Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1993, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 15.11.1993, Blaðsíða 32
362 LÆKNABLAÐIÐ Tafla III. Samanburður þeirra sem ekki reyktu og höfðu lág kólesterólgildi (hópur 1) við reykingamenn með hátt kólesteról (hópur 3). Hópur 1 Reykir ekki Hópur 3 Reykir p-gildi Fjöldi 38 14 Aldur (ár) 49 ±5 47 ±6 em Kólesteról (mg/dl) 195 ±19 301 ±38 <0,0001 Þríglýseríð (mg/dl) 94 ±66 117 ±41 em Fyrir áreynslu Púlstíðni (sl./mín.) 78 ±13 83 ±8 em Blóðþrýstingur (mm Hg) 125 ±12 133 ±19 <0,005 ABI hægra megin 1,14± 0,07 1,06± 0,05 <0,0001 ABI vinstra megin 1,13± 0,08 1,08± 0,06 <0,0001 Mesta tíðni hægri nára (kHz) ... 3,9 ± 1,1 3,7 ± 0,9 em Mesta tíðni vinstri nára, (kHz) .. 3,7 ± 1,0 3,6 ± 1,2 em Eftir áreynslu Púlstíðni (sl./mín.) 114 ±17 121 ± 8 em Blóðþrýstingur (mm Hg) 139 ±16 156 ±24 <0,005 ABI hægra megin 1,08± 0,1 0,96± 0,09 <0,0001 ABI vinstra megin 1,05± 0,09 0,92± 0,10 <0,0001 Mesta tíðni hægri nára, (kHz) .. 4,9 ± 1,3 4,7 ± 0,7 em Mesta tíðni vinstri nára, (kHz) .. 4,6 ± 1,5 5,0 ± 1,0 em em=ekki marktækt 1 khz=1000 rið ABI=ökkla/upparms hlutfall Tafla IV. Samanburður þeirra sem ekki reyktu en höfðu hátt kólesteról (hópur 2) við reykingamenn með hátt kólesteról (hópur 3). Hópur 2 Hópur 3 Reykir ekki Reykir p-gildi Fjöldi 10 14 Aldur (ár) 49 ±6 49 ±5 em Kólesteról (mg/dl) 294 ±14 301 ±38 em Þríglýseríð (mg/dl) 149 ±64 117 ±41 em Fyrir áreynslu Púlstíðni (sl./mín.) 81 ±15 83 ±8 em Blóðþrýstingur (mm Hg) 127 ±8 133 ±19 em ABI hægra megin 1,11± 0,06 1,06± 0,05 <0,05 ABI vinstra megin 1,13± 0,08 1,08± 0,06 em Mesta tíðni hægri nára (kHz) 3,4 ± 0,8 3,7 ± 0,9 em Mesta tíðni vinstri nára (kHz) 3,2 ± 0,5 3,6 ± 1,2 em Eftir áreynslu Púlstíðni (sl./mín.) 122 ±16 121 ± 8 em Blóðþrýstingur (mm Hg) 137 ±6 156 ±24 <0,05 ABI hægra megin 1,09± 0,07 0,96± 0,09 <0,005 ABI vinstra megin 1,06± 0,08 0,92± 0,10 <0,005 Mesta tíðni hægri nára (kHz) 4,6 ± 1,2 4,7 ± 0,7 em Mesta tíðni vinstri nára (kHz) 4,5 ± 0,8 5,0 ± 1,0 em em=ekki marktækt 1 khz=1000 rið ABI=ökkla/upparms hlutfall NIÐURSTÖÐUR Fyrsta viðfangsefni var að meta bein áhrif reykinga á blóðflæði til ganglima, án þess að tillit væri tekið til blóðfitugilda. í töflu II eru sýndar niðurstöður mælinga, annars vegar á þeim sem ekki reyktu og hins vegar þeim sem reyktu, það er að segja hópar 1 og 2 eru bornir saman við hópa 3 og 4. Reyklausir þátttakendur voru 48 en 44 reyktu. Ekki reyndist munur á aldri, blóðfitugildum

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.