Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1986, Blaðsíða 44

Hagtíðindi - 01.01.1986, Blaðsíða 44
40 1986 Efnisyflrlit. Utanríldsverslun (janúar-desember, nema annað sé tekið fram); Bls Innflutningur nokkurra vömtegunda 7 Innfluttar vömr eftir löndum og vömdeildum 10 Innfluttar vömr eftir vörudeildum 4 Skipting innflutnings 1984 og 1985 eftir notkun vara 3 Sundurgreining innflutnings Srá „öðmm löndum” í töflu á bls. 10-12 13 Út- og innflutningur eftir mánuðum 1983-1985 6 Útfluttar vörur eftir löndum 15 Útfluttar vörur eftir vinnslugreinum 1983-1985 3 Útfluttar vörur eftir vömtegundum 8 Verðmæti útflutnings og innflutnings 1984 og 1985 2 Verslun við einstök lönd 5 Vömskiptin við útlönd árið 1985 Annað efni: Breytingar á vinnslu og útliti Hagtíðinda 40 Breytingar vísitölu byggingarkostnaðar 1984-1986 23 Breytingar vísitölu framfærslukostnaðar 1984-1986 21 Farþegaflutningar til landsins 1982-1985 38 Fiskaflinn í janúar-nóvember 1985 og 1984 og bráðabirgðatölur janúar-desember 1985 1 Flugvélar á loftfaraskrá í árslok 1950-85 37 Fólksflutningar árið 1985 30 Fréttatilkynning um vísitölu byggingarkostnaðar 23 Fréttatilkynning um vísitölu framfærslukostnaðar 21 Islendingar erlendis 3 Mannfiöldi 1. desember 1985 eftir heimili, kyni og hjúskaparstétt 26 Mannfjöldi 1. desember 1985 eftir heimili, kyni, aldri og hjúskaparstétt 26 Mannfjöldi 1. desember 1985 eftir fæðingarlandi, ríkisfangi og trúfélagi 25 Um nákvæmni talna í Hagtíðindatöflum 37 Upplýsingar úr þjóðskránni 1. desember 1985 24 Vísitala byggingarkostnaðar síðan 1939 22 Breytingar á vinnslu og útliti Hagtíðinda. Að undanfömu hefur verið unnið að breyting- um á vinnslu Hagtíðinda. Mörg undanfarin árhaía Hagtíðindi verið vélrituð í Hagstofunni og síðan offsetprentuð í prentsmiðju, en frá og með þessu blaði em Hagtíðindi að vemlegu leyti tölvu-unnin, þ.e. þeir veikþættir sem áður vom handunnir eða gerðir með eldri skrifstofutækni. Tengist þetta tölvuvæðingu á varðveislu og úrvinnslu emis í Hagstofunni. Tilgangurinn er sá að auðvelda störf- in og bæta jafnframt útlit blaðsins. Þessar breyt- ingar á vinnutilhögun hafa valdið töfum á útkomu þessa tölublaðs, og em lesendur beðnir velvirð- mgar á því. - Gera má ráð fyrir að ný tækni og önnur verkskipulagning muni smám saman leiða til frekari breytinga á Hagtíðindum.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.