Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Blaðsíða 16

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Blaðsíða 16
16 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 33 Geislunartengdar raskanir í húð og húðbeð L55 Sólbruni L56 Bráðar húðbreytingar aðrar, útfjólublá geislun L57 Húðbreytingar, langvinn ójónuð geislun L58 Geislunarhúðbólga L59 Raskanir í húð, húðbeð af geislun, aðrar Raskanir á húðfærum L60 Naglaraskanir L62* Naglaraskanir í s.f.a.s. L63 Blettaskalli L64 Ættfylgjuskalli L65 Hártap án örmyndunar, annað L66 Örmyndunarhártap L67 Háralitar- og hárleggsafbrigði L68 Hárofvöxtur L70 Arta L71 Rósroði L72 Hársekksbelgir í húð og húðbeð L73 Hársekksraskanir, aðrar L74 Raskanir í hlutseytnum svitakirtlum L75 Raskanir í fráseytnum svitakirtlum Raskanir á húð og húðbeð, aðrar L80 Skjallblettir L81 Raskanir á húðlitun, aðrar L82 Ellivarta L83 Sortusiggmein L84 Líkþorn og sigg L85 Húðþekjuþykknun L86* Purrahúð í s.f.a.s. L87 Raskanir á losun um húðþekju L88 Ákomudrep L89 Legusár L90 Rýrnunarraskanir í húð L91 Ofstækkunarraskanir í húð L92 Bólguhnúðaraskanir í húð og húðbeð L93 Helluroði L94 Staðbundnar bandvefsraskanir, aðrar L95 Æðabólga takmörkuð við húð, e.f.a. L97 Sár á neðri útlim, e.f.a. L98 Raskanir á húð og húðbeð, aðrar, e.f.a. L99* Raskanir, húð, húðbeður í s. f.a.s. XIII. kafli: Sjúkdómar í vöðva- og beinakerfi og í bandvef Liðkvillar Smitliðkvillar M00 Graftarliðbólga MOl* Beinar sýkingar liða í smit/sníklasjúkdóm- um f.a.s. M02 Svörunarliðkvillar M03* Eftirsýkingar- og svörunarliðkvillar í s.f.a.s. Bólgufjölliðakviilar M05 Iktsýki, sermijákvæð M06 Iktsýki, önnur M07* Sóra- og garna-liðkvillar M08 Barnaliðbólga M09* Barnaliðbólga í s.f.a.s. MIO Þvagsýrugigt Mll Kristallsliðkvillar, aðrir M12 Liðkvillar, aðrir, sértækir M13 Liðbólga, önnur M14* Liðkvillar í öðrum s.f.a.s. Slitgigt M15 Fjölliðaslitgigt M16 Mjaðmarslitgigt M17 Hnéslitgigt M18 Slitgigt í úlnliðs-/miðhandarlið þumals M19 Slitgigt, önnur Liðraskanir, aðrar M20 Aflaganir fingra og táa, ákomnar M21 Aflaganir útlima, aðrar, ákomnar M22 Raskanir á hpéskel M23 Innra brengl í hné M24 Liðbrengl, önnur, sértæk M25 Liðraskanir, e.f.a. Útbreiddar bandvefsraskanir M30 Drepæðabólga og skyldir kvillar M31 Drepmyndandi æðakvillar, aðrir M32 Rauðir úlfar M33 Húð- og fjölvöðvabólga M34 Útbreitt herslismein M35 Útbreidd hlutdeild bandvefs, önnur M36* Útbreiddar bandvefsraskanir í s.f.a.s. Bakkvillar Aflagandi bakkvillar M40 Kryppa og lendafetta M41 Hryggskekkja M42 Beinklökkvi í hrygg M43 Aflagandi bakkvillar, aðrir Hryggkvillar M45 Hryggikt M46 Hryggbólgukvillar, aðrir M47 Hryggslitgigt M48 Hryggkvillar, aðrir M49* Hryggkvillar í s.f.a.s. BakkviIIar, aðrir M50 Hálsþófaraskanir

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.