Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1988, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.08.1988, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 227 athugunum sýni háa tíðni einkenna ef borið er saman við það sem sést þegar slembiúrtak er notað. Niðurstöðum úr spurningalistakönnunum hefur verið safnað saman hvaðanæva úr Svíþjóð og þær gefnar út í fjölriti (7). í þessum gögnum er helst að finna gildar viðmiðunartölur, sem eru þó % Fig. 5a. Symptoms from hips ^ge groups % Fig. 5b. Symptoms from knees A9e 9rouPs % Fig. 5c. Symptoms from ankles/feet A9e groups -- Women — Men háðar þeim annmörkum sem getið var hér að ofan. Engu að síður eru einkenni frá hálsi eða hnakka, heðum eða öxlum og neðri hluta baks algengari hér á landi, bæði þegar athugaðir eru síðustu 12 mánuðir og síðustu sjö sólarhringarnir hjá báðum kynjum. % Fig. 5d. Symptoms from head A9e groups % Fig. 5e. Symptoms from fingers A9e groups % Fig. 5f. Symptoms from skin A9e 9rauPs Fig. 5. Percentage of men and women, in 5 years age groups, reporting complains during the last 12 months from hips/thighs, knees, ankles/feet, head, fingers and skin.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.