Kjarninn - 13.03.2014, Blaðsíða 11

Kjarninn - 13.03.2014, Blaðsíða 11
04/04 StjórnMáL klára ekki málið fyrir kosningar? Annar möguleiki sem ræddur hefur verið er að ljúka ekki umræðu um málið fyrir þinglok þetta vorið, en aðeins eru ríflega 20 starfsdagar eftir af þinginu og mörg mál á dagskránni á þeim tíma, meðal annars skuldaniðurfell- ingaráform ríkisstjórnarinnar. Búast má við því að miklar um ræður muni fara fram um þau mál, sem muni taka mikinn tíma frá öðrum málum. Samkvæmt heimildum Kjarnans eru margir þingmenn stjórnarflokkanna hræddir um að mikið tímahrak muni einkenna störf þingsins á síðustu metrunum. Þetta geti leitt til þess að umræða um ESB fari fram í of miklum flýti, með þeim afleiðingum að minni líkur séu til sáttar um málið. Spennuþrungnir dagar Mikil spenna hefur einkennt þingstörfin að undanförnu, ekki síður bak við tjöldin en á Alþingi sjálfu. Forystumenn margra fyrirtækja hafa síendurtekið sett sig í samband við forystu stjórnarflokkanna, einkum Sjálfstæðisflokksins, og þrýst á um að draga ekki aðildarumsóknina formlega til baka. Betra sé að stöðva viðræðurnar en að kæfa þær alveg. Þessu samhliða hefur forystufólk Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnu lífsins, Samtaka iðnaðarins og Alþýðusambands Íslands óskað eftir því að stefna verði kynnt til langframa í efnahagsmálum þjóðarinnar, ekki síst peningamálum, þar sem lagt verði upp með tengja landið við markaði erlendis. Mikil þörf sé fyrir slíka framtíðarsýn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.