Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Blaðsíða 7

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 33 7 II. kafli: Æxli Illkynja æxli Illkynja æxli í vör, niunnholi og koki C00 Illkynja æxli í vör COl Illkynja æxli í tungugrunni C02 Illkynja æxli í tungu, önnur C03 Illkynja æxli í tannholdi C04 Illkynja æxli í munnbotni C05 Illkynja æxli í gómi C06 Illkynja æxli í munni önnur, ótilgreind C07 Illkynja æxli í vangakirtli C08 Illkynja æxli í munnvatnskirtlum, önnur C09 Illkynja æxli í eitlu CIO Illkynja æxli í munnkoki Cll Illkynja æxli í nefkoki C12 Illkynja æxli í peruskoti C13 Illkynja æxli í barkakýliskoki C14 Illkynja æxli í í vör, munni, koki, önnur Illkvnja æxli í meltingarfærum C15 Illkynja æxli í vélindi C16 Illkynja æxli í maga C17 Illkynja æxli í mjógirni C18 Illkynja æxli í ristli C19 Illkynja æxli á endaþarms-bugaristilsmótum C20 Illkynja æxli í endaþarmi C21 Illkynja æxli í bakrauf og bakraufargöngum C22 Illkynja æxli í lifur og gallrásum innan lifrar C23 Illkynja æxli í gallblöðru C24 Illkynja æxli í gallkerfi, önnur C25 Illkynja æxli í brisi C26 Illkynja æxli í öðrum meltingarfærum Illkvnja æxli, öndunarfæri og brjósthol C30 Illkynja æxli í nefholi og miðeyra C31 Illkynja æxli í hjánefskútum C32 Illkynja æxli í barkakýli C33 Illkynja æxli í barka C34 Illkynja æxli í berkju og lunga C37 Illkynja æxli í hóstarkirtli C38 Illkynja æxli í hjarta, miðmæti og fleiðru C39 Illkynja æxli, öndun, brjósthol, annað Illkynja æxli í beini og liðbrjóski C40 Illkynja æxli í beini og liðbrjóski útlima C41 Illkynja æxli í beini og liðbrjóski, önnur Sortukrabbamein og fleira C43 Sortukrabbamein í húð C44 Illkynja æxli í húð, önnur Illkvnja æxli í miðþekju og mjúkvef C45 Miðþekjuæxli C46 Kaposi-sarkmein C47 Illkynja æxli í úttaugum og sjálfvirkakerfi C48 Illkynja æxli í aftanskinubili og skinu C49 Illkynja æxli í öðrum band- og mjúkvef Illkynja æxli í brjósti C50 Illkynja æxli í brjósti Illkynja æxli í kynfærum konu C51 Illkynja æxli í sköpum C52 Illkynja æxli í leggöngum C53 Illkynja æxli í leghálsi C54 Illkynja æxli í legbol C55 Illkynja æxli í legi, hluti ótilgreindur C56 Illkynja æxli í eggjastokki C57 Illkynja æxli í kynfærum konu, önnur C58 Illkynja æxli í fylgju Illkynja æxli í kynfærum karls C60 Illkynja æxli í reðri C61 Illkynja æxli í hvekk C62 Illkynja æxli í eista C63 Illkynja æxli í kynfærum karls, önnur Illkynja æxli í þvagvegi C64 Illkynja æxli í nýra, nema nýraskjóðu C65 Illkynja æxli í nýraskjóðu C66 Illkynja æxli í þvagál C67 Illkynja æxli í þvagblöðru C68 Illkynja æxli í þvagfærum, önnur Illkynja æxli í auga og miðtaugakerfi C69 Illkynja æxli í auga og aukalíffærum C70 Illkynja æxli í mengjum C71 Illkynja æxli í heila C72 Illkynja æxli í miðtaugakerfi, önnur Illkynja æxli í innkirtlum C73 Illkynja æxli í skjaldkirtli C74 Illkynja æxli í nýrli C75 Illkynja æxli í öðrum innkirtlum Illkynja æxli, aðkomin og iila skilgreind C76 Illkynja æxli, aðrir, illa skilgreindir staðir C77 Aðkomið, ótilgreint illkynja æxli í eitlum C78 Illkynja æxli öndun/meltingarfæri, aðkomið C79 Illkynja æxli á öðrum stöðum, aðkomið C80 Illkynja æxli án tilgreiningar sets Illkynja æxli í eitil- og blóðmyndandi vef C81 Hodgkinssjúkdómur C82 Hnútótt eitilæxli, ekki Hodgkinssjúkdómur C83 Dreift eitilæxli, ekki Hodgkinssjúkdómur C84 T-eitilfrumnaæxli, útlæg og í húð C85 Eitilæxli, ekki Hodgkinssjúkdómur, önnur C88 Illkynja sjúkdómar, fjölgun ónæmisfrumna

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.