Innsýn - 01.05.1979, Blaðsíða 16

Innsýn - 01.05.1979, Blaðsíða 16
fpéttip KÆRI LESANDI Við vonum að þú hafir haft gagn og ánægju af blað- inu 1978. Flestir greiða fyrir blaðið en sumir hafa ekki greitt fyrir blaðið í nokkur ár. Ef þú ert ekki viss um hvernig málið stendur hjá þér, hringdu þá í Trausta 19442. Ársgjald 1979 3000 PÓstgjald til útlanda 1500 15^ KARTÖFLUB ÚÐINGUR 1/2 kg kartöflusneiðar (hráar) 1 bolli lauksneiðar 1 " rjómabland Sett á víxl í eldfast mót, jurtakraftur settur milli laga. Rjómablandið síðan hellt yfir. Bakað við 200°C í 30-45 mínútur. Borið fram með því sama og við kartöflubuffið. Ella Jack. 14^ SVAR 11: 1) Ég er 16. 2) Ekki.frá aðventheimili. 3&4) Nei, ég les ekki á hverjum degi. Ég les stundum í henni, og þá jafnvel lengi í einu, kannski allt upp í 10 kafla. Mér finnst Gamla testament- ið skemmtilegra aflestrar. Það er uppbyggjandi að lesa Biblíuna. SVAR 12; 1) Ég er 18. 2) já, frá aðventheimili. 3) Nei ég les ekki daglega. 4) Já,ég tel það æskilegt að lesa, það bætir hegðunina og örvar til dáða. Örugglega mest tímaleysi sem hindrar lest- ur, stundum getur þó skapið verið á móti því að lesa í Biblíunni. SVAR 13: 1) Ég er 18. 2)Já ég er frá aðventheimili. 3) Ég les oftast daglega. Ég les Nýja testamentið, held mig oftast við ákveðin efni þegar ég les baekur Biblíunnar í gegn. 4) já, það er skynsamlegt. Biblían breytir manni til hins betra. Guðni Kr.

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.