Kjarninn - 13.03.2014, Blaðsíða 49

Kjarninn - 13.03.2014, Blaðsíða 49
05/07 viðtaL viljum virkja þjóðina Það finnst Björk, og hinum sem standa að „Stopp – Gætum garðsins!“, ekki boðlegt. Hún vonast til þess að viðburður- inn nái að vekja meðvitund um málið og skili því að lögin muni taka gildi á þeim tíma sem upphaflega var lagt upp með, 1. apríl næstkomandi. „Við viljum að málið verði ekki kæft í hel. Að lögin fái að taka gildi. Það er ótrúlega mik- il vinna og barátta búin að fara í að semja þessi lög. Frá mörgum mismunandi umhverfisráðherrum og þverpóli- tískt. Og það er ótrúleg lítilsvirðing að aflýsa þeim bara sí svona. Síðan langar okkur mikið að sýna stuðning við bæði Náttúrverndar samtökin og Landvernd. Við viljum virkja þjóðina í fjársöfnun svo að samtökin geti starfað af fullum styrk og sem fulltrúar okkar og náttúrunnar. Svo þau geti ráðið sér lögmenn, prentað plaköt og verið með alvöru skotfæri til að fylgja þessu máli alla leið.“ vonar að ríkisstjórnin hlusti Það eru, svo vægt sé til orða tekið, ófriðartímar í íslenskum stjórnmálum. Evrópusambandsmálið, breytingar á lögum um Seðlabanka, ósannsögli fjölmargra stjórnmálamanna og svo auðvitað náttúruverndarlögin eru á meðal þess sem skekur íslenska þjóðmálaumræðu. Óróleikinn hefur meðal annars endurspeglast í endurteknum fjöldamótmælum á Austurvelli. Telur Björk að þessi óróleiki, og jafnvel óþol, sem ríkir gagn- vart íslenskum stjórnmálum um þessar mundir muni gagnast þeim málstað sem hún hefur ákveðið að leggja lið? „Við Grímur ákváðum þetta í janúar og vorum þá aðal- lega að hugsa um lögin sem áttu að taka gildi 1. apríl. Þannig að það er tilviljun að þetta raðast svona upp. En ég vona að þessi orka flæði öll í góða átt. Og að þessi ríkisstjórn hlusti á þjóðina sína.“ „En ég vona að þessi orka flæði öll í góða átt. Og að þessi ríkis- stjórn hlusti á þjóðina sína.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.