pneumovax: Elínborg Bárðardóttir, Steinn Jónsson....... 251 Kápumynd: Hlutfallslegur fjöldi kvenna með einkenni á síðustu 12 mánuðum frá ýmsum svæðum líkamans. Sjá grein um einkenni frá hreyfi- og stoðkerfi á bls. 223. Eftirprentun bönnuð án leyfis ritstjórnar. Leiðbeiningar um ritun og frágang fræðilegra greina er að finna í Handbók lækna. Ritstjórn: Domus Medica, IS-101 Reykjavík. Símar 18331 og 18660. Auglýsingar, afgreiðsla, setning: Lægeforeningens forlag, Esplanaden 8A, 4. sal, DK-1263 Köbenhavn K. Tlf. 01 38 55 00. Prentun: Mohns Bogtrykkeri, Carl Jacobsens Vej 16, DK-2500 Valby.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.