Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.01.1986, Side 27

Hagtíðindi - 01.01.1986, Side 27
1986 23 Vísitala byggingarkostnaðar síðan 1939 (frh.). September 1980 103.741 10.706 539 — Júní 1983 399.431 41.221 2.076 140 Desember 1980 120.495 12.435 626 - September 1983 425.798 43.942 2.213 149 Mars 1981 131.232 13.543 682 — Desember 1983 442.145 45.629 2298 155 Júní 1981 142.220 14.677 739 - Mars 1984 450.420 46.483 2.341 158 September 1981 156.087 16.108 811 — Júní 1984 467.165 48.211 2.428 164 Desember 1981 174.924 18.052 909 - September 1984 479.093 49.442 2.490 168 Mars 1982 195.350 20.160 1.015 — Desember 1984 528.153 54.505 2.745 185 Júní 1982 219.314 22.633 1.140 — Mars 1985 570.063 58.834 2.963 200 September 1982 256.154 26.438 1.331 — Júní 1985 616.468 63.619 3204 216 Desember 1982 285.109 29.423 1.482 100 September 1985 652.641 67.352 3.392 229 Mars 1983 341.330 35.225 1.774 120 Desember 1985 711.711 73.448 3.699 250 Fréttatilkynning um vísitölu byggingarkostnaðar. Hagstofan hefur reiknað vísitölu byggingar- kostnaðar eftir verðlœi í fyrri hluta janúar 1986. Reyndist hún vera 252,19 stig, eða 1,01% hærri en í fyrri hluta desember (desember 1982 = 100). Samsvarandi vísitala miðuð við eldri grunn (október 1975 = 100) er 3.737 stig. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala bygg- ingarkostnaðar hækkað um 30,4%. Hækkun vísi- tölunnar um 1,01% á einum mánuði frá desember 1985 til janúar 1986 svarar til 12,8% árs- hækkunar. Undanfama þijá mánuði hefur vísitalan hækkað um 5,9% og jafngildir sú hækkun 26,0% verðbólgu á heilu án. Af þessari 1,01% hækkun vísitölunnar stafa 0,2% af hækkun rafmagns- og hitaveitutaxta, 0,2% af hækkun á verði málningarefnis, 0,2% af hækkun á verði stofuteppa og 0,4% af verðhækk- un ýmiss byggingarefms, jafnt innflutts sem inn- lends efnis. Tekið skal fram, að við uppgjör verðbóta á fjárskuldbindingar samkvæmt samningum þar sem kveðið er á um, að þær skuli fylgja vísitölu bygg- ingarkostnaðar, gilda hinar lögformlegu vísitölur, sem reiknaðar eru fjórum sinnum á án eftir verð- lagi í mars, júní, september og desember, og taka gildi fyrsta dag næsta mánaðar. Vísitölur fyrir aðra mánuði en hina lögboðnu útreikningsmánuði gilda hins vegar ekki nema sérstaklega sé kveðið á um það f samningum. Breytingar vísitölu byggingarkostnaðar 1984-1986. Vísitölur Breytingar í hveijum mánuði % Umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnar: Gildis- tfmi Út- reiknings- tfmi Síðasta mánuð % Síðustu 3 mánuði % Síðustu 6 mánuði % Sfðustu 12 mánuði % 1984 Janúar 155 155,22 0,08 1,0 4,0 17,9 48,8 Febrúar 155 155,58 0,23 2,8 4,5 14,1 44,9 Mars 155 157,99 1,55 20,3 7,7 11,9 32,0 Apríl 158 161,27 2,08 28,0 16,5 10,1 30,6 Maf 158 161,48 0,13 1,6 16,0 10,1 26,3 Júní 158 163,87 1,48 19,3 15,7 11,6 16,9 Júlí 164 164,60 0,45 5,5 8,5 12,4 15,2 Ágúst 164 164,85 0,15 1,8 8,6 12,3 13,2 September 164 168,03 1,93 25,8 10,6 13,1 12,5 Október 168 168,79 0,45 5,5 10,6 9,5 9,8 Nóvember 168 176,23 4,41 67,8 30,6 19,1 14,5 Desember 168 185,26 5,12 82,1 47,7 27,8 19,5 1985 Janúar 185 193,39 4,39 67,5 72,3 38,0 24,6 Febrúar 185 194,82 0,74 9,3 49,4 39,7 25,2 Mars 185 199,94 2,63 36,6 35,6 41,6 26,6 Apríl Maí 200 200,35 0,21 2,5 15,2 40,9 24,2 200 205,66 2,65 36,9 24,2 36,2 27,4 Júní 200 216,25 5,15 82,7 36,9 36,3 32,0 Júlí 216 219,95 1,71 22,6 45,2 29,3 33,6 Ágúst 216 226,05 2,77 38,8 45,9 34,6 37,1 September 216 228,92 1,27 16,4 25,6 31,1 36,2 Október 229 238,03 3,98 59,7 37,2 41,2 41,0 Nóvember 229 247,29 3,89 58,1 43,2 44,6 40,3 Desember 229 249,61 0,94 11,9 41,4 33,2 34,7 1986 Janúar 250 252,19 1,01 12,8 26,0 31,5 30,4

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.