Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1986, Blaðsíða 41

Hagtíðindi - 01.01.1986, Blaðsíða 41
1986 37 Flugvélar á loftfaraskrá í árslok 1950-85. Eins hreyfils 2ja hreyfla 3ja hreyfla 4ra heyfla Alls Flug- vélar Farþega- sæti Flug- vélar Farþega- sæti Flug- vélar Farþega- sæti Flug- vélar Farþega- sæti Flug- vélar Farþega- sæti 1950 23 57 14 228 _ 2 100 39 385 1955 31 81 12 201 — 3 150 46 435 1960 32 90 12 175 — 7 448 51 713 1965 36 101 15 182 - 12 1.190 63 1.473 1966 49 145 17 302 — 13 1.437 79 1.884 1967 48 143 17 267 1 114 12 1.416 78 1.940 1968 51 149 18 318 1 114 12 1.490 82 2.071 1969 55 156 17 278 1 118 15 1.001 88 1.553 1970 52 148 18 232 1 122 8 754 79 1.256 1971 52 155 23 271 2 241 9 584 86 1.251 1972 57 164 29 411 2 241 9 247 97 1.063 1973 54 152 31 389 2 241 10 97 782 1974 57 167 33 444 2 241 9 292 101 1.144 1975 58 151 34 461 2 244 12 726 106 1.582 1976 59 185 34 510 2 244 9 675 104 1.614 1977 68 210 38 534 2 244 13 1.473 121 2.461 1978 78 231 40 539 2 252 11 1.224 131 2.246 1979 87 264 42 545 2 252 7 647 138 1.708 1980 116 373 43 534 2 416 10 836 172 2.159 1981 126 335 44 571 4 547 10 647 184 2.100 1982 138 361 43 651 3 416 9 498 193 1.926 1983 148 384 38 484 2 416 8 687 197 1.971 1984 ♦151 399 39 611 3 416 8 1.075 ♦201 2.501 1985 156 412 40 619 2 290 10 1.390 208 2.711 *) Leiðrétt tala. Heimild: Skrifstofa flugmálastjóra. - Helstu breytingar 1985: Samkvæmt loftfaraskrá í árslok 1984 og 1985 höfðu fjórar 4ra hreyfla farþega- flugvélar, með samtals 892 farþegasætum og ein 4ra hreyfla vöruflutaingavél, bæst við á árinu 1985 en afskráðar á því ári tvær 4ra hreyfla farþegaflugvélar með alls 378 faiþegasætum og ein 4ra hreyfla vöruflutningaflugvél. Á loftfararskrá í árslok 1985 voru, auk ofan greindra flugvéla, 2 þyrlur með samtals 7 farþega- sætum og 21 sviffluga með 29 sætum. rh. af bls. 35] samkvæmt íslenskum lögum. þetta sérstaklega við utan Norðurlanda og að einhvetju leyti þar líka, en þaðan berst þó nokkuð af tilkynningum um fæðingu bama með íslensku ríkisfangi. Mannfjöldaskýrslur frá Svíþjóð sýna, að áratuginn 1974-83 fæddust þar 695 böm er töldust hafa íslenskan ríkisborgararétt eftir sænsk- um lögum. 4. íslendingar missa íslenskt ríkisfang, ef þeir öðlast erlendan ríkisborgararétt vegna eigin um- sóknar. Tilkynningar um breytt ríkisfang íslend- inga, eru sendar frá Danmörku og Noregi, en koma að jafnaði ekki annars staðar að. Munar trú- lega allnokkru til oftalningar, til dæmis í Svíþjóð og Bandaríkjunum. Samkvæmt Norrænni tölfraeði- handbók hafa íslenskir ríkisboigarar hlotið ríkis- fang annars staðar á Norðurlöndum sem hér segir: Danmörk Finnland Noregur Svíþjóð 1975 - 3 11 1976 - 3 17 1977 - 7 19 1978 - 20 19 1979 57 - 6 20 1980 22 - 14 28 1981 18 - 9 25 1982 19 - 14 19 1983 10 - 6 35 í töflu með greinum um sama efhi í júníblaði Hagtíðinda 1978 og í febrúarblöðum 1981 og 1983 voru tölur um Islendinga erlendis 1973-82. Um nákvæmni talna f Hagtíðindatöflum. Þegar tölur eru styttar úr nákvæmari tölum, er hver tala stytt um sig, svo að við samlagningu ber þeim stundum ekki saman við heildartölur, sem eru styttar á sama hátt. Hlutfallstölur eru reiknaðar með meiri ná- kvæmni en fram kemur í töflum, og þegar tölur eru reiknaðar eftir þeim verður niðurstaða stund- um eilítið önnur en ef reiknað væri með þeim eins og þær eru birtar. I töflum merkir núll (0) að þar komi tala sem er minni en hálf sú eining sem notuð er, en strik (-) merkir ekkert, þ.e. „núll”. Þar sem tala á ekki að koma samkvæmt eðli máls, er settur punktur (.), en þrír punktar (...) þar sem tala ætti að koma en hún er ekki fyrir hendi.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.