Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.06.1969, Side 17

Hagtíðindi - 01.06.1969, Side 17
1969 HAGTlÐINDl 109 Hér fara á eftir upplýsingar um fjárhagsafkomu Þjóðleikhússins þessi ár: Rekstrargjöld á árinu, þús. kr 1965 23.239 1966 28.391 1967 28.208 Tekjur á árinu, þús. kr.: af aðgöngumiðasölu 11.807 12.040 8.239 af skemmtanaskatti 7.335 6.900 8.100 aðrar tekjur 1.133 1.405 1.525 Tekjuhalli, þús. kr 2.964 8.046 10.344 Framlag ríkissjóðs upp í tekjuhalla, þús. kr. ... 4.153 6.173 7.389 Tveir skólar eru reknir af Þjóðleikhúsinu: Leiklistarskóli Þjóðleikhússins, sem tók til starfa árið 1950, og Listdansskóli Þjóðleikhússins, sem tók til starfa 1952. Leikfélag Reykjavikur var stofnað árið 1897, og tók til starfa seint á því ári í húsi Iðnaðar- mannafélagsins, sem þá var nýreist, og hefur verið þar til húsa síðan. Síðan 1959 hefur Leikfélagið rekið leiklistarskóla. Áður en hann var stofnaður höfðu einstakir leikarar einkaleikskóla á sínum vegum. — Áhorfendasæti í Iðnó eru 230 talsins. Af alls 274 sýningum L. R. árið 1965 voru 42 utan Reykjavíkur, 1966 voru 40 sýningar utan Reykjavíkur af alls 257 sýningum, en 1967 var engin sýning utan Reykjavíkur. Tala starfsmanna Leikfélagsins hefur verið sem hér segir í árslok: 1965 1966 1967 Fastráðnir leikarar 9 10 8 Lausráðnir 40 48 48 Aðrir listamenn 7 9 8 Aðrir starfsmenn, fastráðnir 7 9 9 Aðstoðarmenn, lausráðnir 23 25 26 Alls 86 101 99 Hér fer á eftir yfirlit um fjárhagsafkomu Leikfélags Reykjavíkur leikárin 1964—65, 1965—66 og 1966—67 (leikárið er frá 1. sept. til jafnlengdar næsta ár): Rekstrargjöld, þús. kr......... Tekjur, þús. kr.: af aðgöngumiðasölu ....... framlag borgarsjóðs, þús. kr. framlag ríkissjóðs, þús. kr. . 1964—65 1965—66 1966—67 5.636 6.811 8.064 3.831 4.640 5.406 900 1.200 2.000 200 300 500 Bandalag íslenzkra leikfélaga var stofnað árið 1950. Tilgangur þess cr m.a. að annast alls konar fyrirgreiðslu fyrir meðlimi sína, eftir því sem efni og aðstæður leyfa. Hefur bandalagið flest leikfélög utan Þjóðleikhússins, Leikfélags Reykjavíkur og Leikfélags Kópavogs innan sinna vébanda. Árið 1965 fengust skýrslur yfir 36 starfandi leikfélög, árið 1966 voru þau 39[og 1967 35. Þó munu eitthvað fleiri leikfélög vera innan B.Í.L., einkum þau, sem starfa óreglulega. Þannig voru 46 leikfélög í B.Í.L. 1967. Af starfandi leikfélögum sýndu flest aðeins eitt leikrit á hverju leikári, en þó voru að meðaltali 5 eða 6 leikfélög, sem sýndu fleira en eitt leikrit. Tafla 5. Hljómleikahald 1965—67. 1965 1966 1967 Sinfóniu- hljómsveit Tónlistar- félag Sinfóníu- hljómsveit Tónlistar- félag Sinfóníu- hljómsveit Tónlistar- félag Tala hljómleika Tala hljómleikagesta 34 24.839 20 13.000*) 38 30.261 20 12.000*) 40 28.468 20 12.000*) *) Áætluð tala. Sinfóniuhljómsveit íslands var stofnuð árið 1950. Fær hún rekstrarstyrki frá ríkissjóði, Reykja- víkurborg, Ríkisútvarpinu og Þjóðleikhúsinu. Frá 1950 til 1961 voru hljómleikar haldnir reglulega í Þjóðleikhúsinu, en þó féll hljómleikahald niður árið 1956 sökum endurskipulagningar á hljóm- sveitinni. Árið 1961 tók Ríkisútvarpið við rekstri hljómsveitarinnar fyrir hönd þeirra aðila, semað henni standa, og síðan hefur hún haldið hljómleika í Háskólabíói. Hljómsveit Reykjavíkur, sem starfaði á árunum 1925 til 1949, var fyrirrennari Sinfóníuhljómsveitar íslands. — Tala hljóðfæra- leikara í árslok 1965 var 81, þar af 45 fastráðnir og 36 lausráðnir. í árslok 1966 voru samsvarandi

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.