Boðberi K.Þ. - 01.04.1978, Blaðsíða 4

Boðberi K.Þ. - 01.04.1978, Blaðsíða 4
- 2 - og traust á félagið. 1 lok skýrslu sinnar þakkaði formaður kauþfélags- stjóra og starfsfólki^vel unnin störf á liðnu ári. 6. Skyrsla kaupfélaRsstiéra: Kaupfelagsstjori Finnur Kristjánsson gerði ýtarlega grein fyrir reikningum félagsins til glöggvunar fyrir fulltrúa,sem voru með þá í myndskreyttu ágætu formi. Það kom fram í skýrslu kaupfélagsstjóra að heildarvelta félagsins var rúmlega 3.1 miljarður kréna. Sala í verslunardeildum félagsins nam 1.6 miljarði og hafði aukist á árinum um 33.4%. Önnur sala nam 430 miljénum og jókst um 32%. Sala innlendra vara nam 1149 miljénum o§ auknin^ var 18.9%. Heildar útkomu kvað kaupfelagsstgori hafa verið sémasamlega á s.l. ári og engin aföll hefðu orðið. Hann kvað ýmsar blikur á lofti þegar litið væri til næstu framtíðar og kvað þessar helstar, vaxta- hækkanir væru stérkostlegar, sala^á landbúnaðar- afurðum gengi mjög hægt, og stórfé skorti á útflutn- ings uppbætur. Hann kvað verðbólguna halda áfram að brenna upp rekstrarmöguleika. Honum þétti ófriðlega horfa á vinnumarkaði. Að lokum þakkaði kaupfélagsstjóri, félagsstjóm, endurskoðendum, samstarfsfélki og viðskiptamönnum öllum fyrir gott samstarf á liðnu ári. 7. Umsögn endurskoðenda: Hlöðver Hlöðvesson hafði orð fyrir endurskoðendum hann lýsti samþykki endurskoðenda við reikninga K.Þ. eins og þeir voru lagðir fyrir og ánægju með rekstur og afkomu félagsins. Hann flutti serstakar þakkir til starfsfélks á skrifstofu K.Þ. fyrir sérstaklega vel unnin störf. 8. Frjálsar umræður um reikninga op; skýrslur: Eftirtaldir menn toku til mals: Olfur Indriðason, Garðar Jakobsson, Indriði Ketilsson og^Sigurður Þorisson, Finnur Kristjánsson, Helgi Jénasson Amljótur Sigurjónsson, Albert Jóhannesson. Að loknum umræðum um reikninga félagsins vom þeir samþykktir^ samhljéða. 9. MinninRasjéður Þérhalls SÍRtryRgssonar: Finnur Kristjansson ^erði grein fyrir uthlutun úr sjéðnum og minntist í því sambandi ÞÓrhalls og störfum hans fyrir K.Þ. Verðlaunin úr sjéðnum hlaut að þessu sinni Jónas Egilsson deildarstjóri olíu og véladeildar, fyrir frábærilega góðan rekstur deildarinnar áhuga og trúmensku í störfum. Verölaunin námu krénum 100.000.

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.