Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2007, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2007, Blaðsíða 13
DV Sport MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 2007 13 Leikarnir heppnuðust veL Skipting Frjálsíþróttamenn skipta hér um kefli í boðhlaupi. Góður fótbolti Oft sáust flott tilþrif í fótboltakeppninni. Hrós skilið Gríðarlega margir komu að leikunum og eiga allir sem einn hrós skilið fyrir frábæra umgjörð og skemmtilegt andrúmsloft. Ekki tekið út með sældinni Slysin gera ekki boð á undan sér og keppandi frá Coventry meiddist aðeins fáeinum metrum frá markinu. Með kyndilinn á lofti Metod Klemenz réttir forsvarsmönnum San Francisco leikanna kyndilinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.