Kjarninn - 13.03.2014, Qupperneq 36

Kjarninn - 13.03.2014, Qupperneq 36
01/01 Sjö Spurningar Hvað á að gera um helgina? Fara með mömmu og systur minni á Furðulegt háttalag hunds um nótt í Borgarleikúsinu á föstudags- kvöldinu, óska bróður mínum til hamingju með daginn í kaffiboði suður með sjó á laugardeginum og slappa af með fjölskyldunni á sunnudeginum. Hvaða plata kemur þér alltaf í stuð? Gling-gló með Björk, tekin upp á Borginni, plokkar í hjartastrengina á mér og gerir mig meyra. Stundum þarf maður að komast í þess konar stuð. Hver er uppáhaldsbíómyndin þín? Æ, ég á svo erfitt með svona uppá- halds, finnst eins og ég sé að gera upp á milli barnanna minna, en ég elska ævintýri, hvort sem þau gerast í geimnum eins og gömlu Star Wars-myndirnar, í kastala með Harry Potter eða í skógi eins og The Princess Bride. og flest allt sem Tarantino snertir. Lesist, ég er nörd. Hvaða bók ertu að lesa? Kjaftað um kynlíf við börn frá fæðingu til framhaldsskólans. Horfðir þú á bardaga Gunnars Nelson? u, nei. Var hann ekki sýndur frekar seint? Æ, í fyrsta lagi á ég ekki sjónvarp og í annan stað hef ég örugglega verið að horfa á House of Cards. Af hverju hefur þú helst áhyggjur á Íslandi í dag? Ég hef áhyggjur af vondri lykt grassins víðs vegar um borgina, ég hef áhyggjur af vöntun á leikskóla- plássi, ég hef áhyggjur af næstu borgarstjórnarkosningum og almennum minnisglöpum. Hverju klikkar fólk helst á í kynlífi? Það gleymir að tala saman og segja hvað því þyki gott og spyrja bólfélaganum hvað honum þyki gott. Þetta er eins og að panta pizzu – talið saman um áleggin áður en þið leggið inn pöntun. Svo er öllum sama hversu margar pizzur þú hefur borðað á ævinni, það kemur málinu ekkert við. Sjö Spurningar Sigga Dögg kynfræðingur 01/01 sjö sPURNINGAR kjarninn 13. mars 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.