Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.01.1986, Side 43

Hagtíðindi - 01.01.1986, Side 43
1986 39 Koma farþega til íslands ársþriðjungslega 1984 og 1985. Janúar til apríl Maí til ágúst Sept. til desember Alls Rflrisfang farþega Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Útlendingar 1984 12.309 14,4 57.049 67,C 15.832 18,6 85.190 100,0 1985 14.682 15,1 60.899 62,5 21.862 22,4 97.443 100,0 Breyting milli ára % 19,3 6,7 38,1 14,4 íslendingar 1984 16.523 18,4 42.953 47,9 30.252 33,7 89.728 100,0 1985 19.849 20,7 44.367 46,4 31.446 32,9 95.662 100,0 Breyting milli ára % 20,1 3,3 3,9 6,6 Alls faiþegar 1984 28.832 16,5 100.002 57,2 46.084 26,3 174.918 100,0 1985 34.531 17,9 105.266 54,5 53.308 27,6 193.105 100,0 Breyting milli ára % 19,8 5,3 15,7 10,4 Farþegar og ökutæki með bílfeijum til landsins 1982 til 1985. 1982 1983 1984 1985 Rflrisfang farþega Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % íslendingar 1) 838 16,1 4.405 44,9 1.595 28,3 1.703 30,4 Norðurlandabúar 1.146 28,3 1.105 19,7 Aðrir Vestur-Evrópubúar 2.798 49,6 2.700 48,2 þar af: V-Þjóðveijar 1.425 25,3 1.589 28,4 Allir aðrir útlendingar 100 1.8 92 1,6 Útlendingar, alls 4.356 83,9 5.416 55, í 4.044 71,1 3.897 69,6 Alls, faiþegar 5.194 100,0 9.821 100,0 5.639 100,0 5.600 100,0 Breytingar milli ára % 7,2 89,1 -42,6 -0,7 Vélknúin ökutæki sem komu með bílfeijum til landsins Á erl.skráningamr. 1.518 73,9 1.272 82,4 1.186 89,6 Á ísl.skráningamr.2) - 537 26,1 271 17,6 138 10,4 Alls, ökutæki 2.055 100,0 1.543 100 1.324 100 Breytingar milli ára % -24,9 -14,2 !) Árin 1982, 1984 og 1985 var aðeins ein bílfeija í ferðum til landsins. Fyrsta árið bílfeijan Smynll, en 1984 og 1985 bflfeijan Norröna í eigu sama skipafélags (færeyska skipafélagsins Smynl- line). Áiið 1983 var Norröna í ferðum en einnig feijan Edda, sem fyrirtækið Farskip h.f. hafði á leigu. 2) Fyrir ökutæki á íslenskum skráningar- númerum lágu eingöngu fyrir tölur um fjölda sem fór ffá landinu með Norröna 1983 og eru þær notaðar hér. Sama var uppi á teningnum fyrir arið 1984 í hliðstæðri töflu í marshefti Hagtíðinda 1985, þar sem ökutæki á íslenskum skráningar- númerum voru talin 264 árið 1984. Hið rétta er, samkvæmtupplýsingumbæjarfógetaembættisinsá Seyðisfirði, að árið 1984 kom 271 ökutæki á íslenskum skráningarnúmerum til landsins. Farþegar með skemmtiferðaskipum til landsins 1982 til 1985. Rflrisfang faiþega 1982 1983 1984 1985 Ves tur-Þj óð veij ar Aðrir útlendingar 5.938 3.501 6.748 1.394 6.367 928 7.686 3.137 Alls, farþegar með skemmtiferðask. 9.439 8.142 7.295 10.823 Breytingar milli ára % 52 -14 -10 48 Fiöldi skipakoma 22 17 15 26 [Frh. efst af bls. 38] Þriðja taflan sýnir fjölda faiþega og ökutækja sem komu til landsins með bílfeijum ánn 1982-85. Þessir farþegar voru álíka margir árin 1984 og 1985 og þeim hafði fækkað mikið frá árinu 1983, þegar tvær feijur voru í ferðum til og frá landinu. Athyglisvert er, að mun færri ökutæki komu með bflfeijum til landsins árið 1985 en árið áður. Fjórða taflan sýnir hér fjölda farþega með skemmtiferðaskipum, sem hafa haft viðkomu hér á landi síðustu fjögur ár. Þeir farþegar eru ekki meðtaldir í tölum annarra taflna. Taflan sýnir veru- lega fjölgun skipakoma og farþega árið 1985 frá því sem verið hafði tvö næstu árin þar á undan.

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.