Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Blaðsíða 20

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Blaðsíða 20
20 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 33 P58 Nýburagula af ööru óhóflegu rauðalosi P59 Nýburagula af öðrum/ótilgreindum orsök- um P60 Dreifð blóðstorknun í fóstri og nýbura P61 Burðarmálsblóðraskanir, aðrar Innkirtlar og efnaskipti, fóstur og nýburi P70 Skammvinnar raskanir á sykruefnaskiptum P71 Skammvinnar raskanir, kalsín, magnesín P72 Skammvinnar innkirtlaraskanir nýbura, aðr- ar P74 Skammvinnar rafvaka- og efnaskiptaraskan- ir, aðrar Meltingarfæraraskanir hjá fóstri eða nýbura P75* Barnabiksstífla P76 Garnateppa nýbura, önnur P77 Garnadrepsbólga fósturs og nýbura P78 Meltingarfæraraskanir á burðarmálsskeiði, aðrar Húð og hitatemprun hjá fóstri og nýbura P80 Lághiti nýbura P81 Truflanir á hitatemprun nýbura, aðrar P83 Kvillar í hörundi sértækir fyrir fóstur og ný- bura, aðrir Raskanir á burðarmálsskeiði, aðrar P90 Krampar nýbura P91 Truflanir á heilaástandi nýbura, aðrar P92 Fæðsluvandi nýbura P93 Svaranir og víma af völdum lyfja gefin fóstri P94 Raskanir á vöðvaspennu nýbura P95 Fósturdauði af ótilgreindri orsök P96 Kvillar með upptök á burðarmálsskeiði, aðr- ir XVII. kafli: Meðfæddar vanskapanir, aflaganir og litningafrávik Meðfæddar vanskapanir á taugakerfi Q00 Heilaleysi og svipaðar vanskapanir Q01 Heilahaull Q02 Höfuðsmæð Q03 Meðfætt vatnshöfuð Q04 Meðfæddar vanskapanir á heila, aðrar Q05 Klofinn hryggur Q06 Meðfæddar vanskapanir á mænu, aðrar Q07 Meðfæddar vanskapanir á taugakerfi, aðrar Meðfædd vansköpun, auga-eyra, andlit-háls Q10 Meðfæddar vanskapanir á augnloki, tára- færi Qll Augnleysi, smáeygð og stóreygð Q12 Meðfæddar vanskapanir á augasteini Q13 Meðfæddar vanskapanir á fremri hluta auga Q14 Meðfæddar vanskapanir á aftari hluta auga Q15 Meðfæddar vanskapanir á auga, aðrar Q16 Meðfæddar vanskapanir, sköddun á heyrn Q17 Meðfæddar vanskapanir á eyra Q18 Meðfæddar vanskapanir, andlit, háls, aðrar Meðfæddar vanskapanir á blóðrásarkerfi Q20 Meðfæddar vanskapanir á hjartahólfum Q21 Meðfæddar vanskapanir á hjartaskiptum Q22 Meðfæddar vanskapanir á lungnastofns- og þríloku Q23 Meðfæddar vanskapanir ósæðar-/míturloku Q24 Meðfæddar vanskapanir á hjarta, aðrar Q25 Meðfæddar vanskapanir á stórum slagæðum Q26 Meðfæddar vanskapanir á stórum bláæðum Q27 Meðfæddar vanskapanir á útæðakerfi, aðrar Q28 Meðfæddar vanskapanir á blóðrásarkerfi, aðrar Meðfæddar vanskapanir á öndunarfærum Q30 Meðfæddar vanskapanir á nefi Q31 Meðfæddar vanskapanir á barkakýli Q32 Meðfæddar vanskapanir á barka og berkju Q33 Meðfædd vansköpun á lunga Q34 Meðfæddar vanskapanir á öndunarkerfi, aðrar Klofín vör og klofínn gómur Q35 Klofinn gómur Q36 Klofin vör Q37 Klofinn gómur með klofinni vör Meðfæddar vanskapanir á meltingarfærum Q38 Meðfæddar vanskapanir, tunga, munnur Q39 Meðfæddar vanskapanir, vélindi Q40 Meðfæddar vanskapanir efri meltingar- vegar, aðrar Q41 Meðfædd vöntun, opleysi, þröng í mjógirni Q42 Meðfædd vöntun, opleysi, þröng í digur- girni Q43 Meðfæddar vanskapanir garna, aðrar Q44 Meðfæddar vanskapanir gallblöðru, gall- rása, lifrar Q45 Meðfæddar vanskapanir meltingarfæra, aðrar Meðfæddar vanskapanir á kvnfærum Q50 Meðfæddar vanskapanir eggjastokks, leg- pípu, breiðbands Q51 Meðfæddar vanskapanir á legi og leghálsi Q52 Meðfæddar vanskapanir kynfæra konu, aðr- ar Q53 Óskriðið eista

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.