Nýtt S.O.S. - 01.10.1958, Síða 28

Nýtt S.O.S. - 01.10.1958, Síða 28
28 Nýtt S. O. S. F-INAR SIGURFINNSSON: Þegar „Eina" strandaði Aðfararnótt 14. desember 1925 var suð- vestan stormur með snörpum og dimmum éljum, og hélzt svipað veður fram eftir morgninum. Upp úr dagmálum rofaði til og birti í lofti, svo að allvel sá frá sér. Þá veittu menn því eftirtekt, að allhátt bar á skipi einu, um það bil í hásuðri frá Kotey í Meðallandi. Fftir fárra mínútna miðun, var auðséð, að skipið var strandað, því það iireyfðist ekki neitt úr stað. Strax var gerð vísbend- ing til næstu bæja, og eftir örstutta stund \oru nokkrir menn konrnir af stað og stefndu til sjávar. Sumir voru ríðandi, aðrir gangandi. I'erðin sóttist greiðlega, því færið var gott. Smávegis snjóföl á frosnum sandleirum. Skammt er til sjávar frá Koteyjarbæjum StOGkholm farið að settum reglum, en í þessu tilfelli ekki án áhættu að víkja til hægri. Án þess að vita, hvað Andrea Doria Ætlast fyrir, lætur hann leggja hart á stjórn Iborða og verður því valdur að árekstrin- ium, í stað þess að nema staðar í tæka itíð eða láta vélarnar taka afturábak fyrr ■en það er um seinan. Áreksturinn orsakaðist af því, að hvor- ugur skipstjóranna vissi um áform hins, og er það út af fyrir sig talið þeim til afsökunar. Aðgerðir beggja skipstjóranna eftir áreksturinn voru réttar og verða þeir því ekki sóttir til saka í því efni. Skip- stjtóri Stockholm verður heldur ekki sak- felldur fyrir það, að stefnunni var breytt og ínnan stundar er komið suður á Efri- eyrar-fjöru. Jú, þarna var gufuskip skamrnt frá landi. Það stóð á réttum kili, en snéri skutnum að landi. Sáum við allglöggt skipsnafn og heimilisfang: EINA. BERG-- EN. Óbrotið sýndist skipið vera og ekki sást neitt rekald frá því í fjörunni. En eitt var öðruvísi en við var búizt, sem varð alvarlegt umhugsunarefni. Það sást enginn maður eða neitt annað kvikt, hvorki í fjörunni né úti á skipinu. Það var hóað og kallað, ef ske kynni að menn væru einhversstaðar í skipinu, þar sem þeir sæjust ekki. Gengið var austur og vestur með flæðarmálinu og vandlega að- gætt hvort spor fyndust eða annað, sem- benti á, að menn hefðu komizt á land, nokkuð til norðurs. Það mun sennilega líða langur tími unz greitt hefur verið úr öllum þeim flækjum mótsagna, er komu fram við vitna leiðslurnar. Sennilega hleypur hin nýja Andrea Doria fyrr af stokkunum, stærri og glæsi- legri en sú fyrri, en sérfræðingarnir í Stokkhólmi og Genúa Iiafa lokið störfum að fullu. Fullvíst má telja, að lokaniðurstaða dóm stólanna verði sú, að Gunnar Nordensen skipstjóri í Stokkhólmi og Piero Calamai í Genúa, verði báðir sýknir saka í þessu stórmáli. ENDIR.

x

Nýtt S.O.S.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.