Kjarninn - 13.03.2014, Qupperneq 46

Kjarninn - 13.03.2014, Qupperneq 46
02/07 viðtaL Þ að vekur eðlilega athygli þegar heimsfrægir listamenn hætta sér inn á svið stjórnmála til að styðja við málefni sem þeir hafa óbilandi trú á. Sérstaklega á það við þegar um er að ræða erlendan leikstjóra sem hefur verið tilnefndur til Óskarsverðlauna en heillast síðar upp úr skónum af nátt- úru lítillar eyju úti í ballarhafi. Hann heillast svo mikið að hann ákveður, ásamt þekktasta íbúa eyjunnar og þarlendum náttúruverndar samtökum, að ráðast í tónlistarlegan stórvið- burð til að krefjast þess að afturköllun nýrra náttúruverndar- laga verði dregin til baka og þau taki gildi, eins og gert var ráð fyrir, hinn 1. apríl 2014. Samhliða verður fé safnað fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd. Leikstjórinn heitir Darren Aronofsky og leikstýrði meðal annars stórmyndunum Requiem for a Dream, The Wrestler og Black Swan. Hann eyddi sumrinu 2012 á Íslandi í tökur á syndaflóðssögu biblíunnar, Noah. Íbúinn þekkti sem stendur að viðburðinum með honum er auðvitað Björk Guðmunds- dóttir. Viðburðurinn mun samanstanda af frumsýningu á Noah sem fylgt verður eftir með stórtónleikum í Hörpu hinn 18. mars þar sem fram koma Björk, Patti Smith, Lykke Li, Of Monsters and Men, Mammút, Highlands, Retro Stefson og Samaris. Á blaðamannafundi sem haldinn var til að kynna við- burðinn, sem ber yfirskriftinna „Stopp – Gætum garðsins!“ töluðu Aronofsky og Björk við þá sem á hlýddu í gegnum Skype. Þar kom fram að Aronofsky væri ekki bara aðdáandi íslenskrar náttúru, heldur líka Bjarkar. Hann sagðist í raun mjög stressaður að fá að taka í höndinni á henni. Þar er Björk Guðmundsdóttir í tilverunni. Hún gerir heimsfræga verðlauna leikstjóra stressaða. Og aðkoma hennar að við- burðinum mun ugglaust gera marga íslenska stjórnmála- menn stressaða. viðtaL Þórður Snær Júlíusson @thordurssnaer „Þetta eru gamaldags úreltar iðnbyltingarhugmyndir sem eiga ekki lengur við. Það er ekki of seint. Kosturinn við að vera svona fá eins og við Íslendingar erum er að þá heyrist miklu hærra í hverri manneskju!“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.