Búskapur hins opinbera 1990-1998 - 01.11.1999, Blaðsíða 113

Búskapur hins opinbera 1990-1998 - 01.11.1999, Blaðsíða 113
Viðauki 4 Ýmsar leiöréttingar 1990-1998 Við uppgjör ríkissjóðs fyrir árið 1998 var tækifæri notað til leiðréttinga aftur til ársins 1990 svo um samræmt uppgjör yrði að ræða yfír þetta tímabil. Leiðréttingamar má greina í fimm meginflokka. 1. í riti Þjóðhagsstofnunar Búskapur hins opinbera 1992-1993 sem út kom í april 1994 er gerð grein fyrir breyttri skilgreiningu á umfangi hins opinbera. Eldra uppgjör um ijármál hins opmbera var þar leiðrétt til samræmis við þessa nýju skilgreiningu. Hér var um að ræða ýmsar viðbætur við tekjur og útgjöld hins opinbera sem samkvæmt þjóðhagsreikn- ingakerfi Sameinuðu þjóðanna áttu að teljast með hinu opinbera. Við þessa leiðréttingu á eldra uppgjöri hins opinbera var ekki unnt að taka tillit til allra þeirra breytinga sem nýjar fjárreiður ríkissjóðs hafa í för með sér. Við uppgjör ársins 1998 er því tekið tillit til þeirra viðbótartekna og -útgjalda hins opinbera sem ekki voru talin með við ofanneíndu leiðréttingu. Nær þessi leiðrétting nú, sem ekki er stór i sniðum, aftur til ársins 1990, þannig að um samræmt uppgjör er að ræða fyrir tímabilið 1990-1998. Nýir skattaliðir sem koma til viðbótar. 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Nvir skattar m.kr___________+285 +297 +443 +468 +475 +536 +565 +627 2. Hluti ýmissa neyslu- og leyfisgjalda - þar sem þjónusta var veitt á móti gjaldi - var áður talinn með skatttekjum í ríkisreikningi en er nú talinn með rekstrartekjum. Þessi breyting hefur áhrif á skatttekjur áranna 1990-1997 til lækkunar og er hér leiðrétt. 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Lækkun skatta m.kr__________-396 -433 -741 -855 -873 -855 -807 -800 3. í fyrra uppgjöri ÞHS voru áhöld. húsgögn og skrifstofuvélar o.b.h.. sem í ríkisreikningi færðust með stofnkostnaði, flokkuð sem samneysla. Sú ákvörðun hefur verið tekin að leiðrétta þessar færslur til samræmis við reglur þjóðhagsreikninga aftur til ársins 1990. 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Lækkun samneyslu m.kr -887 -1.133 -1.065 -1.178 -1.021 -1.331 -1.150 -1.346 Hækkun fiárfestingar m.kr 887 1,133 1,065 1,178 1.021 1,331 1.150 1.346 4. í uppgjöri ÞHS hafði allar gjaldfærðar lífeyrissjóðsskuldbindingar í ríkisreikningi vegna viðkomandi árs verið færðar á laun sem samneysla. Nú er hins vegar gerð breyting á þessari færslu aftur til ársins 1990 með þeim hætti að gert er ráð fyrir að hluti af þessari gjaldfærslu séu í raun vaxtagreiðslur og hluti tekjutilfærslur vegna eftirlaunagreiðslna. 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Hækkun vaxta m.kr. 872 1.003 1.100 1.155 1.203 1.281 1.628 1.808 Hækkun tekjutilf. m.kr 161 245 321 255 527 94 102 450 Lækkun samnevslu m.kr -1.033 -1.248 -1.421 -1.410 -1.730 -1.375 -1.730 -2.258 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Búskapur hins opinbera 1990-1998

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1990-1998
https://timarit.is/publication/1011

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.