Hagtíðindi - 01.01.1986, Blaðsíða 6
2
1986
Vöruskiptin við útlönd árið 1985.
í desembennánuði sl. voru fluttar út vörur
fyrir 3.955 millj. kr. en inn fyrir 3.317 millj. kr.
fob. Vöruskiptajöfnuðurinn var því hagstæður um
638 millj. kr, en var óhagstæður um 71 millj. kr. í
desember 1984. Þessi hagstæði vöruskiptajöfn-
uður í desember 1985, stafar fyrst og fremst af
miklum útflutningi sjávarafurða.
Allt árið 1985 voru fluttar út vörur fyrir
33.750 millj. kr. en inn fyrir 33.767 millj. kr.
fob. Vöruskiptajöfnuðurinn árið 1985 var því
óhagstæður um 17 millj. kr. en árið 1984 vai 480
millj. kr halli á vöruskiptunum við útlönd, reiknað
á sambærilegu gengi.
Á föstu gengi var útflutningsverðmætið árið
1985 12% meira en á árinu 1984. Þar af var verð-
mæti sjávarafurða 24% meira, verðmæti kísiljáms
6% minna, og verðmæti útflutts áls 24% minna en
á árinu 1984. Loks var annar vöruútflutningur en
hér hefur verið talinn 10% meiri að verðmæti árið
1985 en á árinu 1984.
Verðmæti vöruinnflutnings, reiknað á föstu
gengi, var 10% meira á árinu 1985 en á árinu
1984. Við samanburð af þessu tagi þarf að hafa í
huga, að innflutningur skipa og flugvéla, innflutn-
ingur til stóriðju og virkjana og olíuinnflutningur
er yfirleitt mjög breytilegur frá einu ári til annars.
Samtals varþessi innflutningur 9,5% meiri á föstu
gengi á árinu 1985 en árið áður. Séu þessir liðir
frátaldir reynist annar innflutningur (um 75% af
innflutningnum á þessu ári) hafa aukist um svipað
hlutfall og heildannnflutningur og því orðið 10%
meiri á föstu gengi á árinu 1985 en á árinu 1984.
Verðmæti útflutnings og innflutnings 1984 og 1985.
1 millj. kr. Á gengi í jan.-des. 1984 engi í jan.-des. 1985 2)
1984 Jan.-des. 1984 Jan.-des. 1985 Jan.-des. BreyL frá fyrra ári %
Útflutt alls fob 23.557,0 30.176,5 33.749,6 11,8
Sjávarafurðir Al 15.850,3 20.304,2 25.226,2 24,2
3.426,1 4.388,8 3.339,7 -23,9
Kísiljám 1.016,3 1.301,9 1.219,6 -6,3
Skip og flugvélar 511,2 654,8 99,9 -84,7
Annað 2.753,1 3.526,7 3.864,2 9,6
Innflutt alls cif 26.780,4 34.305,7 37.600,3 9,6
Sérstakir liðir t) 2.770,5 3.549,0 3.890,7 9,6
Almennur innflutningur 24.009,9 30.756,7 33.709,6 9,6
Þar af: olía 3.950,0 5.060,0 5.551,9 9,7
annað 20.059,9 25.696,7 28.157,7 9,6
Vöruskiptajöfh. fob/cif -3.223,4 -4.129,2 -3.850,7 •
Innflutningur fob 23.931,3 30.656,0 33.766,8 10,1
Vöruskiptajöfn. fob/fob -374,3 -479,5 -17,2 .
Án viðskipta álverksmiðju Án viðskipta álveiksm., jám- -2.211,0 -2.832,3 -1.266,1
blendiveiksm. og sérstakrar fjárfestingarvöru -2.789,5 -3.575,3 -1.115,2
J)5érslakir
innflutningsliðir fob. 2.538,4 3.251,7 3.561,2 9,5
Skip 403,6 517,0 447,2 -13,5
Flugvélar 194,9 249,7 423,1 69,4
ísl. jámblendifélagið 293,0 375,4 490,5 30,7
Landsvirkjun 38,2 48,9 45,0 -8,0
íslenska álfélagið 1.589,4 2.036,0 2.090,8 2,7
Flugstöðvarbygging 19,3 24,7 64,6 161,5
2) Miðað er við meðalgengi á viðskiptavog; á þann mælikvarða er verð erlends gjaldeyris talið vera
28,1% hærra í jan.-desember 1985 en á sama tíma árið áður.