Kjarninn - 13.03.2014, Side 82

Kjarninn - 13.03.2014, Side 82
02/06 MarkaðSMáL flokka. Í þeim fyrri eru forvarnarauglýsingar eins og tóbaksvarnarauglýsingar, umferðaröryggisauglýsingar og vímuefnaauglýsingar. Í þeim seinni eru söfnunarauglýsingar frá góðgerðarsam- tökum á borð við UNICEF, Rauða krossinn, Barnaheill og Krabbameinsfélagið. Meginmunurinn á flokkunum er að í þeim fyrri er gjarnan verið að uppfylla upplýsingaskyldu og framkalla hegðunarbreytingu. Ef vel tekst til er hægt að sjá árangur auglýsinganna í því að hegðun borgaranna breytist á ein- hvern hátt, minna sorpi er hent á götur, minna er talað í símann undir stýri eða neysla á grænmeti og ávöxtum eykst. Í söfnunarflokkinum gengur verkefnið út á að fá almenn- ing (og gjarnan fyrirtæki) til að styrkja málefni með fé. Því er nokkuð auðvelt að áætla árangur herferðarinnar út frá því hversu miklir peningar safnast.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.