Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Blaðsíða 10

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Blaðsíða 10
10 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 33 V. kafli: Geð- og atferlisraskanir Vefrænar geðraskanir, þ.ni.t. meinvaktar F00* Vitglöp í Alzheimerssjúkdómi FOl Æðavitglöp F02* Vitglöp í öðrum s.f.a.s. F03 Vitglöp, ótilgreind F04 Vefrænt minnistapsheilkenni, ekki af geð- efni F05 Óráð, ekki af alkóhóli eða öðru geðefni F06 Geðraskanir, aðrar F07 Persónu/atferlisraskanir af heila-/líkams- sjúkdómum F09 Vefræn eða meinvakin geðröskun, ótil- greind Geð- og atferlisraskanir, geðvirk efni FIO Geð- og atferlisraskanir af alkóhólnotkun Fll Geð- og atferlisraskanir af ópíumnotkun F12 Geð- og atferlisraskanir af kannabisefnum F13 Geð- og atferlisraskanir af slævi-/svefnlyfi F14 Geð- og atferlisraskanir af kókaínnotkun F15 Geð- og atferlisraskanir, örvandi efni, annað F16 Geð- og atferlisraskanir af ofskynjunarefni F17 Geð- og atferlisraskanir af tóbaksnotkun F18 Geð- og atferlisraskanir, rokgjarnt leysiefni F19 Geð- og atferlisraskanir, lyfjaefni, annað Geðklofi, geðklofagerð, hugvilluraskanir F20 Geðklofi F21 Geðklofagerðaröskun F22 Hugvilluröskun, varanleg F23 Bráð og skammvinn geðrof F24 Hugvilluröskun, framkölluð F25 Geðhvarfaklofi F28 Óvefræn geðrof, önnur F29 Óvefrænt geðrof, ótilgreint Lyndisraskanir F30 Geðhæðarlota F31 Lyndisröskun, tvíhverf F32 Geðlægðarlota F33 Geðlægðarröskun, endurtekin F34 Lyndisraskanir, varanlegar F38 Lyndisraskanir, aðrar F39 Lyndisröskun, ótilgreind Hug-, streitu- og líkömnunarraskanir F40 Fælnikvíðaraskanir F41 Kvíðaraskanir, aðrar F42 Áráttu-þráhyggjuröskun F43 Svörun við streitu og aðlögunarraskanir F44 Hugrofsröskun F45 Líkömnunarraskanir F48 Hugraskanir, aðrar Atferlisheilkenni tengd líkamlegum þáttum F50 Átraskanir F51 Svefnraskanir, óvefrænar F52 Kynlífsrangstarf, ekki vefröskun eða sjúk- dómur F53 Geð- og atferlisraskanir, sængurlega, e.f.a. F54 Sálar- og atferlisþættir tengdir s.f.a.s. F55 Misnotkun efna sem ekki eru vanabindandi F59 Atferlisheilkenni. ótilgreind Raskanir, persónuleiki, atferli fullorðinna F60 Persónuraskanir, sértækar F61 Persónuraskanir, blandnar og aðrar F62 Persónubreyting, ekki heilaskaði/sjúkdóm- ur F63 Vana- og hvataraskanir F64 Kynsemdarraskanir F65 Kynlífsraskanir F66 Sálar- og atferlisraskanir, kynþroski/hneigð F68 Raskanir á persónuleika og atferli, aðrar F69 Röskun á persónuleika og atferli, ótilgreind Þroskahefting F70 Þroskahefting, væg F71 Þroskahefting, miðlungs F72 Þroskahefting, alvarleg F73 Þroskahefting, svæsin F78 Þroskahefting, önnur F79 Þroskahefting, ótilgreind Raskanir á sálarþroska F80 Tal- og málþroskaraskanir, sértækar F81 Þroskaraskanir á námshæfni, sértækar F82 Þroskaröskun á hreyfisamhæfingu, sértæk F83 Þroskaraskanir, blandnar, sértækar F84 Þroskaraskanir, gagntækar F88 Raskanir á sálarþroska, aðrar F89 Röskun á sálarþroska, ótilgreind Atferlis-, geðbrigðaraskanir, snemmkomnar F90 Ofvirkniraskanir F91 Hegðunarraskanir F92 Raskanir hegðunar og geðbrigða, blandnar F93 Geðbrigðaraskanir, sértækt upphaf í bernsku F94 Raskanir á félagsvirkni upphaf í bernsku F95 Kipparaskanir F98 Atferlis- og geðbrigðaraskanir, aðrar Geðröskun, ótilgreind F99 Geðröskun, ekki nánar tilgreind

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.