Boðberi K.Þ. - 01.04.1978, Blaðsíða 9

Boðberi K.Þ. - 01.04.1978, Blaðsíða 9
- 7 - Formaður Teitur Björnsson sleit síðan fundi og þakkaði fundarmönnum góða fundarsetu og kaupfélags- st jóra og st jómarmönnum gott samstarf . Fundarmenn þökkuðu fyrir með lófataki. Síðan var boðið til kaffidrykkju. Þeir sem þar tóku til máls voru Egill Jónasson,^Benedikt Jónsson, Jón Jónsson, Jón Sigtryggsson. Jón Þ. Buch, auk formanns. 11.5% greiðsla á sauðfjárinnlegg. K síðasta félagsstjórnarfundi K.Þ. 17.apríl, var ákveðið að greiða inn á viðskiptareikninga 11.5% af innlögðu sauðfjárinnleggi frá's.l. hausti. Þetta svarar til rúmlega 1000 kr. á 15 kg. dilk. Þessi viðbótargreiðsla er nú þegar færð í reikninga pr. 1. janúar. HEFILBEKKIR 2 stæröir. VerB : 51. 900. og 130.000. Byggingavörudei ld

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.