Kjarninn - 13.03.2014, Qupperneq 65

Kjarninn - 13.03.2014, Qupperneq 65
04/05 piStiLL Hvaða áhrif getur slíkur slugsaskapur haft á barn á þessum aldri? Getur verið að þörf einstakra starfsmanna fyrir að eiga síðasta orðið sé farin að yfirskyggja réttarstöðu hælisleitenda? Getur verið að það þurfi ekki síður að betrumbæta ríkjandi menningu í Útlendingastofnun eins og að standa vörð um svonefnda þjóðmenningu? Hvernig skilgreina embættismenn orðið hættuástand? Það þykir ekki ástæða til að veita konunum hæli af mannúðar ástæðum en hvernig skilgreina embættismenn orðið mannúðarástæður? Skiptir máli að framkvæmdastjóri Rauða krossins geri athugasemdir við niðurstöðuna? Getur verið að undrun almennings sé merki um að synjunin byggi ekki á traustum grunni? Nú á að vísa konunum úr landi eins fljótt og auðið er svo ég spyr: Hvort er það amman eða litla stelpan sem er svona hættuleg að íslensk stjórnvöld geta ekki beðið boðanna að reka þær burt af heimili þeirra? Af hverju getum við sem þjóð ekki leyft konunum að búa á Íslandi? Dómgreindarbrestur „Börnin mín eru hér,“ sagði Susana í viðtali við Ríkis- útvarpið. „Ég á enga að í Kólumbíu, hvað ætti ég að gera þar? Fari ég þangað bý ég við sömu hættur og dóttir mín gerði.“ Hvaða ástæðu hafa íslensk yfirvöld til að efast um orð hennar? Meðan þetta var skrifað birtist frétt á vef Eyjunnar þess efni að Hanna Birna vilji að málið fái flýtimeðferð. Nú er bara að vona að niðurstaðan úr þeirri flýtimeðferð verði landi og þjóð til sóma og konunum til góða. En eins og stendur verður þeim gert að bíða við áframhaldandi óvissu meðan innanríkisráðuneytið fjallar um málið. Á meðan á því stendur neyðast þær til að búa í Reykjanesbæ, fjarri ættingjum sínum og án réttar til atvinnu, nema að ströngum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.