Kjarninn - 13.03.2014, Blaðsíða 59

Kjarninn - 13.03.2014, Blaðsíða 59
06/07 áLit hægt að hækka laun umfram verðbólgu og þá sérstaklega lægstu taxta. Sú farsæla ákvörðun var tekin að rjúfa þessi tengsl, en frá þessum tíma hafa meðallaun hækkað um þriðjung umfram verðlagsvísitölu og lægstu laun mun meira. Nýtt kerfi varð til á uppgangsárunum eftir árið 1986 og raun- laun sprengdu sig frá öllum kjarasamningum. Grunnlaun urðu reiknitala sem sveiflaðist í takt við efnahagsástandið hverju sinni. Raunlaun náðu hæstu hæðum á árunum 1986 og 1987, enda mikið í gangi hér landi. Bygging flugstöðvar, Kringlunnar og Blönduvirkjunar. Allt það hrundi niður árið 1989 og raunlaunin með, en þau fara síðan fara hækkandi eftir árið 1993. Hér á landi varð reyndar bankahrun 1990 eins og í hinum Norðurlandaríkjunum en það tókst að fela það hrun í hinni handstýrðu krónu og efnahagur stórs hluta íslenskra heimila var í rústum á þessum árum. At- burðirnir 2008 eru ekki eina hrunið sem hefur orðið hér á landi, þótt margir virðist halda það. Skráð atvinnuleysi hér á landi var 1,7% af áætluðu vinnuafli árið 1989. Það er sannarlega ekki há tala, í það minnsta ef hún er skoðuð með tilliti til annarra Evrópulanda. Hún verður hins vegar mjög há í augum íslenskra launamanna þegar litið er til þess að á árunum 1970–1988 var atvinnuleysi hér á landi aðeins þriðjungur þess, að meðaltali 0,6%. Ótti við atvinnu leysi átti stóran þátt í að þjóðarsáttin náði fylgi í verkalýðs félögum. OECD skoðaði stöðu verknámsfólks í samanburði við bóknáms- fólk. Atvinnuþátttaka fólks á Íslandi er mjög há. Atvinnuþátt- taka fólks með starfsmenntun er 86% hér á landi, 73% meðal stúdenta. Atvinnuleysi meðal starfsmenntaðra er þriðjungi minna en hjá þeim sem hafa tekið stúdentspróf. Munur á litlum vinnumarkaði og stórum Oft hefur komið til tals meðal starfsmanna menntamála að búa eigi til fleiri námsleiðir með skilgreindu lokaprófi. „Hagstofa Íslands skilgreinir brott- fall þannig að skrái nemendur í fram- haldsskólum sig ekki í skóla ári síðar og hafi ekki útskrif- ast í milli tíðinni teljast þeir til brott- fallsnemenda.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.