Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Blaðsíða 19

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIR1T 33 19 040 Vatnsleg 041 Raskanir á legvatni og himnum, aðrar 042 Fyrirmálsrifnun himna 043 Fylgjuraskanir 044 Fyrirsæt fylgja 045 Fyrirmálslosun fylgju [fylgjulos] 046 Blæðing fyrir fæðingu, e.f.a. 047 Tálhríðir 048 Lengd þungun Fylgikvillar hríða og fæðingar 060 Fæðing fyrir tímann 061 Misheppnuð gangsetning hríða 062 Afbrigðileiki styrks í hríðum 063 Langvinnar hríðir 064 Tepptar hríðir af rangstöðu, rangri aðkomu 065 Tepptar hríðir, afbrigðileiki mjaðmagrindar 066 Tepptar hríðir, aðrar 067 Blæðing, fylgikvilli hríða og fæðingar, e.f.a. 068 Fósturnauð sem fylgikvilli hríða og fæðingar 069 Naflastrengsfylgikvillar, hríðir, fæðing 070 Spangartæting í fæðingu 071 Fæðingaráverki, annar 072 Blæðing eftir fæðingu 073 Föst fylgja og himnur, án blæðingar 074 Fylgikvillarsvæf-/deyfingar, íhríðum o.þ.h. 075 Fylgikvillar hríða og fæðingar, e.f.a. Fæðing 080 Sjálfkrafa fæðing einbura 081 Einburafæðing með töng og sogklukku 082 Einburafæðing með keisaraskurði 083 Hjálp við einburafæðingu, önnur 084 Fjölburafæðing Fylgikvillar einkum tengdir sængurlegu 085 Barnsfarasótt 086 Barnsfarasýkingar, aðrar 087 Bláæðafylgikvillar í sængurlegu 088 Fæðingarblóðrek 089 Fylgikvillar svæf-/deyfingar í sængurlegu 090 Fylgikvillar sængurlegu, e.f.a. 091 Sýkingar í brjósti tengdar barnsburði 092 Raskanir á brjósti og mylkingu, aðrar Fæðingarkvillar e.f.a. 095 Fæðingardauði af ótilgreindri orsök 096 Dauði meira en 42 dögum. en innan við ár eftir fæðingu 097 Dauði af eftirstöðvum beinnar fæðingaror- sakar 098 Smit- og sníklasjúkdómar f.a.s. 099 Sjúkdómar móður, aðrir f.a.s. XVI. kafli: Tilteknir kvillar með upptök á burðarmálsskeiði Fóstur og nýburi bera merki móðurþátta og fylgikvilla þungunar, hríða og fæðingar POO Fóstur og nýburi, kvilli hjá móður POl Fóstur og nýburi, fylgikvilli þungunar P02 Fóstur og nýburi, fylgikvilli í fylgju P03 Fóstur og nýburi, fylgikvillar aðrir P04 Fóstur og nýburi, skaðleg áorkan önnur Raskanir, lengd meðgöngu og fósturvöxtur P05 Hægur fósturvöxtur og fósturvannæring P07 Raskanir af stuttri meðgöngu o.þ.h. e.f.a. P08 Raskanir af langri meðgöngu o.þ.h. Fæðingaráverki PIO Fæðingaráverki, tæting/blæðing innan kúpu Pll Fæðingaráverkar á miðtaugakerfi, aðrir P12 Fæðingaráverki á hársverði P13 Fæðingaráverki á beinagrind P14 Fæðingaráverki á úttaugakerfi P15 Fæðingaráverkar, aðrir Öndunar-/blóðrásarraskanir við burðarmál P20 Súrefnisskortur í legi P21 Fæðingarköfnun P22 Andnauð nýbura P23 Meðfædd lungnabólga P24 Asvelgiheilkenni nýbura P25 Millivefsþemba, upptök á burðarmálsskeiði P26 Lungnablæðing, upptök á burðarmálsskeiði P27 Öndunarsjúkdómar, langvinnir, upptök á burðarmálsskeiði P28 Öndunarkvillar, upptök við burðarmál, aðr- ir P29 Blóðrásarröskun, við burðarmál Sýkingar sértækar fvrir burðarmálsskeið P35 Meðfæddir veirusjúkdómar P36 Bakteríusótt nýbura P37 Meðfæddir smit-/sníklasjúkdómar, aðrir P38 Naflabólga nýbura, með/án vægrar blæðing- ar P39 Sýkingar sértækar fyrir burðarmál, aðrar Blæðinga- og blóðraskanir, fóstur, nýburi P50 Blóðmissir fósturs P51 Naflablæðing nýbura P52 Innankúpublæðing án áverka P53 Blæðingarsjúkdómur í fóstri og nýbura P54 Nýburablæðingar, aðrar P55 Rauðalossjúkdómur í fóstri og nýbura P56 Fósturbjúgur af rauðaleysandi sjúkdómi P57 Kjarnagula

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.