Kjarninn - 13.03.2014, Síða 17

Kjarninn - 13.03.2014, Síða 17
05/06 Sjávarútvegur erfiðar SamningSViðræður fram undan Íslendingar, Norðmenn og Liechtenstein eru aðilar að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES) sem hefur verið í gildi við Evrópusambandið frá byrjun árs 1994. Samningurinn veitir aukaaðild að innri markaði Evrópusambandsins og ýmsum öðrum þáttum Evrópusamstarfsins án þess að ríkin þrjú gangi í sambandið eða hafi bein áhrif á ákvarðana- töku innan þess. Hluti af samkomulaginu felst í því að EES-ríkin greiða háar upphæðir í svokallaðan þróunarsjóð EFTa. Þær greiðslur eru oft nefndar verðmiðinn inn á innri markað Evrópusambandsins. Þessi sjóður úthlutar síðan fjármagni til þeirra fimmtán aðildar- ríkja Evrópusambandsins sem teljast til þróunarríkja innan þess. Samningar um framlög í sjóðinn eru teknir upp á fimm ára fresti. Síðast var samið um tímabilið 2009 til 2014. Framlög í hann voru áætluð um 155 milljarðar króna á verðlagi dagsins í dag á því tímabili. af því framlagi var áætlað að Ísland greiddi tæplega fimm prósent, allt að sjö milljarða króna. Á árinu 2014 greiðir Ísland til að mynda 1,4 milljarða króna í sjóðinn samkvæmt fjárlögum. Liechtenstein borgar rétt yfir eitt prósent kostnaðarins og Noregur tæplega 95 prósent. auk þess er til sérstakur Þróunarsjóður Noregs sem þróunarríki Evrópu- sambandsins fá úthlutað úr. Norðmenn borga um 125 milljarða króna inn í hann á tímabilinu. Norð- menn borga því um 260-270 milljarða króna fyrir aðgöngu að innri markaðnum. Í ár, 2014, þarf að semja upp á nýtt um þessar þróunargreiðslur. Hörð afstaða Norðmanna gagnvart Íslendingum í makríldeilunni, sem nú er í uppnámi eftir samkomulagið í gær, og afstaða íslenskra stjórnvalda til aðildarviðræðna sinna við Evrópusambandið, sem er í lausu lofti sem stendur, mun gera þær samningaviðræður mun erfiðari en ella.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.