Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2007, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2007, Blaðsíða 29
07:35 Everybody Loves Raymond (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:15 Vörutorg 17:15 How Clean is Your House? (e) 17:45 All of Us (e) 18:15 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19:00 Everybody Loves Raymond (e) Bandarískur gamanþáttur. 19:30 According to Jim (e) 20:00 Queer Eye 21:00 Runaway (2:13) Bandarísk spennusería um fjölskylduföður á flótta með fjölskyldu sína eftir að hann er ranglega sakaður um morð. Fjölskyldan reynir að fara huldu höfð og Paul heldur til Chicago að reyna að finna sönnunargögn sem hreinsa mannorð hans. 22:00 C.S.I. - Lokaþáttur Bandarískir þættir um störf rannsóknar- deildar Las Vegas borgar. Það er komið að dramatískum lokaþætti sjöundu þáttaraðar. 22:50 Everybody Loves Raymond 23:15 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 00:05 Boston Legal (e) 00:55 The L Word (e) Bandarísk þáttaröð um hóp af lesbíum 01:45 Vörutorg 02:45 Óstöðvandi tónlist 18:00 Insider 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:35 Entertainment Tonight 20:00 Arrested Development (17:18) (Tómir asnar) 20:25 Pussycat Dolls Present: The Search (7:8) (Pussycat Dolls: Leitin) 21:15 Hooking Up (2:5) (Í makaleit) 22:00 Twenty Four (23:24) (24) Tíminn er að renna út en Jack er ekki tilbúinn til þess að gefast upp. Örlög heimsins eru í höndum Jacks. Stranglega bönnuð börnum. 22:45 Twenty Four (24:24) (24) Hörkuspennandi lokaþáttur. Jack er í kap- phlaupi við tímann en heimurinn treystir á hann og hann mun ekki gefast upp. Stranglega bönnuð börnum. 23:35 Cold Case (21:24) 00:20 Joan of Arcadia (11:22) (e) (Jóhanna af Arkadíu) 01:05 Entertainment Tonight (e) 01:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV mánudagur 25. júní 2007DV Dagskrá 29 Rás 1 fm 92,4/93,5 siRkus Rás 2 fm 99,9/90,1 ÚtvaRp saga fm 99,4 Dark Water Hágæða japönsk hrollvekja um konu sem telur sig hafa fundið draumaíbúð- ina en þegar hún verður vör við vatnsleka fara að renna á hana tvær grímur. Hryllingurinn er hins vegar rétt að byrja. myndin er eftir þá sömu og gerðu ring og er jafnvel enn skelfilegri. aðalhlutverk: Hitomi Kuroki, rio Kanno, mirei Oguchi. Leikstjóri: Hideo nakata. 2002. Stranglega bönnuð börnum. ▲ Stöð 2 bíó kl.22 20:30 Yu-gi-oh GX 21:00 Johnny Bravo 21:30 Ed, Edd n Eddy 22:00 Dexter's Laboratory 22:30 The Powerpuff Girls 23:00 Johnny Bravo 23:30 Ed, Edd n Eddy 00:00 Skipper & Skeeto 01:00 The Flintstones 01:30 Tom & Jerry 02:00 Skipper & Skeeto 03:00 Bob the Builder 03:30 Thomas the Tank Engine 04:00 Droopy: Master Detective 04:30 Pororo 05:00 Mr Bean MTV 04:00 Breakfast Club 08:00 Top 10 at Ten "SUMMER" . 09:00 Music Mix 10:00 Three From One Weekend Music Mix This weekend will be filled with back-to- back hits and classics from your favourite artists, as we bring you not one, not two, but three times the enjoyment when we roll out the tracks in 3's!. 13:00 Wishlist 14:00 TRL 15:00 World Chart Express 16:00 Music Mix 16:30 This is the New Shit 17:00 Dance Floor Chart 18:00 Punk'd 18:30 Wrestling Society X Wrestling Society X. 19:00 Bam's Unholy Union Make room for a lovable new TV couple because Bam Margera's got himself an honest woman! 19:30 Celebrity Deathmatch For years, Celebrity Deathmatch presented some of the finest homicidal horseplay ever captured in clay. 20:00 Top 10 at Ten "SUMMER" . 21:00 Adventures in Hollyhood Adventures in Hollyhood. 21:30 Wild Boyz From the creators of MTV's Jackass comes Wildboyz, an action/adventure show spearheaded by its two stars of low moral calibre, Chris Pontius and Steve-O. 22:00 Party Zone 23:00 Music Mix Music Mix. 04:00 Breakfast Club Bylgjan fm 98,9 Útvarp skjáReinn Ellen Pompeo sem leikur hina þrælkláru Meredith Grey í læknadramanu Grey’s Ana- tomy, er hæstánægð með að hafa verið valin fyrirmynd sam- kynhneigðra á dögunum en leikkonan er talskona fyrir sam- kynhneigða. Hún þakkar lit- ríkri æsku sinni hversu jákvætt viðhorf hennar í garð samkyn- hneigðra er í dag en að eigin sögn var hún alin upp af dragdrottningum. „Ég var bókstaflega alin upp af dragdrottning- um. Móðir mín dó þegar ég var fjögurra ára svo ég fluttist mikið á milli staða og var alin upp af allskyns fólki. Mikið af fólkinu sem ég bjó hjá voru vinir Kathleen syst- ir minnar sem á fullt af sam- kynhneigðum vinum. Hún passaði mig allan daginn og fór svo með mig í heimsókn til vina sinna og það var eins- og að koma inn á snyrtistofu. Það voru allir að plokka auga- brúnirnar á hver öðrum og vaxa fótleggina og klæða sig í alls konar kjóla og glimm- er og mér fannst það náttúrulega æðislegt,“ segir Pompeo. Samtök samkynhneigðra kusu Meredith Grey nýlega uppáhalds persónuna sína í Grey’s Anatomy og er leikkonan að von- um hæstánægð með heiðurinn. Þetta eru allt saman toppmenn „Ég ætla nú ekkert að tjá mig neitt um forsíðu blaðsins á föstudaginn, en þar var maður sem ég get bara ekki skilið að eigi erindi þangað, þótt hann sé farinn að massa sig upp.“ Siðanefndin segir Helga Seljan vera siðlausan. Eða svona allt að því. Þessi nefnd er náttúrlega alveg úr sér gengin og er það orðinn hálfgerður gæðastimpill á frétt, ef siðanefndin fordæmir hana. 50 ára gamlar reglur sem ganga ekki upp í nútímanum. Þannig er nú það. Nú er komið sumar og þá þarf maður ekkert að horfa á sjón- varp. Ekki nema bara Kastjósið og Ísland í dag í nýliðinni skoð- anaviku. En þá keppast sjónvarpsstöðvarnar um að hafa algjört gúmmelaði á boðstólum, svo að prósentin hreinlega raðist upp. Ég var afar ánægður með njósnara Íslands í dag sem fór á Goldfinger. Það hefði einhver átt að gera þetta fyrir löngu, fyrst það duldist svona fyrir fólki hvað gerist inn á strippstöð- um. Ekkert í fréttinni kom mér hins vegar á óvart. Hvað hélt fólk eiginlega að gerðist inn á svona stöðum. Að nokkrir karlar fengju sér í glas of horfðu á konur dansa. Það er bara barnalegt að halda það. Það besta við fréttina, var útsendarinn sjálfur sem var merkileg týpa. „Hva, fær maður eitthvað fjör fyrir 15 þúsund karl“. Toppmaður þar. Svo hefur mér þótt Capone taka skemmtilega á úrskurði siðanefndar. En þeir eru nefndinni hjartanlega sammála og eru duglegir við að finna einhvern sora um Seljan sjálfan. Ég á ann- ars í stormasömu sambandi við Sirkus-blaðið. Aðra hverju viku er ég mjög imponeraður af góðum skúbbum og veglegum út- tektum. En hina vikuna er ég agndofa yfir efni blaðsins.Eitt að lokum, sem ég væri massíft til í að vita, eru efnistök Ísafoldar og Mannlífs virkilega það ólík, að sama útgáfufyrirtækið verður að gera því skil í tveimur mismunandi blöðum. Takk fyrir túkall. 06.05 Morguntónar 06.45 Morgunútvarp Rásar 2 07.00 Fréttir, 07.30 Fréttayfirlit, 08.00 Morgunfréttir, 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Brot úr degi með Magnúsi R. Einarssyni. 10.00 Fréttir, 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 13.30 Tvíhöfði, 14.00 Fréttir, 15.00 Fréttir 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Síðdegisútvarpið 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Á vellinum 22.00 Fréttir 22.10 Eitt af öðru 00.00 Fréttir 00.10 Popp og ról 00.30 Spegillinn 01.00 Fréttir 01.03 Veðurfregnir 01.10 Glefsur 02.00 Fréttir 02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið í nærmynd 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir 05.05 Stefnumót 05.45 Næturtónar 06.00 Fréttir 01:00 Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavík Síðdegis - endurfluttningur 07:00 Í bítið Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 Ívar Guðmundsson Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá Ívari. Furðufréttir og heimskupör eiga sinn stað og helstu tónlistar og skemmtanafréttir eru alltaf eru alltaf kl 9.30. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar í umsjón Ívars Guðmundssonar. 13:00 Bragi Guðmundsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavík Síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 Ragnhildur Magnúsdóttir sér um að þægilegheitin skili sér til þín 07:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 07:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 08:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 08:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 09:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 09:04 Sigurður G. Tómasson - Þjóðfundur í beinni 10:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 10:04 Sigurður G Tómasson – Viðtal Dagsins 11:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 11:04 Símatíminn með Arnþúði Karls 12:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 12:20 Tónlist að hætti húsins 12:40 Meinhornið – Skoðun Dagsins 13:00 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) 14:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 14:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) 16:00 Síðdegisútvarpið 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 morgunvaktin 07.30 Frét- tayfirlit, 08.00 morgunfréttir, 08.30 Frét- tayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Laufskálinn 09.45 morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Stefnumót 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfreg- nir 12.50 dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 útvarpssagan: rokkað í Vittula 14.30 miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Krossgötur 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 18.50 dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Laufskálinn 19.40 Sumarsaga barnanna: Borgin við sundið 20.00 Sumarsalat 21.00 Framtíð lýðræðis 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: drekar og smáfuglar 23.05 úlfaldar og mýflugur 00.00 Fréttir 00.10 útvarpað á samteng- dum rásum til morguns Dóri DNA horfir varla á sjónvarpið á sumrin, nema það sé krassandi. Leikkonan Ellen Pompeo átti gríðarlega litríka æsku og var að eigin sögn bókstaflega alin upp af dragdrottningum. Pompeo er talsmaður samtaka samkynhneigðra og var nýlega valin fyrirmynd samkynhneigðra : Alin upp af dragdrottningum Grey’s Anatomy Leikararnir í grey’s anatomy. Ellen Pompeo ólst upp hjá samkynhneigð- um vinum systur sinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.