Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Blaðsíða 15

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 33 15 Sjúkdómar í botnlanga K35 Bráð botnlangabólga K36 Botnlangabólga, önnur K37 Botnlangabólga, ótilgreind K38 Sjúkdómar í botnlanga, aðrir Haull K40 Nárahaull K41 Lærhaull K42 Naflahaull K43 Magálshaull K44 Þindarhaull K45 Kviðarhaull, annar K46 Kviðarhaull, ótilgreindur Garnabólga og ristilbólga án sýkingar K50 Crohnssjúkdómur [svæðisgarnabólga] K51 Sáraristilbólga K52 Maga-gama-, ristilbólga án sýkingar, önnur Sjúkdómar í görnum, aðrir K55 Æðaraskanir í görnum K56 Garnalömun og garnateppa án hauls K57 Sarpsjúkdómur í görn K58 Garnaertingarheilkenni K59 Garnastarfsraskanir, aðrar K60 Sprunga og fistill, bakrauf, endaþarmi K61 Graftarkýli í bakraufar- og endaþarmssvæð- um K62 Sjúkdómar í bakrauf og endaþarmi, aðrir K63 Sjúkdómar í görnum, aðrir Sjúkdómar í skinu K65 Skinubólga K66 Raskanir á skinu, aðrar K67* Raskanir á skinu í smitsjúkdómum f.a.s. Sjúkdómar í lifur K70 Alkóhóllifrarsjúkdómur K71 Eitrunarlifrarsjúkdómur K72 Lifrarbilun, e.f.a. K73 Langvinn lifrarbólga, e.f.a. K74 Trefjun og skorpnun í lifur K75 Bólgusjúkdómar í lifur, aðrir K76 Sjúkdómar í lifur, aðrir K77* Lifrarraskanir í s.f.a.s. Raskanir í gallblöðru, gallvegi og brisi K80 Gallsteinar K81 Gallblöðrubólga K82 Sjúkdómar í gallblöðru, aðrir K83 Sjúkdómar í gallvegi, aðrir K85 Bráð brisbólga K86 Sjúkdómar í brisi, aðrir K87* Raskanir gallblöðru, gallvegs, briss í s.f.a.s. Sjúkdómar í meltingarfærum, aðrir K90 Garnavanfrásog K91 Meltingarfæraraskanir eftir aðgerð, e.f.a. K92 Sjúkdómar í meltingarfærum, aðrir K93* Raskanir á öðrum meltingarfærum ís.f.a.s. XII. kafli: Sjúkdómar í húð og húðbeð Sýkingar í húð og húðbeð L00 Skinnflagningsheilkenni af klasakokkum LOl Hrúðurgeit [kossageit] L02 Húðkýli, hársekksígerð og graftarkaun L03 Húðbeðsbólga L04 Bráð eitlabólga L05 Hærubelgur L08 Staðbundnar sýkingar í húð eða húðbeð, aðrar Blöðruraskanir LIO Blöðrusótt Lll Þyrnileysingarraskanir, aðrar L12 Blöðrusóttarlíki L13 Blöðruraskanir, aðrar L14* Blöðruraskanir í s.f.a.s. Húðbólga og exem L20 Bráðaofnæmishúðbólga L21 Flösuhúðbólga L22 Bleyjuhúðbólga L23 Snertiofnæmishúðbólga L24 Erti-snertihúðbólga L25 Snertihúðbólga, ótilgreind L26 Skinnflagningsbólga L27 Húðbólga af völdum efna sem tekin eru inn L28 Langvinnur húðskæningur og klæindi L29 Kláði L30 Húðbólga, önnur Nabba- og hreisturraskanir L40 Sóri L41 Sórabróðir L42 Bleikjuhreistur L43 Flatskæningur L44 Nabba- og hreisturraskanir, aðrar L45* Nabba- og hreisturraskanir í s.f.a.s. Þina og roðaþot L50 Þina L51 Regnbogaroðaþot L52 Þrimlaroðaþot L53 Roðaþotskvillar, aðrir L54* Roðaþot í s.f.a.s.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.