Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1986, Síða 25

Hagtíðindi - 01.01.1986, Síða 25
1986 21 Fréttatilkynning um vísitölu framfærslukostnaðar. Kauplagsnefnd hefur reiknað vísitölu fram- færslukostnaðar miðað við verðlag í janúarbyijun 1986. Reyndist hún vera 164,02 stig (febrúar 1984 = 100), eða 2,94% hærri en í desember- byijun 1985. Af þessari hækkun stafa 0,3% af hækkun á verði kjötvöru og kartaflna, 0,4% af hækkun hús- næðisliðs, 1,0% vegna hækkunar á töxtum ýmissa opinberra þjónustuliða sem tóku gildi 1. janúar sl., og 1,2% stafa af hækkun á verði ýmissa vöru- og þjónustuliða. Frá upphafi til loka ársins 1985 hækkaði framfærsluvísitalan um33,7%, en meðaltalshækk- un vísitölunnar frá árinul984 til ársins 1985 var 32,4%. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala framfærslukostnaðar hækkað um 34,1%. Hækk- un vísitölunnar um 2,94% á einum mánuði frá desember til janúar svarar til 41,6% árshækkunar. Undanfama þijá mánuði hefur vísitalan hækkað um 7,94% og jafhgildir sú hækkun 35,7% verðbólgu á heilu ári. Brcytingar vísitölu framfærslukostnaðar 1984-1986. Breytingar í hveijum mánuði Umreiknað til árshækkunar miðað við Vísitala hækkun vísitölunnan Síðasta Síðustu Síðustu Síðustu % mánuð 3 mánuði 6 mánuði 12 mánuði % % % % 1984 Janúar (99,36) 0,72 9,0 20,4 34,6 70,8 Febrúar 100,00 0,65 8,1 10,9 19,9 64,1 Mars 101,09 1,09 13,9 10,3 20,8 50,2 Aprfl 102,53 1,42 18,4 13,4 16,9 42,6 Maí 103,43 0,88 11,1 14,4 12,7 37,6 Júní 105,84 2,33 31,8 20,2 15,1 28,4 Júlí 106,82 0,93 11,7 17,8 15,6 24,7 Ágúst 108,50 1,57 20,6 21,1 17,7 18,8 September 109,17 0,62 7,7 13,2 16,6 18,7 Október 110,38 U1 14,2 14,0 15,9 16,4 Nóvember 111,79 1,28 16,5 12,7 16,8 14,7 Desember 117,21 4,85 76,5 32,9 22,6 18,8 1985 Janúar 122,28 4,33 66,3 50,6 31,0 23,1 Febrúar 126,48 3,43 49,9 63,9 35,9 26,5 Mars 129,91 2,71 37,8 50,9 41,6 28,5 Apríl 132,09 1,68 22,1 36,1 43,2 28,8 Maí 134,87 2,10 28,3 29,3 45,6 30,4 Júní 137,36 1,85 24,6 25,0 37,3 29,8 Júlí 140,67 2,41 33,1 28,6 32,3 31,7 Ágúst 144,91 3,01 42,7 33,2 31,3 33,6 September 148,68 2,60 36,1 37,3 31,0 36,2 Október 151,96 2,21 30,0 36,2 32,3 37,7 Nóvember 155,32 2,21 30,0 32,0 32,6 38,9 Desember 159,33 2,58 35,8 31,9 34,5 35,9 1986 Janúar 164,02 2,94 41,6 35,7 36,0 34,1

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.