Hagtíðindi - 01.06.1969, Síða 18
110
HagtíðinDI
1969
tölur 78, 46 og 32, og í árslok 1967 74l/2> 48'/2 og 26. Auk þess voru 2 starfsmenn aðrir í árslok
1965, 2V2 1 árslok 1966, og 2V2 1 árslok 1967. — Af alls 34 hljómleikum á árinu 1965 vor 3 haldnir
utan Reykjavíkur. Á árinu 1966 voru 3 af alls 38 hljómleikum haldnir utan Reykjavíkur, og 1967
6 af alls 40 hljómleikum. Hér fer á eftir yfirlit um fjárhagsafkomu hljómsveitarinnar 1965—67:
1965 1966 1967
Rekstrargjöld, þús. kr Tekjur, þús. kr.: 10.849 14.111 14.884
af aðgöngumiðasölu o. fl 1.305 1.968 1.848
framlag ríkissjóðs 3.455 4.434 4.771
„ Ríkisútvarps 2.654 3.406 3.650
„ borgarsjóðs Reykjavíkur 2.025 2.599 2.790
„ Þjóðleikhúss 1.465 1.704 1.825
Tekjuafgangur 55 0 0
Af öðrum aðilum virkum í tónlistarlífi 1965—67 má nefna Kammermúsikklúbbinn og Musica
Nova, ýmsa kóra, og tónlistarfélög utan Reykjavíkur. Kammermúsikklúbburinn og Musica Nova
héldu nokkra tónleika á ári 1965—67, en ekki reglulega, enda er hér um að ræða áhugastarfsemi.
— Jazzklúbbur hefur og starfað í Reykjavík þessi ár og fengið kunna erlenda jazztónlistarmenn
hingað til lands til hljómleikahalds. — Utan Reykjavíkur eru starfræktir 20 tónlistarskólar með
ríkisstyrk, og í sambandi við þessa skóla munu vera starfandi tónlistarfélög. Má þar á meðal nefna
tónlistarfélögin í Stykkishólmi, ísafirði, Akureyri og Vestmannaeyjum.
Tónlistarfélagiú i Reykjavík, sem er félagsskapur nokkurra áhugamanna um tónlistarmál,
var stofnað 1932, en hafði þó tekið til starfa 1—2 árum áður, eða þegar Tónlistarskólinn í Reykja-
vík var stofnaður árið 1930. Hefur félagið rekið þann skóla óslitið frá upphafi. Nýtur það til þess
styrks frá ríkissjóði og Reykjavíkurborg, og auk þess styrkir ríkissjóður kennaradeild skólans
sérstaklega. Um langt skeið hefur félagið gengizt fyrir reglulegu hljómleikahaldi fyrir styrktar-
meðlimi sína með áskriftarfyrirkomulagi. Árið 1965—67 hélt félagið á ári hverju 10 hljómleika
með mismunandi dagskrá fyrir styrktarmeðlimi sína, en eigi aðra opinbera hljómleika. Hver dagskrá
var síðan flutt tvisvar sinnum vegna fjölda styrktarmeðlima, þannig að alls voru 20 hljómleikar
haldnir ár hvert. — Sundurliða má tölu hljómleika á vegum Tónlistarfélagsins eftir búsetu listafólks
á eftirfarandi hátt:
Tala hljómleika: 1965 1966 1967
með innlendu (hér búsettu) listafólki .................................... 2 4 2
með listafólki búsettu erlendis............................................ 12 16 14
með innlendu og erlendi listafólki saman ................................. 6 - 4
Tafla 6. Útvarpsstöóvar og útvarpsnotendur 1965—67.
Hljóðvarp Sjónvarp
1965 1966 1967 1966 1967
Tala sendistöðva og endurvarpsstöðva í
árslok 17 14 23 1 8
þar af FM-sendar hljóðvarps 5 5 9 - -
°/„ af landsmönnum með fullnægjandi
móttökuskilyrði í árslok 96 96 96 55 55
Tala notenda í árslok 48.000 48.000 48.500 13.000 18.700
þar af notendur hljóðvarpstækja í bíl 8.000 8.000 7.000 - -
Dagskrártími ársins, klst 5.537 5.548 5.646 98 717
Rckstrargjöld, þús. kr 44.235 61.056 64.200 ') 42.000
Rekstartekjur, þús. kr.:
afnotagjöld 22.605 24.119 31.700 ‘) 44.800
auglýsingar 18.704 24.360 27.100 ') 3.300
annað 1.073 2.341 4.500 ‘) -
Rekstarafgangur, þús. kr 4-1.853 4-10.236 4-900 ‘) 6.100
Starfsmenn í árslok 79
tæknimenn 12 14 14 24 32
dagskrármenn 35 38 38 12 18
aðrir 32 32 32 10 14
sameiginlegir fyrir hljóðv. og sjónv.
1966 og 1967 - (S) (14) (8) (14)
‘) Rekstrarkostnaður sjónvarps áriö 1966 var talinn stofnkostnaður.