Innsýn - 01.05.1979, Blaðsíða 10

Innsýn - 01.05.1979, Blaðsíða 10
NÚ ertu að tala um Jesúm. "já. Lettasta og beinasta leiðin til að byrja vlrkan Biblíulestur er að lesa um líf hans og dauða. Fjórir menn skrifuðu um hann frá mismunandi sjónarmiðum. Matteus sýnir sarribandið milli Gamla testamentisins og Jesú. Markús er ungur og markviss. Hann hefur mestan áhuga á hvað Jesús gerði. Lúkas er skilningsríkur læknir sem tekur eftir hvernig Jesús blandaði geði við fólkið. JÓhannesar guðspjall er kærleiksrikt og bendir ókkur á hið guðdómlega í eðli Krists. - "Er þá smekksatriði hvar maður byrjar og hvað maður les mikið?" "já, því að ef ákvörðunin að lesa byggist á lðnguninni til að þekkja ritstjóran, þá heppnast þetta." "Það tekur vitanlega tíma eins og með hvaða áhugamál sem er. Maður skilur ekki allt strax, en Guð sér til þess að hver einlægur og ákveðinn lesari finni hann sem leitað er að'.' - "Jæja nú legg ég í það - ég held ég byrji með Markúsi eða LÚkasi." Gangi þér vel vinur! David West.

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.