Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Blaðsíða 25
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 33
25
XXI. kafli: Þættir sem áhrif hafa á
heilbrigðisástand og samskipti við
heilbrigðisþjónustu
Samskipti til skoðunar og rannsóknar
Z00 Almenn skoðun án kvartana og greiningar
ZOl Sérstakar skoðanir án kvartana og greining-
ar
Z02 Skoðun og samskipti vegna óska stjórnenda
Z03 Athugun og mat, grunur um sjúkdóma og
kvilla
Z04 Skoðun og athugun af öðrum ástæðum
Z08 Eftirskoðun, meðferð við illkynja æxlum
Z09 Eftirskoðun, aðrir kvillar en illkynja æxli
ZIO Venjubundin almenn heilbrigðisskoðun
Zll Sérstök kembiskoðun, smit- og sníklasjúk-
dómar
Z12 Sérstök kembiskoðun vegna æxla
Z13 Sérstök kembiskoðun, aðrir sjúkdómar
Hugsanleg heilbrigðisvá tengd smiti
Z20 Snerting, berskjöldun fyrir smitsjúkdómum
Z21 Einkennalaust ástand eyðniveirusýkingar
Z22 Smitberi
Z23 Þörf á ónæmingu, bakteríusjúkdómar
Z24 Þörf á ónæmingu, veirusjúkdómar
Z25 Þörf á ónæmingu, veirusjúkdómar, aðrir
Z26 Þörf á ónæmingu, smitsjúkdómar, aðrir
Z27 Þörf á ónæmingu, fleiri smitsjúkdómar sam-
an
Z28 Ónæming ekki gerð
Z29 Þörf á öðrum forvarnaraðgerðum
Heilbrigðisþjónusta tengdar æxlun
Z30 Stjórnun getnaðarvarna
Z31 Stjórnun æxlunar
Z32 Þungunarskoðun, þungunarpróf
Z33 Þungunarástand, tilfallandi
Z34 Eftirlit með eðlilegri þungun
Z35 Eftirlit með áhættusamri þungun
Z36 Forburðarskimun
Z37 Lyktir fæðingar
Z38 Lifandi fædd ungbörn eftir fæðingarstað
Z39 Aðhlynning og skoðun eftir fæðingu
Sértækar aðgerðir eða umönnun
Z40 Forvarnarskurðaðgerð
Z41 Aðgerð, annar tilgangur en að bæta heilsu
Z42 Eftirmeðferð sem felur í sér lýtaaðgerð
Z43 Umönnun tilgerðra líkamsopa
Z44 Mátun og stilling ytra gervis
Z45 Stilling og stjórnun ígrædds búnaðar
Z46 Mátun og stilling annars búnaðar
Z47 Eftirmeðferð bæklunar, önnur
Z48 Eftirmeðferð skurðaðgerða, önnur
Z49 Aðhlynning sem nær til blóðskilunar
Z50 Aðhlynning, nær til endurhæfingaraðferðar
Z51 Læknishjálp, önnur
Z52 Gjafar líffæra og vefja
Z53 Einstaklingar, samskipti, ekki aðgerðir
Z54 Bataskeið
Heilsuvá, félags/efnahags/sálrænar aðstæður
Z55 Vandamál, menntun, lestrar/skriftarkunn-
átta
Z56 Vandamál tengd atvinnu og atvinnuleysi
Z57 Berskjöldun fyrir áhættuþáttum í vinnu
Z58 Vandamál tengd efnislegu umhverfi
Z59 Vandamál tengd húsnæði og efnahag
Z60 Vandamál tengd félagslegu umhverfi
Z61 Vandamál tengd lífsviðburðum í bernsku
Z62 Vandamál tengd uppeldi, önnur
Z63 Vandamál tengd frumönnunarhópi, önnur
Z64 Vandamál tengd sálfélagslegum aðstæðum I
Z65 Vandamál tengd sálfélagslegum aðstæðum
II
Samskipti við heilbrigðisþjónustu, annað
Z70 Ráðgjöf tengd kynferðisviðhorfum o.þ.h.
Z71 Ráðgjöf og læknisráð, e.f.a.
Z72 Vandamál tengd lífsstíl
Z73 Vandamál við að stjórna lífi sínu
Z74 Vandamál við að vera háður umönnun ann-
arra
Z75 Vandamál tengd heilbrigðisþjónustu
Z76 Einstaklingar, samskipti við aðrar aðstæður
Heilsuvá, fjölskyldusaga og eigin saga
Z80 Fjölskyldusaga um illkynja æxli
Z81 Fjölskyldusaga um geð- og atferlisraskanir
Z82 Fjölskyldusaga um örorku og fötlun
Z83 Fjölskyldusaga um aðrar sértækar raskanir
Z84 Fjölskyldusaga um aðra kvilla
Z85 Eigin saga um illkynja æxli
Z86 Eigin saga um aðra tiltekna sjúkdóma
Z87 Eigin saga um aðra sjúkdóma og kvilla
Z88 Eigin saga um ofnæmi fyrir lyfjum o.þ.h.
Z89 Akomin vöntun útlims
Z90 Ákomin vöntun líffæra, e.f.a.
Z91 Eigin saga um áhættuþætti, e.f.a.
Z92 Eigin saga um læknismeðferð
Z93 Ástand tilgerðs líkamsops
Z94 Ástand ígræddra líffæra og vefja
Z95 Hjarta- og æðaígræði o.þ.h. á sínum stað
Z96 Starfsemiígræði á sínum stað, önnur
Z97 Búnaður á sínum stað, annar
Z98 Ástand eftir skurðaðgerð, annað
Z99 Háður hjálpartækjum og -búnaði, e.f.a.