Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Blaðsíða 21

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1996, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 33 21 Q54 Neðanrás Q55 Meðfæddar vanskapanir kynfæra karls, aðr- ar Q56 Orætt kyn og sýndartvíkyn Meðfæddar vanskapanir á þvagfærum Q60 Nýravísisleysi og aðrir rýrigallar á nýra Q61 Belgjanýrnasjúkdónrur Q62 Meðfæddar vanskapanir nýrnaskjóðu. þvagáls Q63 Meðfæddar vanskapanir á nýra, aðrar Q64 Meðfæddar vanskapanir á þvagfærum, aðr- ar Meðfæddar vanskapanir, vöðvar, bein Q65 Meðfæddar aflaganir á mjöðm Q66 Meðfæddar aflaganir á fótum Q67 Meðf aflaganir höfði, andliti, hrygg, brjósti Q68 Meðfæddar vöðva- og beinaaflaganir, aðrar Q69 Fjölfingrun/fjöltáun Q70 Samfingrun/samtáun Q71 Rýrigallar á efri útlim Q72 Rýrigallar á neðri útlim Q73 Rýrigallar á ótilgreindum útlim Q74 Meðfæddar vanskapanir á útlim(um), aðrar Q75 Meðf vanskapanir kúpu/andlitsbeina aðrar Q76 Meðf vanskapanir á hrygg og brjóstgrind Q77 Bein- og brjóskrangv, pípubein og hryggur Q78 Bein- og brjóskrangvöxtur, annar Q79 Meðf vanskapanir, vöðvar, bein, e.f.a. Meðfæddar vanskapanir, aðrar Q80 Hreisturhúð, meðfædd Q81 Blöðruhúðþekjulos Q82 Meðfæddar vanskapanir á húð Q83 Meðfæddar vanskapanir á brjósti Q84 Meðfæddar vanskapanir á hörundi Q85 Linsuæxlager, e.f.a. Q86 Meðfædd vansköpunarheilkenni, ytri or- sakir, e.f.a. Q87 Vansköpunarheilkenni, mörg kerfi, önnur Q89 Meðfæddar vanskapanir, e.f.a. Litningafrávik e.f.a. Q90 Downsheilkenni Q91 Edwardsheilkenni og Patausheilkenni Q92 Þrístæður og þrístæður í frílitningum, e.f.a. Q93 Einstæður, úrfellingar úr frílitningum, e.f.a. Q95 Jafnvægar endurraðanir, merkiformgerðir Q96 Turnersheilkenni Q97 Kynlitningafrávik, kvensvipgerð, önnur e.f.a. Q98 Kynlitningafrávik, karlsvipgerð, önnur, e.f.a. Q99 Litningafrávik, e.f.a XVIII. kafli: Einkenni, teikn og afbrigðilegar klínískar og rannsókna-niðurstöður, e.f.a. Einkenni og teikn, blóðrás og öndun R00 Afbrigðileiki á hjartslætti ROl Hjartamurr og önnur hjartahljóð R02 Átudrep. e.f.a R03 Afbrigðileg blóðþrýstingsmæling, án sjúk- dómsgreiningar R04 Blæðing í öndunarvegi R05 Hósti R06 Afbrigðileiki á öndun R07 Verkur í hálsi og brjóstkassa R09 Einkenni og teikn, blóðrás, öndun, önnur Einkenni og teikn, melting og kviðarhol RIO Kviðarhols- og grindarholsverkur Rll Ogleði og uppköst R12 Brjóstsviði R13 Kyngingartregða R14 Vindgangur og skyldir kvillar R15 Hægðaleki R16 Lifrarstækkun og miltisstækkun, e.f.a. R17 Gula, ótilgreind R18 Skinuholsvökvi R19 Einkenni og teikn, melting/kviðarhol, önn- ur Einkenni og teikn, húð og húðbeður R20 Truflanir á húðtilfinningu R21 Útbrot og önnur ósértæk húðútþot R22 Staðbundið þykkildi, hnútur í húð, húðbeð R23 Húðbreytingar, aðrar Einkenni og teikn, taugar, vöðvar og bein R25 Afbrigðilegar ósjálfráðar hreyfingar R26 Afbrigðileiki göngulags og hreyfanleika R27 Skortur á samhæfingu, annar R29 Einkenni og teikn, taugar/vöðvar/bein, önn- ur Einkenni og teikn sem taka til þvagfæra R30 Verkur tengdur þvaglátum R31 Blóðmiga, ótilgreind R32 Þvagleki, ótilgreindur R33 Þvagteppa R34 Þvagleysi og þvagþurrð R35 Ofmiga R36 Þvagrásarútferð R39 Einkenni og teikn, þvagkerfi, önnur Einkenni/teikn, vit, skynjun, geð, atferli R40 Svefnhöfgi, stjarfi og dá R41 Einkenni og teikn, vitsmunir, vitund, önnur

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.