Boðberi K.Þ. - 01.04.1978, Blaðsíða 13

Boðberi K.Þ. - 01.04.1978, Blaðsíða 13
-11 - 3. Frá Birgðastöð SIS í Reykjavík kom árið 1976 um 16% af vörum matvörudeildar K.Þ. og er megnið flutt með bifreiðum. __ f Stjóm K.Þ. ákvað nýlega að frá og með 1. mai s.l. yrði flutningstaxti skipa notaður við verðlagningu þessara^vara, þótt þær af hag- kvæmisastæðum, yrðu áfram fluttar með bilum. Þýðir þetta í raun að félagsheildin tekur á sig flutningskostnað að upphæð ca 2.5 millj.kr. Haukur Logason. ★ ★ ★ ÓTVEGUM MEÐ STUTTUM FYRIRVARA ÞAKSTÁL LITAÐ eða GALVANISERAÐ í LENGDUM eftir ÓSKUM KAUPANDA. B. deild.

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.